Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 I I J 4 4 4 4 4 « AÐSENDAR GREINAR Fyrsta bókin sem hann eignaðist ÞAÐ VAR hérna um árið rétt fyrir jólin að ég þurfti á sendi- bifreið að halda til að flytja Nýja testamenti og Biblíur á milli húsa. Eftir að bækumar voru konar á áfanga- stað fær bílstjórinn sér sæti við skrifborð- ið á móti mér og sagði eitthvað á þessa leið: „Ég fékk Nýja testamentið að gjöf rétt fyrir fermingu ef ég man rétt. Þessi bók varð mér strax mjög sérstök, því þetta var nefnilega fyrsta bókin sem ég eignaðist. Þetta litla bláa Nýja testamenti var líka fyrsta bókin sem ég las. Mér þótti afar vænt um hana, hún var mín eign. Það er ekki nokkur vafi á því að þessi litla bók hefur fært mér frið og innri ró þegar ég hef þurft á því að halda og styrk á erfiðum tímum. Ég var á sjónum í mörg ár, en á þeim árum fór ég að drekka áfengi eins og því miður allt of margir. Ég réð illa við drykkjuna, kom mér víða út úr húsi og átti virkilega erfiða tíma. Það kom þó að því að mér tókst að hætta drykkjunni. Að mínu viti er það fyrst og fremt vegna Guðs hjálpar og góðra manna sem hann hefur leitt til mín. Nú hef ég ekki bragð- að áfengi í ein tíu ár. Stórkostlegt. í mínum huga er ekki nokkur vafi á því að mér tókst þetta og hef haldið út allt til þessa vegna trúarinnar á Guð og þess styrks sem ég hef sótt í Guðs orð í gegn- um tíðina. Fyrir mig hafði því trúin á Guð allt að segja í þessu sambandi, hvað sem hver segir.“ Svo mörg voru þau orð. Enginn venjuleg áhrif Biblían er í mínum huga merk- asta bók veraldar. Bók bóikanna, jólabók allra tíma. Hún hefur án nokkurs efa haft meiri áhrif á framfarir mannsins en aðrar bækur. Það hlýtur að vera eitthvað við hana, slík eru þau áhrif, sem hún hefur haft á einstakl- inga og heilu þjóðfé- lögin í tímans rás. Það getur engin venjuleg bók haft svona áhrif. Ættum við liðs- menn bókaþjóðarinnar ekki að temja okkur að lesa reglulega í Biblíunni? Helst á hveijum degi. Það er ekki alltaf auðvelt en veitir ómælda blessun. Lesum Biblíuna með bæn í hjarta, bæn til þess Guðs sem við Lesum Biblíuna með bæn í hjarta, segir Sig- urbjörn Þorkelsson, hún er merkasta bókin sérhvert ár. ætlum til fundar við. Munum einn- ig að þakka Guði alla hluti, því það er vilji hans með okkur. „Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munið finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða.“ (Matt. 7:7) Höfundur er framkvæmdastjóri Gídeonfélagsins á íslandi. PCI lím og fúguefni - i: rl-U Síórhöfða 17, við Gullinbrú, sínii 567 4844 Sigurbjörn Þorkelsson 4 4 4 Í 4 4 4 4 4 4 4 4 mmgrer mð motn é néttm ðegtZ \TH: Þykk og vönduð springdýna. Efsvo er skaltu koma og líta á amerísku svefnsófana frá Broyhill og Lazy-boysem eru sérlega fallegir, vandaðir og þægiiegir. Hjá okkur sjáið þið mikið og breitt úrval og allir geta fundið svefnsófa fyrir sitt hæfi. Verð frá kr. 79.490,-. mt(W) HÚSGAGNAHÖLUN Bildshöfði 20-112 Rvik - S:587 1199 SKÍÐI, STAFIR, SKÓR 0G BINDINGAR Allt í einum pakka sem sérfræðingar Skátabúðarinnar hafa valið í eftir mismunandi þörfum hinna ýmsu aldurshópa. Þú getur einnig valið í þinn eigin pakka og fengið 10% afslátt Fyrir Htiu krakkana Heildarverð 16.990 kr. pakkaafsláttur 1.700 kr Pakkaverð 15.290 kr.* Fyrir st éru krakkna Heildarværð 21.060 kr ÍJ^^pakkaafsláttur 2.106 kr. Pakkaverð 18.954 kr.* I?yrir Miorðua féikið Heildarverð 25.100 kr. SE nakkaafsláttur 2.510 kr. Pakkaverð 22.590 kr.* Génguskíði fyrir spræku krakkana . Jleildarverð 13.445 kr. pakkaafsláttur 1.345 kr. Pakkaverð 12.100 kr.* Génguskiði fyrir fuiiérðua féikið Heildarverð 18.595 kr. caafsláttur 1.860 kr. Pakkaverð 16.735 kr.* *Staðgreitt -SWRAK FRAMÚR Snorrabraut 60 • Sími 561 2045 Sérverslun skíðamannsins Sdltiaðiiai* á landsbyggðiimi: Sporthlaöan, ísafiröi Skíöaþjónustan, Akureyri Austfirsku Alparnir, Egilsstööum SÚN, Neskaupstað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.