Morgunblaðið - 10.09.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.09.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 59. VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 10° ,• \-u#% v^T/#a^ — -i- - I A' ( ,/ í '/ . --JT' Heimild: Veðurstofa íslands « «A Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * * * t * * # * íja s}e :{t # tý: # sjc týc $ Rigning Slydda Snjókoma vi Skúrir í Yr Slydduél I V Él s Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjððrin ss vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg suðvestan- og vestanátt. Sunnan- og suðvestanlands verður allvíða þokusúld og einnig á annesjum norðanlands, en þurrt um austanvert landið. Hiti á bilinu 9 til 18 stig. Hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fyrrihluta þessarar viku verður hæg suðvestan- og vestanátt á landinu með súld sunnan- og vestanlands. Einnig má búast við súld á annesjum norðvestanlands en bjartviðri um austnavert landið. Þegar liður á vikuna eða undir vikulok gengur í mun ákveðnari suðvestan- og sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en skýjað annars staðar. Hiti verður frá 9 til 16 stig. Hlýjast norðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök 1 "3 spásvæði þarf að N'"~\ 2-1 velja töluna 8 og ‘ '*■ siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá {*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 700 km vestur af Skotlandi er nærri kyrrstæð 1040 millibara lægð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma “C Veður “C Veður Akureyri 15 mlstur Glasgow 17 hálfskýjað Reykjavík 12 þoka Hamborg 18 léttskýjað Bergen 13 léttskýjað London 16 skúr Helsinki 10 alskýjað Los Angeles 18 léttskýjað Kaupmannahofn 15 léttskýjað Lúxemborg 17 hálfskýjað Narssarssuaq 16 rign. á slð.klst. Madríd 22 léttskýjað Nuuk 6 súld Malaga 27 léttskýjað Ósló 14 léttskýjaö Mallorca 21 alskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 17 Þórshöfn 13 léttskýjað New York 23 þokumóða Algarve 22 þokumóða Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað Paris 19 léttskýjað Barcelona 23 skýjað Madeira Berlln Róm 23 léttskýjað Chicago 19 þokumóða Vln 14 skýjað Feneyjar léttskýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 18 hálfskýjað Winnipeg 14 úrkoma I grennd 10. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVlK 5.05 3,2 11.09 0,7 17.18 3,5 23.33 0,6 5.43 12.31 19.17 10.37 ISAFJORÐUR 1.07 0,5 7.04 1,8 13.06 0,5 19.08 2,0 7.32 14.25 21.15 12.30 SIGLUFJÖRÐUR 3.12 0,4 9.21 1,2 15.06 0,5 21.25 1,3 5.50 12.43 19.33 10.49 DJÚPIVOGUR 2.08 1,8 8.14 0,6 14.31 1,9 20.41 0,6 6.12 13.00 19.47 11.07 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mornunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fín klæði, 4 bolta, 7 sælu, 8 slóttug, 9 mátt- ur, 11 verkfæri, 13 vaxa, 14 múlarnir, 15 flói, 17 fiskurinn, 20 skip, 22 kind, 23 snák- ur, 24 guðs, 25 fræði. LÓÐRÉTT: -1 verð að gera, 2 bylgj- an, 3 ský, 4 höfuð, 5 glæðir, 6 siður, 10 halda fund, 12 megna, 13 há- vaða, 15 brjósts, 16 sáta, 18 mannsnafn, 19 skammt frá, 20 sægur, 21 dans. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 karlmenni, 8 útveg, 9 nötra, 10 and, 11 tígur, 13 ilina, 15 stegg, 18 óðfús, 21 rós, 22 stunu, 23 kætin, 24 huldumann. Lóðrétt: - 2 alveg, 3 logar, 4 efndi, 5 nýtti, 6 þúst, 7 mana, 12 ung, 14 lið, 15 sess, 16 efuðu, 17 grund, 18 óskum, 19 fitin, 20 senn. í dag er þriðjudagur 10. septem- ber, 254. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sá sem breiðir yfír bresti, eflir kærleika, en sá sem ýfir upp sök, veldur vinaskilnaði, (Orðskv. 17, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Greenland Saga og Skógarfoss. Þá fóru út Blackbird, Múlafoss, Maru nr. 8 og Paamiut. Hafnarfjarðarhöfn: Rússneska flutningaskip- ið Viborgskiy kom um helgina. í gærmorgun fór olíuskipið Rita Mærsk og Dettifoss kom til hafnar. Fréttir Viðey. í kvöld verður vikuleg þriðjudagsganga í Viðey. Farið verður með Viðeyjarferjunni kl. 19 (ath. breyttan tíma). Gengið verður um Vestu- reyna sunnanverða. Ferð- in tekur góða tvo tíma og fólk er hvatt til að búa sig eftir veðri. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Skrifstof- an að Njálsgötu 3 er opin í dag frá kl. 14-16. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Leik- fimi byijar hjá Hafdísi á morgun miðvikudag, fyrri tíminn kl. 8.30 og seinni timinn kl. 9.15. Teiknun og málun hjá Jean hefst einnig á morgun kl. 15. Bólstaðarhlíð 43. Bók- band hefst í dag kl. 13 og myndlist á fimmtudag kl. 13. Enn er hægt að bæta við í bókband og körfugerð. Eitt laust pláss í myndlist. Uppl. og skráning i s. 568-5052. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hár- greiðslustofa opin þriðju- daga og miðvikudaga kl. 8- 13, fimmtudaga og föstudaga kl. 8-16. Fóta- aðgerðastofa opin þriðju- daga til föstudaga kl. 9- 17. Hraunbær 105. í dag kl. 9 perlusaumur og málun, kynning á postulinsmáln- ingu, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13.30 fijáls spilamennska. Norðurbrún 1. í dag kl. 9- 16.45 smíði, tau- og silkimálun. Boccia kl. 10- 11. Kaffi kl. 14.30- 15.30. Félagsvist á morg- un kl. 14. Kaffiveitingar og verðlaun. Mánudaginn 16. september verður síð- asta ferð sumarsins farin. Farið verður í Heiðmörk, Sjóminjasafnið í Hafnar- firði skoðað, kaffi drukkið í Kænunni. Farið verður frá Norðurbrún 1 kl. 13. Skráning hjá ritara í s. 568-6960 í siðasta lagi föstudaginn 13. septem- ber kl. 14. Gerðuberg. Bókband hefst 27. september í umsjón Þrastar Jónsson- ar. Skráning er hafin í s. 557-9020. Kóræfing mánudaga og föstudaga. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld, Sigvaldi stjórnar. Skrásetning í framsagnarnámskeið sem hefst 24. september nk. er í s. 552-8812. Leið- beinandi er Bjami Ing- varsson. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg. Kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13. Félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Orlofsnefnd húsmæðra í Gullbringu- og Kjósar- sýslu heldur skipulags- fund fyrir þátttakendur sem eiga bókað í Trier- ferð í Garðaholti, Garðabæ fimmtudags- kvöldið 12. september kl. 20. Ferðaklúbburinn Flækjufótur fer helgina 20.-22. september í sína árlegu haustferð. Að þessu sinni verður farið norður á Mývatn og til Húsavíkur. Frá Húsavík verður farið í hvalaskoð- unarferð með bát. Gist á Mývatni. Skráning í s. 557-2468. Sinawik í Reykjavik heldur aðal- og stjórnar- skiptafund í kvöld kl. 2tT”~ í Sunnusal Hótel Sögu. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík ki. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þoriákshöfn kl. 12. Fimmtudaga - föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 13 og frá Btjánslæk kl. 13.30 á sunnudögum mánudög- um og fimmtudögum. Frá Stykkishólmi kl. 10 og frá Btjánslæk kl. 13.30 á þriðjudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugardögum. Kirkjustarf Grensáskirkja. Félags- starf eldri borgara. morgun, miðvikudag, verður farin eftirmið- dagsferð frá safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 13. Ekið verður um Nesja- velli og Grafning. Helgi- stund í Þingvallakirkju. Uppl. gefur Kristín Hall- dórsdóttir í s. 568-7596 og Halldór Grönal í s. 553-2950. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Helgi- stund kl. 14 á Óldrunar- lækningadeild Landspít- alans, Hátúni 10B. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja.Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bæna- guðsþjónusta í dag kl. 18.30. Bænaefnum mit^ koma til sóknarprests i viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgnar mið- vikudaga kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: _ MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiSP^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.