Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 i i i I I I I I I AÐENDAR GREINAR sem lagður var af útlendum þjálfur- um þó svo tvö félaganna hafl skipt um þjálfara. Við hjá SH hugsum með hlýhug til þess Grettistaks sem lyft var hér undanfarin fimm ár af Klaus og leituðum því að manni sem var fær um að taka við. Sá er Breti, virðist skila sínu og við erum ánægð, foreldrar og sund- menn. Undirtektir Og þá kem ég að tilefni þessarar greinar sem er OL 1996 og OL 2000. Guðmundur segir nefnilega réttilega að undirbúningur fyrir Atlanta hafi farið of seint af stað og að ekki sé farið að meta það sem þar gerðist. Það er rétt en það er fleira. Þegar þessi orð eru skrifuð hefur ekki verið gert upp við sundmenn- ina þrjá af hálfu Olympíunefndar. Formaður Ólympíunefndar hefur þó haldið öðru fram og jafnframt lofaði hann því, á þingi ÍSÍ fyrir framan m.a. formann SSÍ, að upp- gjörið myndi eiga sér stað í nóvem- ber. Nú á að fara að undirbúa OL 2000 og þá er fyrst horft á þre- menningana sem fóru tii Atlanta og stóðu sig vel miðað við þá reynslu sem þar var að baki. Oll settu þau fjölda íslandsmeta í að- draganda leikanna þó svo þau bættu sig ekki þar. Þau syntu líka aðeins í einni grein hvert og það var aldrei nema eitt tækifæri. Öll stóðu þau sig vel miðað við það sem á undan var gengið. En eru ekki fleiri í sjónmáli? Ég nefndi þessa tíu til fimmtán hér að ofan. Á ekkert að horfa á það fólk og skoða? Þar er á ferð efnivið- ur sem á a.m.k. tvenna Ólympíu- leika framundan, s.s. eins og Hall- dóra Þorgeirsdóttir Ægi, nýkjörinn Norðurlandameistari unglinga í 100 m bringusundi, eða Örn Amar- son SH, sem var of ungur til að fara á Norðurlandameistaramót unglinga en fer á Evrópumeistara- mótið í Rostock og keppir þar í karlaflokki. Mun fleiri nöfn má nefna. Þessa krakka þarf að und- irbúa ef þau eiga að geta keppt í úrslitum á ÓL. Þau þurfa að fá hvatningu og að keppa á öllum EM og HM þangað til árið 2000 rennur upp. Þeir sem búa sunnan og norð- an Reykjavíkur þurfa t.d. að fá aðstöðu í lauginni hjá Guðmundi eða Laugardalnum. Og nú reynir á þjálfaragengi eins og Röggu og Edda í Keflavík, þrælreynd og sam- hent. En einnig á Brian og Þurí í Firðinum, Arnór í Mosó, Magga á Selfossi, Sillu á Skaganum og Steindór í Njarðvík svo einhveijir séu nefndir. Á þeim öllum hvílir mikil ábyrgð. Að lokum Þá er það rétt hjá Guðmundi að skólakerfið þarf að taka við sér gagnvart þessum krökkum. Það er snautlegt að afreksíþróttafólk skuli ekki metið að verðleikum í skólastarfi. Líklega er of mikið af antisportistum í skólunum og það er áhyggjuefni. Um flest annað í grein hans er gott eitt að segja og ég hvet forystuna hjá ÍSÍ, OL og SSÍ til að lúslesa hana og fara eftir, því eftir höfðinu dansa lim- irnir. Þá helst sá góði skriður sem sundið hefur nú náð framyfir árið 2000, en fer ekki aftur halloka eins og það gerði í upphafi þessa áratugar. Þegar allt kemur til alls þá hefur raunverulegum árangri verið náð á ný og það á eftir að batna - nema við klúðrum því. Því þarf ekki spurningarmerki fyr- ir aftan fyrirsögn Guðmundar heldur upphrópunarmerki: Á góð- um skriði! Höfundur er formaður Sundfélags Hafnarfjarðar. NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT i £ r •> x | /1' < hnrniiimkni H J= ruiuui icii jnuii Z FACF 3 £ STOCKHOLM 2 =l t £ =l £ -<> £ Férðvrí tr list § Förðunarskóli FACE tekur =i Þ til starfa þann 9. janúar '97. Kynning verður á starfsemi 3 förðunarskólans í versluninni FACE, Kringlunni, dagana 20., 21. og £ 22. desember nk. milli kl. 2-7. -C' Bæklingar á staðnum. =i t Allar nánari upplýsingar og skráning ;z: £ ísíma 588 7677. d NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT| SKIÐI, STAFIR, SKOR OG BINDINGAR Allt í einum pakka sem sérfræðingar Skátabúðarinnar hafa valið í eftir mismunandi þörfum hinna ýmsu aldurshópa. Þú getur einnig valið í þinn eigin pakka og fengið 10% afslátt. Fyrir litlu krakkana Heildarverð 16.990 kr. pakkaafsláttur 1.700 kr. Pakkaverð 15.290 kr.* Fyrir stóru krakkana Heildarverð 21.060 kr. lafsláttur 2.106 kr. Pakkaverð 18.954 kr.* Fyrir fullorðna fólkið Heildarverð 25.100 kr. lafsláttur 2.510 kr Pakkaverð 22.590 kr.* Gönguskíði fyrir spræku krakkana Heildartærð 13.445 kr. pakkaafsláttur 1.345 kr. Pakkaverð 12.100 kr.* Gönguskíði fyrir fullorðna fólkið Heildarverð 18.595 kr. lafsláttur 1.860 kr. Þakkaverð 16.735 kr.* Staðgreitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.