Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Greiðslumark í mjólk aukið um 200.000 lítra á Eyjafjarðarsvæðinu V erðmætaaukning á svæðinu um 12,5 milljónir króna Morgunblaðið/Kristján Stórmeistarar á ferð um landsbyggðina GREIÐSLUMARK í mjólk jókst um eina milljón lítra á landinu á verð- lagsárinu sem hófst 1. september sl. samanborið við síðasta verðlags- ár. Á félagssvæði Mjólkursamlags KEA nemur þessi aukning um 1%, eða um 200 þúsundum lítrum. Kakómjólkurdrykkur á markað Verðmætaaukning á Eyjafjarð- arsvæðinu vegna aukins greiðslu- marks er í krónum talið um 12,5 milljónir. Þetta kemur fram í Fregn- um, fréttabréfi KEA, og þar segir Hólmgeir Karlsson, framleiðslu- stjóri Mjólkursamlagsins, að bænd- ur verði ekki í vandræðum með að auka framleiðsluna sem nemur þessum 200 þúsund lítrum, enda hafi margir framleitt umfram * Anor- rænni slóð TORBEN Rasmussen, forstöðumað- ur Norræna hússins, flytur stutt erindi við opnun sýningarinnar Á norrænni slóð í Deiglunni laugardag- inn 19. október kl. 16. Á norrænni slóð fjallar um sögu Norðurlandanna, hugmyndir um norræna menningu og norræna vit- und. Henni er ætlað að fá fólk til að hugleiða það hvort Norðurlönd séu í raun ein heild og hvort hið norræna hafi einhverja þýðingu í þeirra huga og þar með áhrif á hug- myndir þess um lífið og tilveruna. Sýningin stendur til 3. nóvember og er opin daglega frá kl. 14 til 18. Minjasafnið á Akureyri, Amts- bókasafnið á Akureyri og Norræna félagið á Akureyri standa að sýning- unni. NORRÆN upplýsingaskrifstofa hefur verið opnuð á Akureyri, hún er til húsa að Glerárgötu 26, jarð- hæð, og veitir Valgerður Hrólfs- dóttir skrifstofunni forstöðu. Skrif- stofan er opin frá kl. 9-12 alla virka daga. Hún er rekin með styrk frá Akur- eyrarbæ og öðrum sveitarfélögum á Norðurlandi og fjárframlagi frá Norrænu ráðherranefndinni og Sambandi norrænu félaganna í Osló. Valgerður sagði að veittar yrðu upplýsingar um norrænt samstarf á skrifstofunni, en einnig væri ætl- unin að kynna norrænt samstarf á þjónustusvæði hennar, sem er Norðurland, og einnig að styrkja samstarf skóla, menningarstofnana og félaga á Norðurlöndum jafn- framt því að koma á nýjum tengsl- um milli norrænna stofnana og fé- laga. Einnig býðst einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við ýmiss konar verkefni og þjónustu er Norð- urlöndin varðar. „Eg vona að íbúar á Norðurlandi sem eru frá öðrum Norðurlöndum en íslandi komi við greiðslumark á nýliðnu verðlagsári. Framleiðsla Mjólkursamlags KEA það sem af er árinu er mjög álíka og undanfarin ár. Þó hefur framleiðsla jógúrts nú alveg lagst af vegna samnings Mjólkursamlags KEA og Mjólkursamsölunnar þar að lútandi. I staðinn selur Mjólkur- samiag KEA skyr á höfuðborgar- svæðinu og framleiðir Kvarg til frekari vinnslu í ijómaost og Létt og laggott í Mjólkurbúi Flóamanna. Nýjung á þessu ári hjá Mjólkur- samlagi KEÁ er Kóki kaidi, kakó- mjólkurdrykkur sem seldur hefur verið í matvöruverslunum KEA á undanförnum mánuðum til reynslu. Viðbrögðin hafa verið góð og þessa dagana er verið að markaðssetja drykkinn í nýjum eins lítra umbúð- SAMHERJI hf. hefur keypt 49% hlut í útgerðarfyrirtækinu Onward Fishing Company. Fyrirtækið er skráð í Hull á Englandi en er rek- ið frá Aberdeen í Skotlandi. Fyrir- tækið á fjóra ferskfisktogara sem hafa veiðiheimildir í Barentshafi, við Svalbarða, í Norðursjó, við ír- land, Færeyjar, ísland, Grænland og Kanada. Fyrirhugað er að í framtíðinni reki fyrirtækið áfram ferskfisktog- ara og einnig frystitogara þar sem aflinn verður unninn um borð. á skrifstofunni þegar þeir eiga leið um,“ sagði Valgerður. Á norrænum slóðum Á morgun, laugardag, verður opnuð sýningin Á norrænum slóð- um í Deiglunni í Kaupvangsstræti. HELGI Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Islands, og Hannes Hlífar Stefánsson stór- meistari eru á ferð um landið, að kynna skákíþróttina í framhalds- skólum og tefla þar fjöltefli. Helgi hefur séð um fyrirlestrana en Hannes Hlífar hefur staðið við taflborðin, siðast í gær í Mennta- skólanum á Akureyri þar sem um 30 nemendur tefldu við hann. Fjórir togarar sem hafa veiði- heimildir víða um norðurhöf Onward Fishing er rótgróið fyrir- tæki í sjávarútvegi í Bretlandi. Það var stofnað árið 1901 en hefur síð- ustu ár verið í meirihlutaeign Terry Taylor og fjölskyldu hans. Terry Um er að ræða farandsýningu á vegum Nordliv, síðast var hún í Glaumbæ í Skagafirði en fer til Húsavíkur þegar henni lýkur á Akureyri í byrjun nóvember. Sýn- ingin fjalla um sögu Norðurland- anna, hugmyndir um norræna Helgi tók við stöðu skólastjóra Skákskólans í ágúst sl. og í sam- tali við Morgunblaðið sagðist hann strax hafa haft áhuga á að rækta tengslin við landsbyggð- ina. Hann sagðist hafa gaman af þessu ferðalagi, sem hófst í Vest- mannaeyjum og stendur yfir í um hálfan mánuð. Frá Akureyri héldu þeir félagar yfir í Þingeyj- arsýslu. mun starfa áfram sem fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Samheiji hefur unnið að því að efla starfsemina erlendis þar sem fyrst og fremst hefur verið horft til nálægra landa. Seagold Ltd., fyrirtækið sem Samheiji stofnaði sl. vor í Hull, ásamt Deutsche Fisc- fang Union í Cuxhaven, Framheija í Færeyjum og Gústaf Baldvinssyni framkvæmdastjóra, mun annast sölu- og markaðsmál á ferskum og frystum fiski frá Onward Fish- ing. menningu og norræna vitund. Val- gerður sagði að sýningin ætti að höfða tii framhaldsskólanema og þá vænti hún þess að nemendur í grunnskólum sem væru að læra um Norðurlönd ættu að hafa gagn af sýningunni. Lestrarkeppni Þá er Valgérður einnig að kynna norræna lestrarkeppni sem haldin er að frumkvæði Nordbok, en hún er fyrir grunnskólanemendur og keppa bekkjardeildir sem ein heild. Keppnin stendur frá 4. til 17. nóv- ember hæstkomandi, en markmið hennar er að efla almennan lestr- aráhuga nemenda á skemmtilegan hátt, auka áhuga þeirra á lestri bókmennta og hvetja þá til að velja úr hinum mikla úrvali góðra Norð- urlandabókmennta. Nemendum bekkjanna er ætlað að lesa eins mikið og þeir komast yfir af norrænum bókmenntum, vinna úr efninu og túlka það. Þá gerir deildin sameinilega veggspjald þar sem niðurstöðurnar eru birtar. Skipti- nemasam- tök funda AFS skiptinemasamtökin á ís- landi efna til fundar á veitinga- húsinu Fiðlaranum við Skipa- götu 14 á Akureyri næstkom- andi sunnudag kl. 15. Tilefni fundarins er að auka tengsl við félagsmenn úti á landi en stjórn AFS hefur á þessu ári unnið markvisst að endurvakningu deilda á lands- byggðinni.^ AFS á Islandi hefur starfað að nemendaskiptum hér á landi í nær flóra áratugi og er mark- mið samtakanna að auka kynni og skilning á milli þjóða heims. Á fundinn mæta m.a. for- maður AFS á íslandi, Kristinn Guðjónsson, Hans Henttinen, framkvæmdastjóri, og sjálf- boðaliðar samtakanna. í boði verða léttar veitingar og eru allir sem áhuga hafa á starf- semi AFS boðnir velkomnir. Námskeið fyrir starfs- fólk skemmti- staða SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ á Akureyri stendur fyrir nám- skeiði fyrir dyraverði og annað starfsfólk skemmtistaða, á mánudags-, þriðjudags- og mið- vikudagskvöld í næstu viku, á veitingastaðnum Odd-vitanum. Á námskeiðinu verður komið víða við, farið yfir lög og reglu- gerðir um veitingahús, áfengi og skemmtistaði, réttindi og skyldur starfsfólks, viðbrögð við sjúkdómum, skyndihjálp, brunavarnir, samskipti við lög- reglu, handtökur, vímuefni, skoðun skilríkja og margt fleira. Þátttaka tilkynnist til Þor- steins Péturssonar, sími 462-9600, fax 462-7135 fyrir 21. október, Námskeiðsgjaldið er 700 krónur. Stórdans- leikur í Sjallanum HUÓMSVEITIN Brimkló með Björgvin Halldórsson i farar- broddi verður með stórdansleik í Sjallanum á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld. Siggi Hall mun einnig mæta á staðinn og töfra fram sælkerarétti ásamt mat- reiðslumönnum hússins. Gunn- laugur Helgason verður í diskó- búrinu, dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar verður á Akureyri á föstudag og laugardag með beinar útsendingar frá höfuð- stað Norðurlands. Aftur „Neð- anjarðar“ VEGNA mikillar aðsóknar mun Kvikmyndaklúbbur Akureyrar (KVAK) sýna myndina „Neðan- jarðar“ (Underground) aftur í nk. sunnudag kl. 17.00 í Borg- arbíói. Myndin er eftir Emir Kusturica (Arizona Dream) og fjallar um síðustu 50 árin í sögu heimalands hans, Júgóslavíu. Allir eru velkomnir. Messa LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Grenivíkur- kirkju næstkomandi sunnudag 20. október kl. 14. Fermingar- börn mæti í kirkjuna kl. 13. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Svalbarðskirkju sunnudags- kvöld, 20. október kl. 21. um. Samherji hf. enn í landvimiingum erlendis Kaupir hlut í bresku sjávarútvegsfyrirtæki Norræn upplýsingaskrifstofa opnuð á Akureyri með styrk frá Norrænu ráðherranefndinni Sýning í Deiglunni og lestrar- keppni grunnskóla á döfinni Morgunblaðið/Kristján VALGERÐUR Hrólfsdóttir, forstöðuðmaður Norrænu upplýs- ingaskrifstofunnar á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.