Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 57
FÓLK í FRÉTTUM
Vildi skjóta andlitið af
María fær hamingjuóskir
MARÍ A Ellingsen leikkona var mynd. Hér sést Þórhildur Þor-
valin besta leikkonan á alþjóð- leifsdóttir, leikhússtóri Borgar-
legri kvikmyndahátíð á Ítalíu í leikhússins, færa Maríu blóm-
vikunni fyrir leik sinn í hlut- vönd og óska henni til hamingju
verki Agnesar í samnefndri bíó- með útnefninguna.
Tricky
fluttur til
New York
BRESKI tónlistarmaðurinn
„Tricky“ eða Adrian Thaws réttu
nafni, 28 ára, hefur verið í farar-
broddi í breskri nýbylgju í dans-
tónlist síðustu ár og frumkvöðull
í svokallaðri trip hop-tónlist. Að
auki rekur hann eigið útgáfufyr-
irtæki. „Ég hef meiri áhuga á
hljómplötufyrirtæki mínu og
listamönnunum sem ég gef út en
mínum eigin ferli sem Tricky,“
segir hann í nýlegu viðtali. Hann
eignaðist dótturina Maisey í fyr-
rasumar með fyrrverandi unn-
ustu sinni og söngfélaga Marinu
Tooley-Bird. í viðtali í tímaritinu
Face fyrr á þessu ári kvartar hún
sáran og segist ala barnið upp
ein og óstudd sökum afskipta-
leysis Trickys og Tricky svaraði
fyrir sig skömmu síðar í tímarit-
inu Time Out. „Ég samdi Iag um
blaðamanninn sem tók viðtalið
við hana, Andrew Smith, sem
segir frá því þegar ég set hann
í skott bíls og skýt af honum
andlitið. Ég verð að stoppa þenn-
an náunga og ég fer í gegnum
aðgerðina á hveiju kvöldi í rúm-
inu mínu. Það er einungis skyn-
semin sem stoppar mig,“ sagði
hann. Hann hefur nú séð að sér,
enda vöktu ummæli hans hörð
viðbrögð og hann var meðal ann-
ars kallaður glæpamaður og ræf-
ill. „[Smith] bókstaflega sakaði
mig um að vera slæmur faðir sem
er ekki satt. Ibúðin mín er inn-
réttuð eins og Englabörn, ég
elska Maisey mjög mikið," segir
hann nú og viðurkennir að hann
hafi hlaupið á sig enda hafi hann
reykt reiðinnar býsn af hassi á
þessum tíma. Hann segir frægð
sína og bamsmóður hans í Bret-
landi gera þeim erfitt fyrir og
allir séu snuðrandi eftir ein-
hveiju slúðri sem ekkert er, því
þau eru ósköp venjulegir foreldr-
ar að hans sögn. Nú býr Tricky
í New York þar sem hann er nær
óþekktur og nýtur þess út í æsar.
í breytta, glæsilega búð,
fulla af iryjum og fallegum
gj afavörum.
KOSTA BODA, Kringlunni, sími 568 9122
NONAME
■ COSMETICS '
Snyrtivörukynning
í dag frá kl. 12-18. Frí kynningarförðun.
ÓculuS
fritt inn <111 kvöld
Upplýsingor í simo 553 3311 eða 896 3662.
Opið þriðjud—sunnud.
ffrókl. 20-01,
föstud. og laugard. kl.
20-03.
Munið Sportborinn,
Grensósvegi 7.
Pool dart og
spilakossor.
Beinar
útsendingar
[BOHEtH
Grensásvegi 7,108 Reykjavik > Símar: 553 3311 » 896 - 3662
Raggi Bjartia og Stefán Jökulsson
mættir aftur í góðu formi á Mímisbar.
-þín sagal
KNATTSPYRNU-UPPSKERUHÁTÍÐ
FYRSTU-DEILDARLIÐA KARLA OC KVENNA
Eftir miðnætti er opinn dansleikur:
Á næstunni:
>■ Á morgun, laugardag: Stórsýningin Bítlaárin.
Fimmtudaginn 24. október: Konukvöld Aðalstöðvarinnar.
^ Föstudaginn 25. október: Vestmannaeyjakvöld.
^ Laugardaginn 26. október: Stórsýningin Bítlaárin.