Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 19 LISTIR hafa sjö safndiskar með meðal annars verkum hans verið gefnir út á íslandi, í Frakkland og á Ítalíu. Snertipunktur hljóms og Rytma í kappanum er not- ast við þijú hljóm- borðshljóðfæri, 15 kúa- bjöllur, mikið af tré- verki og eins tromm- um. Til viðbótar þessu kemur ómstöng, sem er eigin uppfinning tónskáldsins. Atli lýsir ómstönginni sem málmstöng, sem hægt er að fá ýmis blæbrigði úr. Atli vill ekki skilgreina undir áhrifum hvaða stefnu hann skrifar, það sé annarra að ákvarða það. í Kappanum segist hann hins vegar leika sér með snertipunkt rytma og hljóms. „Rytmi getur breyst í hljóm og hljómur í rytma,“ segir hann, „og þegar maður hefur gert sér grein fyrir þessu opnast margar dyr.“ Það eykur á gæði flutningsins ef tónskáldið fær að fylgjast með æfingum að mati Atla og eykur lík- umar á því að hugsun þess komist til skila. Ekkert tungumál er til dæmis til, sem gerir tónskáldinu keift að segja nákvæmlega hvemig slegil eigi að nota að jafnvel hvaða tegund af trommu. Þess vegna fylgdist Atli með æf- ingum Kroumata- hópsins og í Hákans nú á fimmtudag og föstudag, svaraði spurningum þeirra og útskýrði hugmyndir sínar. Fyrirlestrar víða um Svíþjóð Tónlistarháskólamir í Stokkhólmi, Malmö og Gautaborg nýttu ferð Atla til Norður- landanna og fengu hann til að flytja fýrirlestra um sig og hugmyndir sínar. í Gautaborg mun Atli til að mynda meðal ann- ars ijalla um bragfræði, sem hann hefur látið sig miklu varða og skól- inn í Gautaborg leggur áherslu á um þessar mundir. Framtíðin er óráðin og tónskáldið hefur engin langtímaplön að sinni þótt hann þurfí ekki að kvarta und- an verkefnaskorti. Framundan er fmmflutningur í Noregi á verki fýrir þijá slagverksleikara, sem hann lauk við í janúar og núna er hann að leggja lokahönd á strengja- kvartett og einleiksverk fýrir kontrabassablokkflautu. Kvartett um Vestur- land TJARNARKVARTETTINN úr Svarfaðardal byrjar tónleika- ferð um Vesturland á mánu- dagsmorgun í Kleppjárns- reykjaskóla í Borgarfirði á veg- um verkefnisins Tónlist fyrir alla. Hann mun flytja 2.150 grunnskólanemendum dagskrá sem gefur nokkra mynd af sönglist á íslandi fyrr og nú og byggð er á dagskrá sem kvart- ettinn flutti á alþjóðlegri leik- listarhátíð í Tampere í Finn- landi sumarið 1995. í kynningu segir, að ferðin hefjist einhvern tímann á síð- ustu öldum í íslenskri baðstofu. Nemendur heyra fimmundar- söng og fábreyttan rimnasöng. íjallað verður um þjóðsögur og þjóðkvæði og hlýtt er á dæmi um útsetningar seinni tima tón- skálda á þjóðlögum. Þá verður vikið að fyrstu tónskáldunum og fjallað um ljóðskáld og hvernig kvæðin hafa orðið tón- *|* TJARNARKVARTETTINN, f.v. Kristján Hjartarson, Kristjana Arngrímsdóttir, Rósa Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson. skáldunum innblástur. Og undir lokin verða sungin lög eftir ýmsa höfunda samtímans. 1 tengslum við skólatónleik- ana verða sem fyrr almennir fjölskyldutónleikar á kvöldin, allir á sama tima, kl. 20.30, í Dalabúð mánudag 10. mars, í Stykkishólmskirkju þriðjudag 11. mars, í Ólafsvíkurkirkju miðvikudaginn 12. mars og í sa) Grundaskóla á Akranesi föstu- dag 14. mars. uppgnp - verslanir Olís eru á eftirfarandi stöðum: @ Sæbrautvið Kleppsveg (S Garðabæ (& Gullinbrú í Grafarvogi Langatanga í Mosfellsbæ (H Álfheimum við Glæsibæ (©■ Hafnarfirði við Vesturgötu (H Háaleitisbraut © Tryggvabraut á Akureyri i ■ ’i ll J -1 -fí ■> y i aí | iil m j|ígjj^ P® BM 1 JKí ‘4 \ ^. m HK' í opfitflip eru þægilegar hraðverslanir þar sem þú færð ótrúlega margt o fyrir þig, heimilið og bílinn. Discovory Diosel W Þð KEMST VELÁFRAM - á Discovery Diesel = Glæsilegur og rúmgóður farkostur, með slaglanga og mjúka gormafjöðrun sem er ein sú besta sem í boði er. Komið og skoðið vel útbúinn Discovery Diesel í sýningar- sal okkar Suðurlandsbraut 14. _ __f IAND O* su lNDSBRAUT 1« SlMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.