Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 67

Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 67 IDAG BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnnrson ÞRAUT dagsins er á opnu borði. Lesandanum er óhætt að skoða allar hendur og velta fyrir sér möguleik- um sóknar og varnar í íjor- um spöðum suðurs. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 r ÁK7 ♦ KG1065 * KG86 Vestur ♦ Á92 ♦ G10654 ♦ Á72 + 102 Austur ♦ D5 llllll * 9832 11,111 ♦ 983 ♦ Á974 Suður ♦ KG108764 ? D ♦ D4 ♦ D53 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauftía. Fyrsta atlaga: Sagnhafi stingur upp laufhámanni í borði og austur gefur. Ef trompi er strax spilað á gosa, drepur vestur með ás, tekur tígulás og spilar laufi. Austur spilar svo þriðja laufinu og uppfærir trompníu vesturs. Tapað spil. ' Onnur atlaga: Sjái sagn- hafi þessa hættu fyrir, getur hann reynt að bregðasfyvið henni með því að spila AK/ í hjarta og henda niður tveimur laufum. Þannig gef- ur hann slag á hjarta, en engan á lauf. Ef vömin spilar nú laufi, trompar suður og spilar tígli. Dugir þetta til vinnings? Þriðja atlaga: Nei, vömin á snotran mótleik gegn þess- ari spilamennsku. Það er nóg að vestur spili hjarta þegar hann kemst inn á tígulás. Hann spilar svo enn hjarta inni á trompás og austur trompar með drottningu. Spaðanían verður þá slagur. Pennavinir SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, sjónvarpi, tennis og teikn- ingu: Yukie Fujihira, Wakasug-i, Hizumi, Yanai, Yamaguchi, 742-01 Japan. SEXTÁN ára þýsk stúlka sem lesið hefur allar bækur Halldórs Laxness, sem kom- ið hafa út á þýsku. Hefur áhuga á að læra íslensku: Linda Ullrich, Hixbergerstrasse 79, D-66292 Riegelsberg, Germany. TUTTUGU og tveggja ára ítalskur stærðfræðinemi vill eignast pennavini og segist geta skrifað á frönsku eða ensku auk ítölsku: Edoardo Mavgeri, Via Rosso di S. Secondo, 2, C.A.P. 95020 Cannizzaro (CT), Italia. BANDARÍSK blökkukona sem getur ekki um aldur vill kynnast 29-39 ára karl- mönnum. Vill helst fá mynd með fyrsta bréfi: Karla Kincade, 1327 Lincoln Ave. 505, San Rafael, California 94901-2152, U.S.A. TUTTUGU og fjögurra ára þýsk stúlka, sálfræðingur, með mikinn íslandsáhuga. Hefur stundað reiðkennslu í frístundum. Talar ensku og sænsku: Daniela Ritter, Koboldstrasse 6, D-34124 Kassel, Germany. Árnað heilla 0/\ARA afmæli. Att- öv/ræð verður á morg- un, miðvikudaginn 18. des- ember, Iðunn E.S. Geird- al, Engihjalla 19, Kópa- vogi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Ris- inu, Hverfisgötu 105, Reykjavík, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. /?/\ÁRA afmæli. í dag, vl v/þriðjudaginn 17. desember, er sextugur Björn Brekkan, Þing- hólsbraut 61, Kópavogi. Eiginkona hans er Hólm- fríður Þórólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Fjörugarðinum, Pjöru- kránni í Hafnarfirði milli kl. 20 til 22 í kvöld. Með morgunkaffinu ÉG VIL ekki þvo mér. Sjáðu hvernig allur þessi þvottur hefur farið með andlitið á þér. GÁÐIRÐU hvenær síðasti söludagur væri? Farsi 01093 Fareu» Cartoons/DttlnbuWO by Unóiawl Prw» Sywfcrt* 11-26 UjAlí6>LAC$/CóOL'rU^/Lr 7/uernig þa& nujrn'erulega uilo/i tíl db ú/ncené. uan Gotjh mis^bL e-yraZ. COSPER STJÖRNUSPA cítir Franccs llrakc * BLESS kæra tengdamamma og gleðileg jól og gleðilega páska. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á við- skiptum ogmikinn áhuga _____á þjóðmálum. Hrútur (21. mars - 19. april) n-ft Vinur þarf á aðstoð þinni að halda í dag, og þér berast góðar fréttir langt að. Mikið verður um að vera í félagslíf- inu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú einbeitir þér að því að ganga frá ýmsum verkefn- um í vinnunni, sern þarf að ljúka fyrir jólin. Svo slakar þú á heima í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júnO 1» Megnið af deginum fer í að ganga frá ýmsum lausum endum heima, en þegar kvöldar geta ástvinir skropp- ið út saman. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú vinnur að því á bak við tjöldin að styrkja stöðu þína í vinnunni og tryggja þér betri afkomu. Þér verður vel ágengt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Mikið verður um að vera í félagslífinu á næstunni, og einhugur ríkir í vinahópnum. Gættu þess að ekkert spilli jólaskapinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur ár þinni vel fyrir borð á fundi með ráðamönn- um í vinnunni í dag, og þú nýtur góðs stuðnings starfs- félaga. Vog (23. sept. - 22. október) 'sji, Þú þarft að hugsa vel um fjármálin og varast óþarfa skuldasöfnun. Láttu ekki jólagjafimar setja ijárhagmn úr skorðum. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir vinna vel saman í dag, en smá vandamál getur komið upp vegna vinar. Með sameiginlegu átaki tekst að leysa það. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að sinna heimili og fjölskyldu í dag, og ættir ekki að láta freistast til að slá slöku við þótt margt standi til boða. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Reyndu að einbeita þér við vinnuna í dag, því nóg er að gera. Síðdegis sækir þú mannfagnað þar sem þú eignast nýja vini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér miðar vel áfram í vinn- unni árdegis, og þegar á daginn líður gefst þér tæki- færi til að vinna heima að jólaundirbúningi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag varðandi heimilið og ijármálin. Vinur er eitthvað miður sín og þarf á aðstoð að halda. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. F Y R I R K 0 N U R S E M EKKERT ANNAÐ B I T U R A Þú þarft á sérfræðingi a ð h a I d a : Gullsmiðjan Pyrít-GI5 Gull og Silfur Skólavöröustíg 15 Sigurður G. Steinþórsson S: 551 1505 Laugavegi35 S: 552 0620 Guðmundur Andrésson Gullsmíðaverslun Gullsmiðja Óla Laugavegi50a Hamraborg 5 S: 551 3769 Kópavogi S: 564 3248 Gullhöllin Laugavegi 49 Gullsmiðjan S: 561 7740 Guðrún Bjarnadóttir Lækjargötu 34c Sigga & Timo gullsmíði Hafnarf irði Strandgötu 19 S: 565 4453 Hafnarfirði S: 565 4854 Tímadjásn Grimsbæ v/Bústaðaveg Demantahúsið ehf. S: 553 9260 Kringlunni 4-12 S: 588 9944 Jóhannes Leifsson Gullsmiður Lára gullsmiður Laugavegi 30 Skólavörðustíg 10 S: 551 9209 S: 561 1300 Gullkúnst Jens Gullsmiðja Helgu Kringlunni Laugavegi 40 og Skólavörðustíg 20 S: 561 6660 S: 568 6730 Félagar í Demantaklúbbi FIG Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins: Litur, hreinleiki, slípun og þyngd. Fyrsta flokks demantur á að vera tær, en demantur er náttúruafurð og sjást merki þess í flestum þeirra. Til þess að greina slíkt þarf oft margfalda stækkun, sérstaklega ef um góðan demant er að ræða. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.