Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEiMA 1 9.12. 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 55 30 46 1.303 59.446 Blandaður afli 6 6 6 102 612 Blálanga 79 30 57 834 47.227 Djúpkarfi 56 50 52 3.609 186.874 Gellur 309 309 309 100 30.900 Grálúða 166 155 163 473 77.220 Grásleppa 10 10 10 74 740 Hlýri 148 139 144 1.061 152.371 Hrogn 50 50 50 250 12.500 Karfi 86 38 68 7.100 481.542 Keila 75 29 59 14.251 840.835 Kinnar 159 159 159 110 17.490 Langa 106 20 86 7.298 625.485 Langlúra 114 53 110 2.108 232.321 Lúða 615 200 443 1.330 589.397 Lýsa 33 20 27 111 3.013 Steinb/hlýri 129 129 129 18 2.322 Sandkoli 89 20 76 8.180 618.610 Skarkoli 162 125 142 4.255 605.290 Skata 150 150 150 128 19.200 Skrápflúra 66 57 59 5.430 321.735 Skötuselur 500 200 225 3.442 774.448 Steinbítur 144 95 133 2.904 386.635 Stórkjafta 95 30 86 268 23.069 Sólkoli 250 100 241 224 54.050 Tindaskata 150 5 17 14.676 246.012 Ufsi 72 47 66 41.935 2.771.821 Undirmálsfiskur 120 65 80 18.248 1.459.430 Ýsa 127 30 103 54.866 5.663.344 Þorskur 142 55 103 129.679 13.368.155 Samtals 91 324.367 29.672.093 FMS Á ISAFIRÐI Keila 36 36 36 256 9.216 Langa 20 20 20 11 220 Lúða 220 220 220 3 660 Samtals 37 270 10.096 FAXALÓN Tindaskata 5 5 5 182 910 Samtals 5 182 910 FAXAMARKAÐURINN Gellur 309 309 309 100 30.900 Sandkoli 35 35 35 63 2.205 Tindaskata 150 17 31 533 16.283 Undirmálsfiskur 94 94 94 246 23.124 Ýsa 93 73 77 1.102 84.931 Þorskur 85 78 80 109 8.677 Samtals 77 2.153 166.121 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 65 65 65 1.591 103.415 Ýsa 106 106 106 246 26.076 Samtals 70 1.837 129.491 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 148 148 148 250 37.000 Keila 54 29 53 1.859 99.140 Langa 77 62 71 380 26.896 Lúða 574 316 386 186 71.774 Skarkoli 162 157 158 169 26.628 Tindaskata 10 10 10 2.779 27.790 Ufsi 47 47 47 104 4.888 Undirmálsfiskur 120 120 120 3.441 412.920 Ýsa 106 73 98 9.550 936.473 Þorskur 127 70 104 32.546 3.378.600 Samtals 98 51.264 5.022.109 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 141 141 141 47 6.627 Karfi 38 38 38 119 4.522 Keila 40 40 40 66 2.640 Steinbítur 126 126 126 515 64.890 Undirmálsfiskur 66 65 65 4.844 316.410 Ýsa 82 82 82 102 8.364 Þorskur 79 71 75 6.781 506.134 Samtals 73 12.474 909.587 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Ýsa 126 126 126 600 75.600 Þorskur 120 86 100 4.500 451.980 Samtals 103 5.100 527.580 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 55 30 43 903 39.046 Blálanga 79 30 59 672 39.487 Djúpkarfi 56 50 52 3.609 186.874 Grálúða 164 164 164 121 19.844 Grásleppa 10 10 10 74 740 Hlýri 146 146 146 364 53.144 Karfi 86 50 68 5.540 374.116 Keila 75 70 70 2.292 160.875 Langa 106 83 85 3.337 283.211 Langlúra 114 114 114 1.977 225.378 Lúða 615 200 462 960 443.558 Sandkoli 89 20 76 8.117 616.405 Skarkoli 150 125 131 1.185 155.117 Skata 150 150 150 128 19.200 Skrápflúra 66 63 63 2.014 127.023 Skötuselur 500 210 246 163 40.051 Steinbítur 136 95 128 795 101.537 Stórkjafta 95 90 91 248 22.469 Sólkoli 250 250 250 211 52.750 Tindaskata 19 18 19 8.759 163.268 Ufsi 72 60 70 16.700 1.166.161 Undirmálsfiskur 75 69 75 6.241 467.513 Ýsa 127 30 112 27.710 3.110.725 Þorskur 142 85 112 37.184 4.170.557 Samtals 93 129.304 12.039.049 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 52 71 110 7.767 Keila 70 50 52 2.497 130.393 Langa 95 35 82 870 70.905 Langlúra 53 53 53 131 6.943 Lýsa 33 33 33 61 2.013 Skrápflúra 57 57 57 3.416 194.712 Steinbítur 133 120 123 163 20.015 Tlndaskata 12 12 12 866 10.392 Ufsi 65 47 64 15.396 991.502 Ýsa 103 59 87 4.021 349.907 Þorskur 142 76 119 4.458 530.457 Samtals 72 31.989 2.315.007 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 55 50 50 514 25.782 Langa 96 68 91 1.249 113.459 Ýsa 111 79 93 1.547 143.484 Þorskur 116 67 101 1.474 148.830 Samtals 90 4.784 431.555 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blandaður afli 6 6 6 102 612 Grálúða 166 166 166 256 42.496 Kinnar 159 159 159 110 17.490 Tindaskata 17 17 17 657 11.169 Ufsi 57 47 55 164 9.038 Þorskur 65 55 58 9.367 539.071 Samtals 58 10.656 619.876 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Karfi 75 75 75 904 67.800 Skarkoli 146 146 146 2.901 423.546 Steinbítur 144 144 144 1.230 177.120 Ufsi 51 51 51 205 10.455 Þorskur 117 117 117 1.228 143.676 Samtals 127 6.468 822.597 ERLEND HLUTABREF Reuter, 9. desember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6418,84 6358,84) Allied Signal Co 69,75 (68,875) Alumin Coof Amer.. 62,875 (62,875) Amer Express Co.... 51,875 (50,625) AmerTel &Tel 39,25 (38,25) Betlehem Steel 9,125 (8,875) Boeing Co 96,25 (95,875) Caterpillar 77,25 (76,625) Chevron Corp 64,5 (64,875) Coca Cola Co 49,125 (48,375) Walt Disney Co 71,875 (71) Du Pont Co 95,75 (96,5) Eastman Kodak 80,625 (79,625) ExxonCP 94,625 (94,75) General Electric 99 (97) General Motors 57,625 (57,625) GoodyearTire 48,875 (48,5) Intl Bus Machine 156,625 155,625) Intl PaperCo 41,125 (41,625) McDonalds Corp .... 47,375 (47,125) Merck & Co 78,875 (77,875) Minnesota Mining... 82,125 (81,25) JP Morgan & Co 94,875 (93,125) Phillip Morris 111,625 (106,5) Procter&Gamble.... 104,625 102,625) Sears Roebuck 49,125 (48,5) Texaco Inc 99,25 (100,25) Union Carbide 45,25 (44,625) United Tch 133,25 (131,25) Westingouse Elec... 18,25 (18,125) Woolworth Corp 23,125 (23,125) S & P 500 Index 744,67 (735,4) Apple Comp Inc 25,125 (24,875) Compaq Computer. 85,125 (81,75) Chase Manhattan ... 90,25 (87,125) ChryslerCorp 36 (35,25) Citicorp 104,625 (99,75) Digital Equip CP 40,5 (38,625) Ford MotorCo 32,625 (32,25) Hewlett-Packard 55,25 (55,125) LONDON FT-SE 100 Indexr..... 4009,5 (3954,3) Barclays PLC 1017 (999) British Airways 598,5 (583) BR Petroleum Co 685 (675) BritishTelecom 393 (396) Glaxo Holdings 941 (934) Granda Met PLC 442 (462) ICI PLC 792 (782) Marks & Spencer.... 473 (477) Pearson PLC 703 (697) Reuters Hlds 696 (685) Royal & Sun All 446 (441) ShellTrnpt(REQ) .... 986 (973) Thorn EMI PLC 1338 (1329) Unilever 1386 (1366) FRANKFURT Commerzbk Index... 2867,24 (2791,96) ADIDAS AG 134,1 (131) Allianz AG hldg 2822 (2785) BASFAG 60,7 (57,55) BayMotWerke 1049 (1025) Commerzbank AG... 36,3 (35,9) Daimler Benz AG 101,8 (98,9) Deutsche Bank AG.. 72,5 (71,2) Dresdner Bank AG... 44,88 (44,1) Feldmuehle Nobel... 306 (305,9) Hoechst AG 68,68 (66,8) Karstadt 531 (526) KloecknerHB DT 7,15 (7,01) DT Lufthansa AG 20,78 (19,9) ManAG STAKT 373 (360) Mannesmann AG.... 661,5 (643) Siemens Nixdorf 1,96 (1,95) Preussag AG 357 (350) Schering AG 129,1 (128,05) Siemens 73,1 (71,9) Thyssen AG 273 (269,9) VebaAG 89,4 (86,4) Viag 595 (582.5) Volkswagen AG 603 (584,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20003,71 (20276,7) Asahi Glass 1120 (1130) Tky-Mitsub. banki.... 2190 (2180) Canon Inc 2550 (2500) Daichi Kangyo BK.... 1780 (1770) Hitachi 1070 (1070) Jal 635 (632) MatsushitaEIND.... 1950 (1930) Mitsubishi HVY 935 (919) Mitsui Co LTD 969 (956) Nec Corporation 1380 (1360) Nikon Corp 1420 (1360) Pioneer Electron 2420 (2320) Sanyo Elec Co 508 (500) Sharp Corp 1770 (1740) Sony Corp 7520 (7470) Sumitomo Bank 1870 (1880) Toyota MotorCo 3250 (3180) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 458,41 (454,65) Novo-Nordisk AS 1100 (1080) Baltica Holding 124 (122) Danske Bank 434 (433) Sophus Berend B .... 744 (736,2) ISS Int. Serv. Syst.... 162 (16C) Danisco 332 (330) Unidanmark A 292 (287) D/S Svenborg A 214000 (214000) Carlsberg A 375 (376) D/S 1912 B 147000 (146000) Jyske Bank 430 (427) ÓSLÓ OsloTotal IND 942,93 (929,18) Norsk Hydro 331 (327) Bergesen B 149,5 (146) Hafslund A Fr 43,5 (44) Kvaerner A 287 (276) Saga Pet Fr 98 (97,5) Orkla-Borreg. B 388 (382) Elkem AFr 104 (99,5) Den Nor. Oljes 14,2 (13,7) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2312,18 (2287,69) Astra A 345 (332) Electrolux 430 (370) EricssonTel 204,5 (205) ASEA 792 (785) Sandvik 167 (166,5) Volvo 149,5 (151) S-E Banken 60 (59,5) SCA 148 (147) Sv. Handelsb 180 (180) Stora 94 (92) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðiö i i pensum. LV: verð við | lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn áður. | Bygging flugstjórnarmidstöðvar fór 42,5% fram úr áætlun IC AO greiðir hluta viðbótarkostnaðar ALÞJ ÓÐ AFLU GMÁLASTOFNUN - IN (ICAO) hefur fallist á aukna kostnaðarhlutdeild vegna viðbótar- kostnaðar sem fallið hefur til við byggingu flugstjórnarmiðstöðvar á Reykjavíkurflugvelli og samþykkt að greiða hiuta af þeim kostnaði sem varð umfram kostnaðaráætlanir við bygginguna. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um end- urskoðun ríkisreiknings 1995. Ríkisendurskoðun greindi frá því í endurskoðunarskýrslu sinni fyrir ári að stofnkostnaður við bygging- una hefði farið um 6,3 milljónir bandaríkjadollara (413 milljónir króna) fram úr þeim kostnaði sem Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) hafði samþykkt, en stofnunin greiðir 82% kostnaðarins við flugstjórnarm- iðstöðina með árlegum leigugreiðsl- um fyrir afnot af byggingunni í 20 ár. Endanlegur kostnaður stöðvarinnar 480 milljónir kr. í nýrri endurskoðunarskýrslu rík- isendurskoðunar kemur fram að upphaflegur stofnkostnaður var áætlaður 5,01 millj. dollara eða (336 millj. kr.) en nú liggur fyrir að bygg- ingarkostnaðurinn er 42,5% hærri en sá kostnaður sem ICAO hafði samþykkt. Ástæðurnar eru m.a. aukinn vaxtakostnaður, fram- kvæmdir drógust á langinn og bygg- ingin var mun stærri en kveðið var á um í þeirri framkvæmdaáætlun sem ICAO samþykkti. í lok síðasta árs nam byggingarkostnaðurinn þannig 7,99 millj. bandaríkjadala (537 miilj. kr.). Af þeim kostnaði voru 849 þús. dollarar eða 11% vegna húsnæðis flugumferðarstjóra- skóla flugmálastjórnar, sem ekki' hafði verið gert ráð fyrir að yrði staðsettur í byggingunni í upphaf- legri áætlun. „Þau 89% sem eftir standa, eða 7,14 millj. dollara (um 480 millj. ísl. kr. innsk. MbL), eru þá byggingarkostnaður fiugstjórn- armiðstöðvarinnar sjáifrar," segir í skýrslunni. Fyrr á þessu ári náðist samkomu- lag við ICAO um að viðurkenna aukna kostnaðarhlutdeild í bygging- unni sem felur í sér að ICAO fellst á að stofnkostnaður þess hluta bygg- ingarinnar sem tilheyrir flugstjórn- armiðstöðinni sé 7,14 millj. dollarar, en þar af sé hlutur ICAO 82% eða 5,85 millj. dollara (393 millj. kr.). Að teknu tilliti til vaxta og að frá-b dreginni áður greiddri leigu næmi sá kostnaður sem endurgreiddur yrði 7,16 milljónum dollara (481 millj. kr.). Niðurstaðan varð síðan sú að þessi fjárhæð fengist endur- greidd sem leiga á 15 árum með árlegri fastri leigugreiðslu. Jafn- framt hefur ICAO samþykkt að flug- málastjórn geti hækkað endurkraf- inn kostnað vegna flugumferðar- stjóraskólans. FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA -] Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) HÖFN Annar afli 51 51 51 400 20.400 Blálanga 70 34 48 162 7.740 Grálúða 155 155 155 96 14.880 Hlýri 139 139 139 400 55.600 Hrogn 50 50 50 250 12.500 Karfi 65 64 64 427 27.337 Keila 66 30 61 6.767 412.787 Langa 91 68 90. 1.451 130.793 Lúða 500 300 406 181 73.405 Lýsa 20 20 20 50 1.000 Skötuselur 225 200 224 3.279 734.398 Steinb/hlýri 129 129 129 18 2.322 Steinbítur 121 105 115 201 23.073 Stórkjafta 30 30 30 20 600 Sólkoli 100 100 100 13 1.300 Tindaskata 18 18 18 900 16.200 Ufsi 65 60 63 9.366 589.777 Undirmálsfiskur 69 69 69 1.600 110.400 Ýsa 116 70 94 8.919 841.954 ' Þorskur 130 90 110 30.200 3.308.108 Samtals 99 64.700 6.384.573 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 91 88 90 285 25.647 Ýsa 87 75 80 1.069 85.830 Þorskur 131 77 99 1.832 182.064 Samtals 92 3.186 293.541 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 27. sept. til 6. des. I ^OTUELDSNEYTI, dollarar/tonn /V "co« 240— r T Vv 251,0/ 250,0 27.S4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D SVARTOLÍA, dollarar/tonn mrAr\jAi 119,5 27.S4.0 11, 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6 D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.