Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 33

Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 33 Tíu bækur tilnefndar til Islensku bók- menntaverðlaunanna Morgunblaðið/Kristinn HÖFUNDAR bókanna tíu sem tilnefndar voru til íslensku bók- menntaverðlaunanna í Listasafni íslands í gær. TÍU bækur voru tilnefndar til ís- lensku bókmenntaverðlaunanna 1996 við athöfn í Listasafni íslands í gær, fimm í flokki fagurbókmennta og aðrar fimm í flokki fræðirita og bóka almenns efnis. í flokki fagurbók- mennta voru tilnefndar: Endurkoma Maríu, skáldsaga eftir Bjarna Bjarna- son, útgefin af Ormstungu, Indíána- sumar, Ijóðabók eftir Gyrði Elíasson, útgefín af Máli og menningu, íslands- förin, skáldsaga eftir Guðmund Andra Thorsson, útgefin af Máli og menningu, Lífsins tré, skáldsaga eft- ir Böðvar Guðmundsson, útgefin af Máli og menningu og Z ástarsaga, skáldsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur, útgefin af Iðunni. í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Að hugsa á íslenzku eftir Þorstein Gylfason, út- gefin af Máli og menningu, Kona verður tile ftir Dagnýju Kristjánsdótt- ur, útgefin af Bókmenntafræðistofn- un Háskóla íslands og Háskólaútgáf- unni, Merkisdagar á mannsævinni eftir Árna Björnsson, útgefin af Máli og menningu, Skotveiði í ís- lenskri náttúru eftir Ólaf E. Friðriks- son, útgefin af Iðunni og Undraver- öld hafdjúpanna við ísland eftir Jör- und Svavarsson ög Pálma Dungal, útgefin af Máli og menningu. Dómnefndirnar sem völdu bæk- urnar voru skipaðar þeim Baldvini Tryggvasyni, Dagnýju Kristjáns- dóttur og Kristínu Steinsdóttur í flokki fagurbókmennta en Sigríði Th. Erlendsdóttur, Hjalta Hugasyni og Þorsteini Vilhjálmssyni í flokki fræðirita og bóka almenns efnis. Baldvin og Sigríður eru formenn nefndanna, tilnefnd af Félagi ís- lenskra bókaútgefenda, en hin eru tilnefnd af Heimspekideild Háskóla íslands, Rithöfundasambandi ís- lands, Hagþenki - félagi höfunda fræðirita og kennslugagna og Rann- sóknarráði íslands. Lokadómnefnd mun síðan velja eina bók úr hvorum flokki tii verðlauna sem forseti ís- lands afhendir eftir áramót. Formað- ur hennar verður Kristján Árnason dósent, tilnefndur af forseta íslands, og auk þess starfa í henni formenn nefndanna tveggja. Höfundum tilnefndra bóka voru afhentir silfurbókahnífar til minja, smíðaðir af Jens Guðjónssyni. Nýjar bækur • NOSTRADAMUS og spádóm- arnir um ísland eftir Guðmund Sigurfrey Jónasson hefur að geyma spádóma er m.a. varða Is- land og íslensku þjóðina. í bókinni fullyrðir Nostradamus að í hildar- leik nánustu framtíðar muni ísland gegna mikilvægu hlutverki og að héðan komi alþjóðleg hreyfing und- ir forystu merks íslensks leiðtoga. Jafnframt segir frá fyrirboðum um stórfelldar náttúruhamfarir á íslandi og greint frá fornum spá- dómum hópí-indíána, Gamla testa- mentsins og kínverskum spádómum um forystuhlutverk íslendinga. Einnig er fjallað um spádóma Pýr- amídans mikla og á hvern hátt þeir vísa á ísland. „Nostradamus hefur reynst ótrú- lega sannspár og spádómar hans um ísland þykja stórmerkilegir. Hér er í fyrsta sinn birtur frumtexti Nostradamusar ásamt orðskýring- um,“ segir m.a.í kynningu. Utgefandi erReykholt. Bókin er 380 bls. og er til sölu í öllum bóka- búðum. Verð 3.780 kr. SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU BÓKA 1.-6. DESEMBER 1996. UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA OG FÉLAG BÓKA- OG RITFANGAVERSLANA. Nýjar bækur Bóksölulisti 1KÖKUBÓK HAGKAUPS (1) Jóhann Felixson. Útg. Hagkaup 2JÁTNINGAR BERTS (2) Anders Jacobsson & Sören Olsson Útg. Skjaldborg ehf. 3EKKERT Að MARKA (4) Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell 4ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MÚLA ÁRNASONAR (3) Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning c LÍFSKRAFTUR ** Sr. Pétur og Inga í Laufási (8) Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 6ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU (-) Óttar Sveinsson. Útg. Islenska bókaútgáfan 7ÍSLANDSFÖRIN (-) Guðmundur Andri Thorsson. Útg. Mál og menning 8STAFAKARLARNIR (10) Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinósson Útg. Skjaldborg ehf. 9LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM (-) Magnús Scheving. Útg. Bókabúð Æskunnar ZÁSTARSAGA (9) ■ V Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn Einstakir flokkar: Skáldverk Almennt efni Börn og unglingar • JÓI og risaferskjan er ný barnabók eftir Roald Dahl mynd- skreytt af Quentin Blake. „Jói býr hjá hinum hræðilegu frænkum sínum, Breddu og Bryðju, sem gera drengnum lífið óbærilegt. Dag nokkurn vex risa- stór ferskja í garðinum.“ Útgefandi er Mál og menning. Ein nýjasta Disney-myndin bygg- ist á þessari furðusögu og verður hún fljótlega sýnd í Sambíóunum. Árni Árnason íslenskaði bókina sem er 251 bls., prentuð íPrent- smiðjunni Odda hf. ogkostar 1.380 kr. Kápumynd er úrsmiðju Disneys. Hef flutt læknastofu mina í Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Tímapöntun í síma: 533 3131 Ólafur M. Hákansson, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir. Listmunir til gjafa eftir sjö listakonur 1 ÍSLANDSFÖRIN (3) Guðmundur Andri Thorsson. Útg. Mál og menning 2 Z ÁSTARSAGA (2) Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 3 LÁVARÐUR HEIMS (1) Ólafur Jóhann Ólafsson. Útg. Vaka-Helgafell 4 LÍFSINSTRÉ (4) Böðvar Guðmundsson. Útg. Mál og Menning. 5 ÞÆTTIR AF EINKENNILEGUM MÖNNUM (-) Einar Kárason. Útg. Mál og menning 6 BLÓÐAKUR (1) Ólafur Gunnarsson. Útg. Forlagið 7 BROTAHÖFUÐ (-) Þórarinn Eldjárn. Útg. Forlagið 8-9 101 REYKJAVÍK (-) Hailgrímur Helgason. Útg. Mál og menning 8-9 GLÆFRAFÖR ÍGINLJÓNSINS (-) Alastair MacNeiII. Útg. Iðunn 10 ÞEGAR MEST ÁREYNIR (-) Danielle Steel. Útg. Setberg 1 KÖKUBÓK HAGKAUPS (1) Jóhann Felixson. Útg. Hagkaup 2 ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MULA ÁRNASONAR (2) Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning 3 LÍFSKRAFTUR Sr. Pétur og Inga í Laufási (4) Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell 4 ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU (5) Óttar Sveinsson. Útg. íslenska bókaútgáfan 5 LÖGMÁLIN SJÖ UMVELGENGNI (3) Deepak Chopra. Bókaútgáfan Vöxtur 6 ÞÓRÐUR í HAGA (-) Óskar Þórðarson. Útg. Hörpuútgáfan 7 SAKLAUS í KLÓM RÉTTVÍSINNAR (7) Magnús Leópoldsson Jónas Jónasson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 8 BENJAMÍN H.J. EIRÍKSSON í stormum sinnar tíðar (-) Hannes H. Gissurarson skrásetti. Útg. Bókafélagið 9 LÆKNINGAMÁTTUR LÍKAMANS (-) Andrew Weil. Útg. Setberg 10 JÓLASÖNGVAR (-) Ritstj. Gylfi Garðarsson. Útg. Nótuútgáfan 1 JÁTNINGAR BERTS (1) Anders Jacobsson & Sören Olsson. Útg. Skjaldborg ehf. 2 EKKERT AÐ MARKA! (2) Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 3 STAFAKARLARNIR (4) Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinósson Útg. Skjaldborg ehf. 4 LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM (-) Magnús Scheving. Útg. Bókaútgáfa Æskunnar 5 Á LAUSU (-) Smári Freyr og Tómas Gunnar. Útg. Skjaldborg ehf. 6 HÁRFLÉTTUR (5) Moira Butterfield. Útg. Skjaldborg ehf. 7 BESTU BARNA- BRANDARARNIR (-) Börn tóku efnið saman. Útg. Bókaútgáfan Hólar 8 GAUTIVINURMINN (-) Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 9 KVENNAGULLIÐ SVANUR (-) Anders Jacobsson og Sören Olsson. Útg. Sjaldborg ehf. 10 ÞOKUGALDUR (-) Iðunn Steinsdóttir. Útg. Iðunn Leynist jolagjöfin hjá okkur....? • Heilsukoddar . Þjálfunartæki Sessur • Yfirdýnur Göngustafir . Eldhúsáhöld ísbroddar ...og margt, margt fleira Hjjá okkur færðu gagnlegar Jólagjafir fyrir alla fjölslcylduna Opið virka daga kl. 10-17. Póstsendum um land allt. Hjálpartœhjabunkinn9 Verslun fyrír alla- Hátúni 12. sími 562 3333, grænt númer 800 6233.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.