Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 67 IDAG BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnnrson ÞRAUT dagsins er á opnu borði. Lesandanum er óhætt að skoða allar hendur og velta fyrir sér möguleik- um sóknar og varnar í íjor- um spöðum suðurs. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 r ÁK7 ♦ KG1065 * KG86 Vestur ♦ Á92 ♦ G10654 ♦ Á72 + 102 Austur ♦ D5 llllll * 9832 11,111 ♦ 983 ♦ Á974 Suður ♦ KG108764 ? D ♦ D4 ♦ D53 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauftía. Fyrsta atlaga: Sagnhafi stingur upp laufhámanni í borði og austur gefur. Ef trompi er strax spilað á gosa, drepur vestur með ás, tekur tígulás og spilar laufi. Austur spilar svo þriðja laufinu og uppfærir trompníu vesturs. Tapað spil. ' Onnur atlaga: Sjái sagn- hafi þessa hættu fyrir, getur hann reynt að bregðasfyvið henni með því að spila AK/ í hjarta og henda niður tveimur laufum. Þannig gef- ur hann slag á hjarta, en engan á lauf. Ef vömin spilar nú laufi, trompar suður og spilar tígli. Dugir þetta til vinnings? Þriðja atlaga: Nei, vömin á snotran mótleik gegn þess- ari spilamennsku. Það er nóg að vestur spili hjarta þegar hann kemst inn á tígulás. Hann spilar svo enn hjarta inni á trompás og austur trompar með drottningu. Spaðanían verður þá slagur. Pennavinir SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, sjónvarpi, tennis og teikn- ingu: Yukie Fujihira, Wakasug-i, Hizumi, Yanai, Yamaguchi, 742-01 Japan. SEXTÁN ára þýsk stúlka sem lesið hefur allar bækur Halldórs Laxness, sem kom- ið hafa út á þýsku. Hefur áhuga á að læra íslensku: Linda Ullrich, Hixbergerstrasse 79, D-66292 Riegelsberg, Germany. TUTTUGU og tveggja ára ítalskur stærðfræðinemi vill eignast pennavini og segist geta skrifað á frönsku eða ensku auk ítölsku: Edoardo Mavgeri, Via Rosso di S. Secondo, 2, C.A.P. 95020 Cannizzaro (CT), Italia. BANDARÍSK blökkukona sem getur ekki um aldur vill kynnast 29-39 ára karl- mönnum. Vill helst fá mynd með fyrsta bréfi: Karla Kincade, 1327 Lincoln Ave. 505, San Rafael, California 94901-2152, U.S.A. TUTTUGU og fjögurra ára þýsk stúlka, sálfræðingur, með mikinn íslandsáhuga. Hefur stundað reiðkennslu í frístundum. Talar ensku og sænsku: Daniela Ritter, Koboldstrasse 6, D-34124 Kassel, Germany. Árnað heilla 0/\ARA afmæli. Att- öv/ræð verður á morg- un, miðvikudaginn 18. des- ember, Iðunn E.S. Geird- al, Engihjalla 19, Kópa- vogi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Ris- inu, Hverfisgötu 105, Reykjavík, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. /?/\ÁRA afmæli. í dag, vl v/þriðjudaginn 17. desember, er sextugur Björn Brekkan, Þing- hólsbraut 61, Kópavogi. Eiginkona hans er Hólm- fríður Þórólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Fjörugarðinum, Pjöru- kránni í Hafnarfirði milli kl. 20 til 22 í kvöld. Með morgunkaffinu ÉG VIL ekki þvo mér. Sjáðu hvernig allur þessi þvottur hefur farið með andlitið á þér. GÁÐIRÐU hvenær síðasti söludagur væri? Farsi 01093 Fareu» Cartoons/DttlnbuWO by Unóiawl Prw» Sywfcrt* 11-26 UjAlí6>LAC$/CóOL'rU^/Lr 7/uernig þa& nujrn'erulega uilo/i tíl db ú/ncené. uan Gotjh mis^bL e-yraZ. COSPER STJÖRNUSPA cítir Franccs llrakc * BLESS kæra tengdamamma og gleðileg jól og gleðilega páska. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á við- skiptum ogmikinn áhuga _____á þjóðmálum. Hrútur (21. mars - 19. april) n-ft Vinur þarf á aðstoð þinni að halda í dag, og þér berast góðar fréttir langt að. Mikið verður um að vera í félagslíf- inu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú einbeitir þér að því að ganga frá ýmsum verkefn- um í vinnunni, sern þarf að ljúka fyrir jólin. Svo slakar þú á heima í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júnO 1» Megnið af deginum fer í að ganga frá ýmsum lausum endum heima, en þegar kvöldar geta ástvinir skropp- ið út saman. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú vinnur að því á bak við tjöldin að styrkja stöðu þína í vinnunni og tryggja þér betri afkomu. Þér verður vel ágengt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Mikið verður um að vera í félagslífinu á næstunni, og einhugur ríkir í vinahópnum. Gættu þess að ekkert spilli jólaskapinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur ár þinni vel fyrir borð á fundi með ráðamönn- um í vinnunni í dag, og þú nýtur góðs stuðnings starfs- félaga. Vog (23. sept. - 22. október) 'sji, Þú þarft að hugsa vel um fjármálin og varast óþarfa skuldasöfnun. Láttu ekki jólagjafimar setja ijárhagmn úr skorðum. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir vinna vel saman í dag, en smá vandamál getur komið upp vegna vinar. Með sameiginlegu átaki tekst að leysa það. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að sinna heimili og fjölskyldu í dag, og ættir ekki að láta freistast til að slá slöku við þótt margt standi til boða. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Reyndu að einbeita þér við vinnuna í dag, því nóg er að gera. Síðdegis sækir þú mannfagnað þar sem þú eignast nýja vini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér miðar vel áfram í vinn- unni árdegis, og þegar á daginn líður gefst þér tæki- færi til að vinna heima að jólaundirbúningi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag varðandi heimilið og ijármálin. Vinur er eitthvað miður sín og þarf á aðstoð að halda. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. F Y R I R K 0 N U R S E M EKKERT ANNAÐ B I T U R A Þú þarft á sérfræðingi a ð h a I d a : Gullsmiðjan Pyrít-GI5 Gull og Silfur Skólavöröustíg 15 Sigurður G. Steinþórsson S: 551 1505 Laugavegi35 S: 552 0620 Guðmundur Andrésson Gullsmíðaverslun Gullsmiðja Óla Laugavegi50a Hamraborg 5 S: 551 3769 Kópavogi S: 564 3248 Gullhöllin Laugavegi 49 Gullsmiðjan S: 561 7740 Guðrún Bjarnadóttir Lækjargötu 34c Sigga & Timo gullsmíði Hafnarf irði Strandgötu 19 S: 565 4453 Hafnarfirði S: 565 4854 Tímadjásn Grimsbæ v/Bústaðaveg Demantahúsið ehf. S: 553 9260 Kringlunni 4-12 S: 588 9944 Jóhannes Leifsson Gullsmiður Lára gullsmiður Laugavegi 30 Skólavörðustíg 10 S: 551 9209 S: 561 1300 Gullkúnst Jens Gullsmiðja Helgu Kringlunni Laugavegi 40 og Skólavörðustíg 20 S: 561 6660 S: 568 6730 Félagar í Demantaklúbbi FIG Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins: Litur, hreinleiki, slípun og þyngd. Fyrsta flokks demantur á að vera tær, en demantur er náttúruafurð og sjást merki þess í flestum þeirra. Til þess að greina slíkt þarf oft margfalda stækkun, sérstaklega ef um góðan demant er að ræða. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.