Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 23 Guðmundur Þ. Guðmundsson er sjóðstjóri hjá VIB, Kirkjusandi. I Langhæsta ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða fyrstu 2 mánuði ársins.* Og það er rétt að byija. Með Hlutabréfasjóðnum hf. eignast þú hlut í 34 fyrirtækjum í öllum helstu greinum íslensks atvinnulífs. Þú nýtur góðrar ávöxtunar sérvalinnar hlutabréfaeignar, mikillar áhættudreifingar (þú þarft ekki að hafa áhyggjur þó hlutabréf í einu fyrirtækjanna lækki) og viðbótaröryggis skuldabréfaeignar. Nafnávöxtun sjóðsins sl. 2 ár hefur verið 52% á ári. Islenski hlutabréfamarkaðurinn er í örum vexti. Með því að kaupa hlutabréf nú, tryggir þú þér hlut í vextinum um leið og þú tryggir skattafslátt fyrir næsta ár. Og leggur þitt af mörkurn til atvinnuuppbyggingar í landinu. Viljirðu fa meiri upplýsingar um ávöxtun í Hlutabréfasjóðnum hf. og eignir hans, hringdu þá í ráðgjafa okkar á Kirkjusandi eða í verðbréfa- eða þjónustufulltrúa í næsta útibú Islandsbanka. *Hœkkun ágengi Hlutabréfasjóðsins lif. hefur verið 10% frá áramótum. / Verið velkomin í VIB og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.