Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 7 FRÁBÆRAR ÆVISÖGUR FJÖLVA Saqa Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmibjunni 1896 - 1982 Saga mikil- Lífshugsjón hans: Aö bæta húsakost fólksins Fnftrik O OlyeirnKon. HnM.lör Hnynin.on n0 Ouftn.nn'leenn BYGGINGAMEISTARÍ ISTEIN OG STAL Saga Mandela er ein merkilegasta ævisaga okkar tíma. Hefur hlotið einróma lof um allan heim. Mikib rit sem lýsir furöulegri ævi hins subur-afríska leibtoga sem sat 27 ár í fangelsi, en er nú forseti landsins. Úr umsögn Morgunblaösins: „Hér er á ferðinni einkar holl og ánægjuleg lesning. Ekki abeins fróbleg fyrir þá sem vilja kynna sér málefni Subur-Afríku, heldur ekki síbur fyrir þá sem vilja kynnast hugsjónamanni og mannvini." mennis Úr umsögn Morgunblaðsins: „Ab sendiherra erlends ríkis skuli tala íslensku og tala hana svona vel, telst til nýlundu." „Mabur verbur hvergi fyrir vonbrigbum vib lestur þessarar bókar. Hún er stór í sniðum eins og land sögumanns." Ævisaga Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmibjunni er glæsilegasta verk Fjölva í ár. Sveinbjörn var í áratugi einn fremsti athafnamabur landsins, brautrybjandi á ótal sviðum. Hér er ævi þessa mikla hugsjónamanns rakin. Hrífandi saga um óbilandi dugnab hugvit og manngæsku. Bókin er ríkulega myndskreytt. Gamansöm bók um alvörumál Hinn spaugsami sendiherra Rússa, Júrí Resetov, fer á kostum meb ótal gamansögum og bliki endurminninga. Einstök ævisaga Björn á Laxa- mýri rennir hér í hyl árinnar sinn- ar, Laxár í Aðal- dal, og rifjar upp minningar lib- inna tíma. Hér kennir margra grasa, smásögur og heimspekileg- ar vangaveltur um laxveiði og dulræn fyrirbæri, en fyrst og fremst er bókin óbur til lífsins. Ur umsögn Morgunblaðsins: „Hver er þessi höfundur - atvinnurithöfundur sem langar til að vekja athygli á stíltækni sinni? Fjarri því, hér er þaö Laxamýrarbóndinn sem talar. Góö bók og gagnmerk." i FJÖLVI RENNTÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.