Morgunblaðið - 10.09.1996, Side 56

Morgunblaðið - 10.09.1996, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MARGFALDUR MICHAEL KEATON ANDIE MACDOWE „Michael Keaton hjálpar einnig mikið upp á trúveröugleikann, hann er frábær í öllum hlutverkunum og samtöl hans við sjálfan sig eru með ólikindum og kvikmynd Michaels Hann nær einstaklega góðum tökum á fjórmenningunum þvi þ þeir séu eins i útliti, hafa ólika skapgerð og eru mis\ Keaton rennir sér auðveldl gegnum allar persónurnar og stórleikurum er einum og gerir Multiplicity að ein skemmtilegri myndum sumarsins." Styrkur Margfalds er tvimælalaust magnaður leikur Keatons, sem tekst að gefa ötlum Dougunum fjórum sjálfstætt yfirbragð. Sannar að hann er enn liðtækur gamanleikari, gott efhann fær ekki Óskars- tilnefningu fyrir vikið." Sæbjörn MBL /DD/ H2 multiplicity. Stöð 2 Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sína... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORN AKLÍKAN Sýnd í kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. ALGJÖRPLÁGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. - kjarni málsins! Afgrol&alufólk, vlnsamlogaat taklA ofangralnd kort úr umfarS og sondiðVISA lalandl sundurkllppt. VERÐ LAJN KR. 5000,- fyrlr aO klófaata kort og vlaa á vágnt 'VaktþJAnustn VISA or opln allan j J •ölarhrin0inn. Þangafi bor afi | itilkynna um gltftuA og stolln kort I SlMI: 667 1700 Alfabakka 18-109 Reykjavík KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 ► SÖNG- og leikkonan Bette Midler og eiginmaður hennar Martin von Haselberg settu upp sólgleraugun þegar þau gengu inn í þétta Lundúnaþokuna ný- lega, minnug orða mannsins sem sagði... „þegar maður er svalur skín sólin allan sólarhringinn". 4507 4000 0000 3741 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 Bette svöl og bóndinn líka VAKORTALISTI Dags. 10.9. ’96. NR. 213 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. Suðrænt VISA Örí 10.9. 1996 Nr. 423 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: dóttir, Kjartan Skaftason og Svanur Arnason. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SJÖFN Helgadóttir, Fríða Bjarnason og Kristján Helgason skemmtu sér vel. Harmslag DÚETTINN Harmslag lék á veitingastaðnum Ara í Ogri nýlega. Hann er skipaður þeim Stínu Bongó sem leikur á trommur og Böðvari harm- onikkuleikara. Þau léku með- al annars gömul íslensk lög með suðrænni sveiflu sem runnu ljúflega inn um eyru gesta. JÓNA Dóra Steinarsdóttir, Alvar Óskarsson, Jóhannes Kr. Krist- jánsson voru glaðleg á Ara í Ögri. c3L_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/samboin SAMma Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldiega stórmynd sem allir verða að sjá. STÓRMYNDIN ERASER AÐS0KN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN Bandaríkjunum BÍÓADSÓKN í Bandaríkjunum I BI0AÐÍ í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) Bulletproof 2. (2.) Tin Cup 3. (3.) FSrst Kid 4. (4.) A Time To Kill 5. (-.) The Spitfire Grill 6. (6.) Jack 7. (1.) The Crow 8. (5.) Island of Dr. Moreau 9. (7.) Independence Day 10. (8.) A Very Brady Sequel 396,0 m.kr, 316.8 m.kr. 283.8 m.kr. 257,4 m.kr. 237.6 m.kr. 198,0 m.kr. 184.8 m.kr. 184.8 m.kr. 171.6 m.kr. 151.8 m.kr. 6,0 m.$ 4.8 m.$ 4.3 m.$ 3.9 m.$ 3.6 m.$ 3,0 m.$ 2,8 m.$ 2,8 m.$ 2.6 m.$ 2.3 m.$ 6,0 m.$ 42,2 m.$ 13.6 m.$ 97,0 m.$ 4.1 m,$ 49.6 m.$ 14.1 m.$ 22,5 m.$ 285,4 m.$ 17.7 m.$ „Bulletproof ‘ Wayans efst GAMANMYNDIN „Bulletproof“ með Damon Wayans og Adam Sandler í aðalhlutverkum var frumsýnd um helgina og fór beint í efsta sæti lista aðsóknar- mestu mynda. Greiddur aðgangs- eyrir á myndina var 396 milljón- ir króna. Efsta mynd síðustu helgar, „The Crow“ tók stóra niðursveiflu og féll í sjöunda sæti listans. Samkvæmt skoðana- könnun meðal gagnrýnenda í Bandaríkjunum þóttu 10 myndin ekki góð, fjórum líkaði myndin en fjórir höfðu blendnar tilfinn- ingar til hennar. Mynd Whoopi Goldberg, „Bogus“ var nálægt því að komast á topp tíu og fékk 125,4 milljónir í kassann. Með- Ieikari Goldberg í myndinni er franski lcikarinn Gerard Dep- ardieu. Fimm myndir standa í stað milli vikna, þar á meðal er „Tin Cup“ Kevins Costners traust í öðru sæti og „ A Time To Kill“ í því fjórða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.