Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 9

Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Opinn fundur um vímuvanda barna HÓPUR foreldra barna sem eiga eða hafa átt við vímuefnavanda að etja efna til opins fundar á Grand Hótel laugardaginn 19. október kl. 14 undir heitinu Hvar er meðferð fyrir börnin okkar? Þar mun Davíð Oddsson, forsæt- isráðherra, taka við undirskriftum tíu þúsunda Islendinga, sem vilja að stofnað verði á ný meðferðar- heimili fyrir börn. Eftir lokun með- ferðarheimilisins Tinda hefur til- fmnanlega skort á meðferðarúrræði fyrir börn og unglinga að mati þessa hóps sem segir fjölda foreldra þurfa sárlega á aðstoð að halda. Á fund- inum munu Sigrún Hv. Magnús- dóttir, félagsráðgjafi, Sæmundur Hafsteinsson, sálfræðingur, og Stefán H. Stefánsson, foreldri, flytja stutt ávörp. Að þeim loknum verður gefinn kostur á umræðum undir stjórn Ingva Hrafns Jónsson- ar, fundarstjóra. Foreldrahópurinn hefur haft að- stöðu hjá Vímulausri æsku og mun starfa sem sjálfstæð deild innan samtakanna. -----♦------- Gallup-könnun Afskipti foreldra of lítil af skólastarfi 65% svarenda í skoðanakönnun sem Gallup gerði telja afskipti foreldra af skólastarfi of lítil. 30,3% telja þau hæfileg en 4,3% of mikil. Ekki mælist munur á afstöðu þeirra sem eiga barn í grunnskóla og annarra. Hins vegar telja 70% kvenna en 60% karla afskipti foreldra of lítil og 69% höfuðborgarbúa en tæplega 61% landsbyggðarfólks. Nokkur af- stöðumunur er milli stétta. Um 50% sjómanna, bænda og nemenda telja afskipti foreldra af skólastarfi of lít- il en sú er afstaða um og yfir 65% í öðrum stéttum. - kjarni málsins! BARNAFATAEFNI nýkomin í miklu úrvali. ný lína af barnasniðum. O VIRKA Opið mánud.-föstud Mörkin 3, kl. 10-18. ;'ý sími 568 7477 Laugard. ki. 10-14. L 25% afsláttur afbuxum ogpeysum P fram í miðja nœstu viku. Laugavegi 70, sími 551 4515. 1 MaxMara ítalskar vetrarkápur Stærðir 36-52 Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 ZJe/ð/j ímenn Fyrirliggjandi ekta kanadísk veiðikulda- stígvél með úrtakanlegum kuldasokki. Grófur sóli - felulitur. Verð kr. 6.900 Upplýsingar í síma 557 3296 öll kvöld og helgar. S. Einarsson Vatteraðir útijakkar frá Daniel D. Verð 25.900 TESS v neö k neöst viö Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. ru Gallar úr Bávernælon efni. St. 90-140 cm ~Ö3 cn ■ mmmm Verð kr. 4.900-5.900 Ný sending komin af Entexgöllum með lausu fóðri, st. 80-140 cm O Polarn&Pyret Vandaður kven- og barnafatnaður. Kringlunni, sími 568 1822. NÝKOMIÐ fyrir veturinn simi Hlýir bílstólapokar og mikiö úrval af fallegum kerrupokum Klapfl5fl522 ALLT FYRIR BÖRNIN Nýjar þýskar vörur Stærðir 36-52 hj&Qý^rafithiMi Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 Fólk er alltaf aðvinna íGullnámunni: 67 milljónir Vikuna 10.-16. október voru samtals 67.648.419 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 10. okt. Háspenna, Laugavegi....... 167.928 11. okt. Hofsbót, Akureyri......... 131.597 11. okt. Háspenna, Laugavegi....... 55.957 11. okt. Háspenna, Hafnarstræti.... 96.071 12. okt. Háspenna, Hafnarstræti.... 209.212 14. okt. Setriö, Akureyri.............. 199.895 14. okt. Háspenna, Laugavegi....... 57.744 14. okt. Háspenna, Hafnarstræti.... 62.803 14. okt. Háspenna, Hafnarstræti.... 60.672 15. okt. Hanastél, Kópavogi........ 78.641 15. okt. Hofsbót, Akureyri............. 120.061 16. okt. Catalina, Kópavogi........ 76.910 16. okt. Háspenna, Laugavegi....... 145.973 Staöa Gullpottsins 17. október, kl. 8.00 var 4.680.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf f 50.000 kr. og Gullpottarnir f 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.