Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 27 FRÉTTIR Umræðuþing um nýjustu kenningar sálgreiningar ÞERAPEIA, Suðurgötu 12, boðar dagana 21.-22. mars til umræðu- þings undir yfirskriftinni „Einstakl- ingurinn í hópnum og hópurinn hið innra“. Fyrirlesari er Colin James, þekktur enskur sálgreinandi frá Cambridge. Farið verður yfir helstu hugtök sálgreiningar að fornu og nýju, rætt um vaxandi mikilvægi viðfangstengslakenninga (object- relations theories) fyrir meðferð og mannskilning. Loks verður einnig farið í notkun sálgreiningarkenn- inga í meðferð einstaklinga, hjóna og hópa með sérstakri áherslu á kenningar SH Foulkes um „group- analysis". Þingið er opið öllu fag- fólki á sviði geðheilbrigðisfræða og mannvísinda. Það verður haldið í T/wherei. en þátttökutilkynningar veitir Lögreglan lýsir eftir vitni SEINASTA þriðjudag, 4. mars, um hádegisbil var ekið á ljósastaur fyrir utan Ráðherrabústaðinn í Tjarn- argötu með þeim afleiðingum að hann skemmdist talsvert. Um sérstaka gerð af ljósastaurum er að ræða og kosta þeir mikið fé. Ekki hefur verið hægt að vinna tjón á staurnum nema með því að bakka á hann eða aka á móti einstefnu í götunni. Hafi einhver orðið var við þennan atburð, er hann beðinn um að hafa samband við rannsóknardeild lög- ■' D°vkjavík. ENSKA ER OKKAR MÁL Sérmenntaðir enskukennarar Julie John INNRITUN STENDUR YFIR í síma 552 5900 & 552 5330 Enskuskólinn VINSÆLUSTU ENSKUNÁMSKEIÐ Á LANDINU - TÚNGÖTU 5 Handverksfólk á Garðatorgi HANDVERKSFÓLK verður á Garðatorgi í Garðabæ um helg- ina og má þar sjá margvíslega handunna vöru, svo sem trévör- ur, leirmuni, glermuni og margt fleira. Handverkfólk sýnir hand- verk sitt á Garðatorgi reglu- bundið um aðra helgi í hverjum mánuði. HÆTTIÐAÐ BOGRA VIB i moppuvagn frá Jani- Jack. 25% léttara að vinda úr moppunni. Tvær 15 Itr. fötur fyrir hreint og óhreint vatn. Ein 8 Itr. og tvær 6 Itr. fötur uppi fyrir skolvatn, klúta og hreinsiefni. HENDURNAR ALDREI I VATN! Moppuna þarf hvorki að brjóta saman né taka af festiplötunni - einfaldlega vindið beint í pressunni. Að skipta um moppu er leikur einn - hún smellist af festiplötunni með fætinum og nýrri er smellt á án þess að snerta með höndunum! ...gœði i gegn Besta ehf., Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 564 1988 Útibú Suðurnesjum: Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 421 4313 Vertu frjáls ferða þiima á bMeigubíl. Sumarleyflsferð um fegurstu slóðir Evrópu er ævintýri sem gefur þér og fjölskyldumii óglcymanlegar stundir. Ö O - — i- r . - heimsækið vini og va.nda.menn l.nm-15.júm 8.000 kr. afsláttur f. fuliorðna 4.000 kr. afsláttur f. böm 29.585 kr. á mann m.v 4 íbfl, 2 ftillorðna og 2 böm (2-11 ára). 39.870kr* á mann m.v. 2 fullorðna íbfl. Og hafið í hnga: Við bjóðum ítábæra sumarleyfisdvöl í sumarhúsahverfum í Lalandia á Lálandi og Marielyst á Falstri. (Sjá náttarferðabxklínginn Ot íheirn 97.) -frábærtverð- - á eigin vegum umfegurstu hémð Þýskakmds - 28.325 kr. á mann m.v. 4 í bfl, 2 fullorðna og 2 böm (2-11 ára). 36.9L0kr* á mann m.v. 2 fuflorðna í bfl. óskaleiðirtil allra átta- 2 7.815 kr. á mann m.v. 4 íbfl, 2 fullorðna og 2 böm (2-11 ára). 36.700 kr* á mann m.v. 2 fullorðna í bfl. Kynnið ykkur ferðamögulcikana í nýja bæklingnum okkar, Flugogb0197. Liggur frammi á öllum söluskrifstofum og fcrðaskrifstofum. Hafid samband við sðluskrifstofurFlugleiða. umboðsmenn, ferðaskrifstofumar eða símsðludeild Flugleiða í sfrna SO S0100 (svaraðmánud. -fðstud. kl. 8-19ogálaugard. kl. 8-16.) Vefur flugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is Netfangfyriralmennarupplýsingar. info@icelandair.is Og hafið í huga: Við hjóðum frábæra sumarleyfisdvöl í sumarhúsahveríinu Hunsruck - Ferienpark Hambachtal, skammt frá Trier. (Sjá nánarfcrðabæklinginn Útíheim 97.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi ' Innifaltð: Flug og bíllí B-flokki i 1 viku frá 1. april til 30. scpt. og flugvallarskattar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.