Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 57 FÓLK í FRÉTTUM Vildi skjóta andlitið af María fær hamingjuóskir MARÍ A Ellingsen leikkona var mynd. Hér sést Þórhildur Þor- valin besta leikkonan á alþjóð- leifsdóttir, leikhússtóri Borgar- legri kvikmyndahátíð á Ítalíu í leikhússins, færa Maríu blóm- vikunni fyrir leik sinn í hlut- vönd og óska henni til hamingju verki Agnesar í samnefndri bíó- með útnefninguna. Tricky fluttur til New York BRESKI tónlistarmaðurinn „Tricky“ eða Adrian Thaws réttu nafni, 28 ára, hefur verið í farar- broddi í breskri nýbylgju í dans- tónlist síðustu ár og frumkvöðull í svokallaðri trip hop-tónlist. Að auki rekur hann eigið útgáfufyr- irtæki. „Ég hef meiri áhuga á hljómplötufyrirtæki mínu og listamönnunum sem ég gef út en mínum eigin ferli sem Tricky,“ segir hann í nýlegu viðtali. Hann eignaðist dótturina Maisey í fyr- rasumar með fyrrverandi unn- ustu sinni og söngfélaga Marinu Tooley-Bird. í viðtali í tímaritinu Face fyrr á þessu ári kvartar hún sáran og segist ala barnið upp ein og óstudd sökum afskipta- leysis Trickys og Tricky svaraði fyrir sig skömmu síðar í tímarit- inu Time Out. „Ég samdi Iag um blaðamanninn sem tók viðtalið við hana, Andrew Smith, sem segir frá því þegar ég set hann í skott bíls og skýt af honum andlitið. Ég verð að stoppa þenn- an náunga og ég fer í gegnum aðgerðina á hveiju kvöldi í rúm- inu mínu. Það er einungis skyn- semin sem stoppar mig,“ sagði hann. Hann hefur nú séð að sér, enda vöktu ummæli hans hörð viðbrögð og hann var meðal ann- ars kallaður glæpamaður og ræf- ill. „[Smith] bókstaflega sakaði mig um að vera slæmur faðir sem er ekki satt. Ibúðin mín er inn- réttuð eins og Englabörn, ég elska Maisey mjög mikið," segir hann nú og viðurkennir að hann hafi hlaupið á sig enda hafi hann reykt reiðinnar býsn af hassi á þessum tíma. Hann segir frægð sína og bamsmóður hans í Bret- landi gera þeim erfitt fyrir og allir séu snuðrandi eftir ein- hveiju slúðri sem ekkert er, því þau eru ósköp venjulegir foreldr- ar að hans sögn. Nú býr Tricky í New York þar sem hann er nær óþekktur og nýtur þess út í æsar. í breytta, glæsilega búð, fulla af iryjum og fallegum gj afavörum. KOSTA BODA, Kringlunni, sími 568 9122 NONAME ■ COSMETICS ' Snyrtivörukynning í dag frá kl. 12-18. Frí kynningarförðun. ÓculuS fritt inn <111 kvöld Upplýsingor í simo 553 3311 eða 896 3662. Opið þriðjud—sunnud. ffrókl. 20-01, föstud. og laugard. kl. 20-03. Munið Sportborinn, Grensósvegi 7. Pool dart og spilakossor. Beinar útsendingar [BOHEtH Grensásvegi 7,108 Reykjavik > Símar: 553 3311 » 896 - 3662 Raggi Bjartia og Stefán Jökulsson mættir aftur í góðu formi á Mímisbar. -þín sagal KNATTSPYRNU-UPPSKERUHÁTÍÐ FYRSTU-DEILDARLIÐA KARLA OC KVENNA Eftir miðnætti er opinn dansleikur: Á næstunni: >■ Á morgun, laugardag: Stórsýningin Bítlaárin. Fimmtudaginn 24. október: Konukvöld Aðalstöðvarinnar. ^ Föstudaginn 25. október: Vestmannaeyjakvöld. ^ Laugardaginn 26. október: Stórsýningin Bítlaárin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.