Morgunblaðið - 04.12.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 04.12.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 51 I DAG r BRIPS llmsjón Guðmundur Páli Arnarson FLUGLEIÐIR fóru með sigur af hólmi í Evrópu- keppni flugfélaga, sem fram fór í Dyflinni fyrir rúmri viku. Átta flugfélög tóku þátt í keppninni, en mestu mótspyrnuna veitti sveit frá ísraelska flugfé- laginu EL AL. Þessar sveitir áttust við í síðasta leiknum og þá kom upp eftirfarandi spil: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 109754 V DG63 ♦ K32 ♦ 7 Vestur ♦ KDG3 V 87 ♦ D954 ♦ K93 Austur ♦ 86 V Á95 ♦ Á76 * Á10842 Suður ♦ Á2 V K1042 ♦ G108 ♦ DG65 Á öðru borðinu spiluðu ísraelsmennirnir eitt grand í AV og unnu það slétt - 90. Hinum megin voru bræðurnir Kristján og Valgarð Blöndal í ÁV. Þar gegnu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Kristján - Valgarð 1 tígull* 1 hjarta Dobl 3 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass *Precision. Suður átti eftir að sjá eftir innákomu sinni á íjór- litinn. Kristján kom út með tromp og Valgarð tók á ásinn og spilaði hjarta áfram. Sagnhafí spilaði strax spaðaás og meiri spaða. Kristján fann nú góða vöm þegar hann skipti yfír í laufkóng (!) og síðan meira lauf. Sagnhafí trompaði og stakk spaða í þeirri von að liturinn félli 3-3. Ekki gekk það, en sagnhafí getur samt slopp- ið 300 niður með því að spila laufí. En hann fór í tígulinn, spilaði gosanum - drottning, kóngur og ás. Meiri tígull frá Valgarð tryggði vöminni tvo slagi á litinn, tvo á lauf, tvo á spaða og einn á tromp: þrír niður og 500 til Flug- leiða. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afniælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla QAARA afmæli. Níræð- i/V/ur er í dag, miðviku- daginn 4. desember, Ólafur Halldórsson, læknir, Akureyri. Eiginkona hans er Guðbjörg Guðlaugs- dóttir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 7. desember á Hótel Kea frá kl. 14 til 16. fT pTÁRA afmæli. Sjötíu I tlog fímm ára er í dag, miðvikudaginn 4. desem- ber, Páll Bergmann Magnússon, bóndi, Vind- hæli, Vindhælishreppi. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Emi Bárði Jóns- syni Guðbjörg F. Guð- mundsdóttir og Einar M. Guðmundsson. Heimili þeirra er á Norðurvöllum 52, Keflavík. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 30. ágúst af Kjartani Emi Sigurbjömssyni Mar- grét Eyjólfsdóttir og mar Sveinsson. Heimili þeirra er í Áshamri 61, Vestmannaeyjum. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 14. september sl. af séra Gerwyn Davies í kirkju í Markham, Ont., Canada, Jillian Anderson og Shaun Brendan Steen, sem er ís- lenskur í móðurætt. Þau em búsett í Uxbridge, Ont. COSPER Farsi „ ég (seiú eizfzC ttmyhkar, cnbg erorb'm, Þreyét «þessusama.gam/a ifuiU.u STJÖRNUSPA eflir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott lag áaðfá aðra til að vinna með þér ogfyrirþig. Hrútur ,21. mars - 19. apríl) Gerðu verðsamanburð áður en þú tekur tilboði um kaup á dýrum hlut. Sumir þurfa að gera breytingar á ferða- áætlunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert eitthvað áhugalaus og átt erfítt með að einbeita þér í dag. Það lagast þegar þér er falið spennandi verk- efni. Tvíburar (21. maí-20. jún£) Æa1 Þér líkar ekki við seinagang í vinnunni í dag og þú reyn- ir að bæta þar úr. í kvöld getur þú glaðst yfír góðum fréttum. Krabbi (21.júní —22.júlí) *“$g Þú tekur að þér ábyrgðar- starf í vinnunni og þarft að fresta fyrirhuguðu ferðalagi. Varastu ágreining heima þegar kvöldar. Ljón (23.júlf-22. ágúst) (ÍC Þú ferð hægt af stað í vinn- unni, en áhuginn vaknar fljótt og þú kemur miklu í verk. Taktu enga óþarfa áhættu í fjármálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) aí Gott samstarf skilar árangri í vinnunni í dag. Varastu óþarfa ágreining við ástvin vegna stórinnkaupa til heim- ilisins. V°g ^ (23. sept. - 22. október) ijplþ Þú þarft að sinna fjölskyldu- málunum S dag og þér hentar ekki að bjóða heim gestum. Sýndu ástvini umhyggju í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikið að gera í dag og annríki getur valdið breytingum á fyrirætlunum þínum. Óvæntir gestir koma í heimsókn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni sem getur komið þér að góðu gagni. Fjölskyldan tekur mikilvæga ákvörðun í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berst tilboð um viðskipti sem þarfnast nánari yfírveg- unar. Það er varasamt að blanda saman vináttu og fjármálum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) t$k. Gott fjármálavit nýtist þér vel í dag. Framkoma starfs- félaga getur valdið þér óþarfa áhyggjum. Hann spjarar sig síðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) —1 Sumum berst óvænt og góð gjöf í dag. Þú sinnir fjöl- skyldumálunum í kvöld og þarft að fresta fyrirhuguðum vinafundi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Topptilboð Rúskinnsökkluskór Lítur: Suartur Stærðir: 36-42 Verð: 1.495,- Tegund: 5201 Ath. Barnaspariskór á tilboöi Verð frá kr: 995,- Póstsendum samdægurs J^oppskórinn K. Austurstræti 20 • Sími 552 2727. KYNNING í HOLTSAPQTEKI í DAG KL. 14-18 Glæsilegt Vichy úr fylgir kaupum á Vichy vörum ef keypt er fyrir kr. 2500 eöa meira * VICHY! LABORATOIRES HEILSULiND HÚÐARINNAR Fæst eingöngu í apótekum r uldaskót Litur: Svartir og brúnir Stærðir: 36-41 Verð: 2.995,- Tegund: 2792 Ath. Sérlega mjúkir og þægilegir 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs T°æ skórinn v. ’ v/lngólfstorg • Sími 5521212.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.