Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 21 ERLENT Nýr HP Deskjet Ó90C litaprentari Prentarinn er til sýnis í verslunum Tæknivals Viðurkeimdur sölu- og þjónustuaðili Tæknival Reykjavlkurvegi 64 220 Hafnarfiröi Slml 550 4020 Fax 550 4021 Netfang: fjordurOtaeknival.is anna um vopnaviðskipti yrði eitt meginefni viðræðnanna og lagði áherslu á, að Kína og Bandaríkin yrðu að standa saman um að koma í veg fyrir, að gjöreyðingarvopn og efni í þau dreifðust um heims- byggðina. Reuter Flóttafólkið flutt heim UM 15.000 flóttamenn frá Rúanda hafa yfirgefið tvennar búðir í Tansaníu, hugsanlega til að komast hjá því að verða fluttir nauðugir til Rúanda eins og Tansaníustjórn stefnir að. Eru 542.000 rúandískir flóttamenn í Tansaníu en talið er, að vopnaðar sveitir hútúmanna, Interahamwe-hreyfingin, sem stóð fyrir fjöldamorðunum á tútsum í Rúanda fyrir tveimur árum, reyni að koma í veg fyrir, að fólkið snúi aftur heim. Þessi mynd var tekin í Benaco-búðunum í Tansaníu í gær þegar verið var að hefja flutning á flóttafólki til Rúanda. <Q) SILFURBÚÐIN V*-/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þarfœröu gjöfina - Skeifunnl 17 108 Reykjavlk Sfmi 550 4000 Fax 550 4001 Netfang: mottakaOtaeknival.is Varnarmálaráðherra Kína í Bandaríkjunum Irakar láti af ognunum STJÓRNVÖLD í Jórdaníu sögðu í gær að írakar yrðu að láta af fjandsamlegri afstöðu sinni til ná- grannanna, vildu þeir vinna traust þjóða heims. Marwan Muasher, upplýsingaráðherra Jórdaníu, sagði að von væri til þess að stjórn- málaástandið í írak myndi batna nógu mikið til að nágrannalöndin teldu sér ekki stafa hættu af írök- um. Ráðherrann sagði hins vegar ekki hvaða lönd hann ætti ná- kvæmlega við. ------» ♦ ♦------ Poher látinn ALAIN Poher, fyrrverandi for- seti franska þingsins, lést í gær, 87 ára að aldri. Poher gegndi í tvígang embætti forseta Frakklands, í fyrra skiptið þeg- ar Charles de Gaulle sagði af sér árið 1969 og þegar Georges Pompidou lést árið 1974. HEWLETT PACKARD á. ótrúlegvL verði Segir fréttir um eldflaugasölu ýktar Washington. Reuter. CHI Haotain, varnarmálaráðherra Kína, sagði í Washington í gær, að fréttir í fjölmiðlum um sölu Kínveija á eldflaugum og tækni- legum upplýsingum um kjarnorku- vopn væru stórlega ýktar. Chi er nú í Bandaríkjunum til viðræðna við bandaríska ráðamenn. Chi sagði á fréttamannafundi við komuna til Washington, að kínversk stjórnvöld vildu ekki gera neitt, sem gæti stofnað heimsfriði í hættu, en Bandaríkjastjórn hefur áður átalið þau fyrir að hafa selt Pakistönum eldflaugar og þekk- ingu, sem greitt gæti fyrir kjarna- vopnasmíði. Samkvæmt fréttum hafa Bandaríkjamenn einnig áhyggjur af vopnaviðskiptum Kín- veija og írana. Staðið við samninga „Ég tel, að sum þessara mála hafi verið blásin upp úr öllu valdi í fjölmiðlum," sagði Chi á fundin- um, sem haldinn var eftir að Will- iam Perry, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafði boðið hann velkominn. Sagði Chi, að Kínveijar hefðu staðið við samninga um að fara gætilega í að miðla öðrum tækniþekkingu varðandi eldflaug- ar. Perry sagði, að ágreiningur ríkj- Nýr HP Deskjet 694C litaprentari með HP Photo-hylki Fyrir alla fjölskylcLuna: • Litaprentari sem gefur fjölskyldunni allri ný tækifæri til fræðslu, þroska og skemmtunar. • Ljósmyndaprentun eins og hún getur best orðið með HP Photo-hylkinu. • Þú tekur Ijósmyndir á myndavélina þína, vinnur með þær á tölvunni og HP DeskJet 694C prentar út mynd sem gefur ekkert eftir venjulegri Ijósmynd. • Prentar á margs konar pappírstegundir, blaða- og kortastærðir og renninga, og opnar þannig nýjar leiðir til að virkja sköpunargáfuna og bregða á leik. • Auðveldur í uppsetningu og notkun. • Hröð, hljóðlát prentun. Prentar allt að 5 blaðsíður á mínútu í svart/hvítu og allt að 1,7 blaðsíður á mínútu í lit. stöic 9'c^(3i aðei Fyrir fyrirtaski, einötakling'a * og Reimili: Litaprentari sem býr yfir fjölþættum notkunarmöguleikum. Prentar á margs konar pappírstegundir, blaða- og kortastærðir, og opnar þannig ný tækifæri til að virkja sköpunargáfuna. Auðveldur í uppsetningu og notkun. Hröð, hljóðlát prentun. Prentar allt að 5 blaðsíður á mínútu í svart/hvítu og allt að 1,7 blaðsíður á mínútu í lit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.