Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 33 Tíu bækur tilnefndar til Islensku bók- menntaverðlaunanna Morgunblaðið/Kristinn HÖFUNDAR bókanna tíu sem tilnefndar voru til íslensku bók- menntaverðlaunanna í Listasafni íslands í gær. TÍU bækur voru tilnefndar til ís- lensku bókmenntaverðlaunanna 1996 við athöfn í Listasafni íslands í gær, fimm í flokki fagurbókmennta og aðrar fimm í flokki fræðirita og bóka almenns efnis. í flokki fagurbók- mennta voru tilnefndar: Endurkoma Maríu, skáldsaga eftir Bjarna Bjarna- son, útgefin af Ormstungu, Indíána- sumar, Ijóðabók eftir Gyrði Elíasson, útgefín af Máli og menningu, íslands- förin, skáldsaga eftir Guðmund Andra Thorsson, útgefin af Máli og menningu, Lífsins tré, skáldsaga eft- ir Böðvar Guðmundsson, útgefin af Máli og menningu og Z ástarsaga, skáldsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur, útgefin af Iðunni. í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Að hugsa á íslenzku eftir Þorstein Gylfason, út- gefin af Máli og menningu, Kona verður tile ftir Dagnýju Kristjánsdótt- ur, útgefin af Bókmenntafræðistofn- un Háskóla íslands og Háskólaútgáf- unni, Merkisdagar á mannsævinni eftir Árna Björnsson, útgefin af Máli og menningu, Skotveiði í ís- lenskri náttúru eftir Ólaf E. Friðriks- son, útgefin af Iðunni og Undraver- öld hafdjúpanna við ísland eftir Jör- und Svavarsson ög Pálma Dungal, útgefin af Máli og menningu. Dómnefndirnar sem völdu bæk- urnar voru skipaðar þeim Baldvini Tryggvasyni, Dagnýju Kristjáns- dóttur og Kristínu Steinsdóttur í flokki fagurbókmennta en Sigríði Th. Erlendsdóttur, Hjalta Hugasyni og Þorsteini Vilhjálmssyni í flokki fræðirita og bóka almenns efnis. Baldvin og Sigríður eru formenn nefndanna, tilnefnd af Félagi ís- lenskra bókaútgefenda, en hin eru tilnefnd af Heimspekideild Háskóla íslands, Rithöfundasambandi ís- lands, Hagþenki - félagi höfunda fræðirita og kennslugagna og Rann- sóknarráði íslands. Lokadómnefnd mun síðan velja eina bók úr hvorum flokki tii verðlauna sem forseti ís- lands afhendir eftir áramót. Formað- ur hennar verður Kristján Árnason dósent, tilnefndur af forseta íslands, og auk þess starfa í henni formenn nefndanna tveggja. Höfundum tilnefndra bóka voru afhentir silfurbókahnífar til minja, smíðaðir af Jens Guðjónssyni. Nýjar bækur • NOSTRADAMUS og spádóm- arnir um ísland eftir Guðmund Sigurfrey Jónasson hefur að geyma spádóma er m.a. varða Is- land og íslensku þjóðina. í bókinni fullyrðir Nostradamus að í hildar- leik nánustu framtíðar muni ísland gegna mikilvægu hlutverki og að héðan komi alþjóðleg hreyfing und- ir forystu merks íslensks leiðtoga. Jafnframt segir frá fyrirboðum um stórfelldar náttúruhamfarir á íslandi og greint frá fornum spá- dómum hópí-indíána, Gamla testa- mentsins og kínverskum spádómum um forystuhlutverk íslendinga. Einnig er fjallað um spádóma Pýr- amídans mikla og á hvern hátt þeir vísa á ísland. „Nostradamus hefur reynst ótrú- lega sannspár og spádómar hans um ísland þykja stórmerkilegir. Hér er í fyrsta sinn birtur frumtexti Nostradamusar ásamt orðskýring- um,“ segir m.a.í kynningu. Utgefandi erReykholt. Bókin er 380 bls. og er til sölu í öllum bóka- búðum. Verð 3.780 kr. SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU BÓKA 1.-6. DESEMBER 1996. UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA OG FÉLAG BÓKA- OG RITFANGAVERSLANA. Nýjar bækur Bóksölulisti 1KÖKUBÓK HAGKAUPS (1) Jóhann Felixson. Útg. Hagkaup 2JÁTNINGAR BERTS (2) Anders Jacobsson & Sören Olsson Útg. Skjaldborg ehf. 3EKKERT Að MARKA (4) Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell 4ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MÚLA ÁRNASONAR (3) Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning c LÍFSKRAFTUR ** Sr. Pétur og Inga í Laufási (8) Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 6ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU (-) Óttar Sveinsson. Útg. Islenska bókaútgáfan 7ÍSLANDSFÖRIN (-) Guðmundur Andri Thorsson. Útg. Mál og menning 8STAFAKARLARNIR (10) Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinósson Útg. Skjaldborg ehf. 9LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM (-) Magnús Scheving. Útg. Bókabúð Æskunnar ZÁSTARSAGA (9) ■ V Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn Einstakir flokkar: Skáldverk Almennt efni Börn og unglingar • JÓI og risaferskjan er ný barnabók eftir Roald Dahl mynd- skreytt af Quentin Blake. „Jói býr hjá hinum hræðilegu frænkum sínum, Breddu og Bryðju, sem gera drengnum lífið óbærilegt. Dag nokkurn vex risa- stór ferskja í garðinum.“ Útgefandi er Mál og menning. Ein nýjasta Disney-myndin bygg- ist á þessari furðusögu og verður hún fljótlega sýnd í Sambíóunum. Árni Árnason íslenskaði bókina sem er 251 bls., prentuð íPrent- smiðjunni Odda hf. ogkostar 1.380 kr. Kápumynd er úrsmiðju Disneys. Hef flutt læknastofu mina í Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Tímapöntun í síma: 533 3131 Ólafur M. Hákansson, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir. Listmunir til gjafa eftir sjö listakonur 1 ÍSLANDSFÖRIN (3) Guðmundur Andri Thorsson. Útg. Mál og menning 2 Z ÁSTARSAGA (2) Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 3 LÁVARÐUR HEIMS (1) Ólafur Jóhann Ólafsson. Útg. Vaka-Helgafell 4 LÍFSINSTRÉ (4) Böðvar Guðmundsson. Útg. Mál og Menning. 5 ÞÆTTIR AF EINKENNILEGUM MÖNNUM (-) Einar Kárason. Útg. Mál og menning 6 BLÓÐAKUR (1) Ólafur Gunnarsson. Útg. Forlagið 7 BROTAHÖFUÐ (-) Þórarinn Eldjárn. Útg. Forlagið 8-9 101 REYKJAVÍK (-) Hailgrímur Helgason. Útg. Mál og menning 8-9 GLÆFRAFÖR ÍGINLJÓNSINS (-) Alastair MacNeiII. Útg. Iðunn 10 ÞEGAR MEST ÁREYNIR (-) Danielle Steel. Útg. Setberg 1 KÖKUBÓK HAGKAUPS (1) Jóhann Felixson. Útg. Hagkaup 2 ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MULA ÁRNASONAR (2) Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning 3 LÍFSKRAFTUR Sr. Pétur og Inga í Laufási (4) Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell 4 ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU (5) Óttar Sveinsson. Útg. íslenska bókaútgáfan 5 LÖGMÁLIN SJÖ UMVELGENGNI (3) Deepak Chopra. Bókaútgáfan Vöxtur 6 ÞÓRÐUR í HAGA (-) Óskar Þórðarson. Útg. Hörpuútgáfan 7 SAKLAUS í KLÓM RÉTTVÍSINNAR (7) Magnús Leópoldsson Jónas Jónasson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 8 BENJAMÍN H.J. EIRÍKSSON í stormum sinnar tíðar (-) Hannes H. Gissurarson skrásetti. Útg. Bókafélagið 9 LÆKNINGAMÁTTUR LÍKAMANS (-) Andrew Weil. Útg. Setberg 10 JÓLASÖNGVAR (-) Ritstj. Gylfi Garðarsson. Útg. Nótuútgáfan 1 JÁTNINGAR BERTS (1) Anders Jacobsson & Sören Olsson. Útg. Skjaldborg ehf. 2 EKKERT AÐ MARKA! (2) Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 3 STAFAKARLARNIR (4) Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinósson Útg. Skjaldborg ehf. 4 LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM (-) Magnús Scheving. Útg. Bókaútgáfa Æskunnar 5 Á LAUSU (-) Smári Freyr og Tómas Gunnar. Útg. Skjaldborg ehf. 6 HÁRFLÉTTUR (5) Moira Butterfield. Útg. Skjaldborg ehf. 7 BESTU BARNA- BRANDARARNIR (-) Börn tóku efnið saman. Útg. Bókaútgáfan Hólar 8 GAUTIVINURMINN (-) Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 9 KVENNAGULLIÐ SVANUR (-) Anders Jacobsson og Sören Olsson. Útg. Sjaldborg ehf. 10 ÞOKUGALDUR (-) Iðunn Steinsdóttir. Útg. Iðunn Leynist jolagjöfin hjá okkur....? • Heilsukoddar . Þjálfunartæki Sessur • Yfirdýnur Göngustafir . Eldhúsáhöld ísbroddar ...og margt, margt fleira Hjjá okkur færðu gagnlegar Jólagjafir fyrir alla fjölslcylduna Opið virka daga kl. 10-17. Póstsendum um land allt. Hjálpartœhjabunkinn9 Verslun fyrír alla- Hátúni 12. sími 562 3333, grænt númer 800 6233.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.