Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJOIMVARP
POPPARAR
í KVIK-
MYNDUM
Á UNDANFÖRNUM árum
hafa poppstjörnur verið
tíðir gestir á hvíta tjaldinu
með oft mjög góðum
árangri þó enginn þeirra
hafi fengið tilnefningu til
Óskarsverðlauna. Sumir
voru þó mjög nálægt því, í
raun svo nálægt að margir
undrast að þeir skyldu
ekki fá tilnefningu. Nægir
þar að nefna Madonnu
í hlutverki Evitu Peron í
myndinni Evita" og
Courtney Love í hlutverki
Altheu Flynt" í myndinni
The People vs. Larry Flynt".
I
o
I
Dagvinna: Fyrrverandi nektar-
dansmær, eiturlyfjaneytandi og
eiginkona rokkgoðsins Kurts
Cobains. Söngvari pönkrokk-
sveitarinnar Hole.
Kvikmynd: „The People vs.
Larry Flynt“.
Hlutverk: Althea Leasure, fyrr-
verandi nektardansmær, eitur-
lyfjaneytandi og kona klám-
blaðakóngsinsn Larry Flynt.
Besta frammistaða: Kom fram
með tárvot augu í þætti Barböru
Walters og var þar betriení
nokkurri senu í Larry Flynt.
Listin líkist poppinu: Skvetta og
óþrifalegur eiturlyfjaneytandi.
Framlag til tónlistarheimsins:
Engin lög eftir hana eru í mynd-
inni en dauðasenan í bað-
herberginu er nothæf í næsta
tónlistamyndband Hole.
Dagvinna: Viðkvæmnisleg og
fagureygð fyrirsæta og aðal-
söngvari hljómsveitarinnar
Lemonheads.
Kvikmynd: „Heavy“.
Hlutverk: Jeff, ruddalegur fagur-
eygður vélvirki, söngvari og unn-
usti þernunnar Callie ( Liv Tyler).
Besta frammistaða: Gefur
taktföstum leik nýja meiningu í
láréttum ástarleikjum með Liv
Tyler.
Listin líkist poppinu: Callie
þreytist þegar Jeff reynir í sífellu
að heilla hana með sama laginu.
Þetta er í raun táknrænt fyrir
minnkandi sölu áplötum
Lemonheads.
Framlag til tónlistarinnar: Nær
að herma vel eftir Evan Dando í
nokkrum viðkvæmnislegum
sveitasöngvum.
Hverfafundir
með borgarstjóra
Hverfafundum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur
borgarstjóra með íbúum Reykjavíkur verður
framhaldið á næstu vikum.
5. fundur verður haldinn mánudaginn 10. mars með íbúum Bakka,
Stekkja, Skóga og Seljahverfis auk Suður-Mjóddar.
Fundarstaður: Ölduselsskóli kl. 20.00.
6. fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. mars með íbúum í
Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs- og Múlahverfi.
Fundarstaður: Réttarholtsskóli kl 20.00.
7. fundur verður haldinn mánudaginn 24. mars með íbúum í Túnum,
Holtum, Norðurmýri og Hlíðum.
Fundarstaður: Ráðhúsið kl. 20.00.
8. fundur verður haldinn mánudaginn 7. apríl með íbúum
Vesturbæjar, Miðbæjar og Austurbæjar vestan Snorrabrautar.
Fundarstaður: Ráðhúsið kl. 20.00.
Á fundunum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og
framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og
fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna
borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af
fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og
myndrænu efni.
Allir velkomnir.
Skrifstofa borgarstjóra.
Dagvinna: Fyrrverandi og
núverandi söngvari og gítarleikari
hljómsveitarinnar Eagles.
Kvikmynd: „Jerry Maguire“.
Hlutverk: Eigandi
knattspyrnuliðs en bregður þó
afar sjaldan fyrir í myndinni.
Besta frammistaða: Hendir sér
inn í bakherbergi með munúðar-
fullri ljósku og kyssir hana með
sama ákafa og Casanova.
Listin líkist poppinu: í hlut-
verkinu er hann uppalegur
jakkafatamaður með björgunar-
hring og er því eins og klipptur út
úr aðdáendahópi Eagles á
einhverjum upprisutónleikunum.
Framlag til tónlistarinnar:
Ekkert. Sem betur fer er fólki
hlíft við „Smugglers Blues“ eða
„The Heat is On“.
O
I
Dagvinna: Söngvari sem, eftir
að hafa dillað sér með hljómsveit
sinni Commodores, breyttist
í svarta útgáfu af Perry Como í
stjórnartíð Ronalds Reagans
í Bandaríkjunum.
Kvikmynd: „The Preacher's Wife“.
Hlutverk: Britsloe, slepjulegur
eigandi jassbúllu.
Besta frammistaða: Hann
segir við persónu Whitney
Houston í myndinni: „Svona var
þetta í gamla daga þegar allt var
svo gott og skemmtilegt“.
Hér er Richie óneitanlega í leið-
inni að tala um eigin feril sem oft
hefur risið hærra.
Listin líkist poppinu: Kemur
lítillega við sögu í myndinni, líkt
og hann kemur aðeins lítillega
við sögu í poppheimi nútímans.
Framlag til tónlistarinnar: Richie
er neyddur til að verða skósveinn
mestu söngdrottningu allra tíma,
Houston, og leikur undir á píanó.
Dagvinna: Var eitt sinn eitt
helsta goð unglingsstúlkna um
víða veröld, sér í lagi á meðan
hann var meðlimur í hljómsveit-
inni New Kids on the Block.
Kvikmynd: „Ransom“.
Hlutverk: Mannræninginn
Cubby Barnes, sem hjálpar til við
að ræna syni milljónamærings
sem leikinn er af Mel Gibson.
Besta frammistaða: Liðast í
gegnum litla matvöruverslun og
spyr með sultarlegri Marlon
Brando rödd.: „Eigið þið nokkuð
Frankenberry morgunkorn, þetta
með jarðarberjunum í?“
Listin líkist poppinu: Persóna
hans liflr hratt og stutt, rétt eins
og New Kids on the Block.
Framlag til tónlistarinnar:
Spilar tónlist af „Ghettoblaster".
Annars er tónlistin í myndinni
eftir Billy Corgan.
Dagvinna: Sveitasöngvari.
Kvikmynd: „Sling Blade“.
Hlutverk: Doyle Hargraves,
illskeytt fyllibytta sem áreitir
konur, böm og leikarann John
Ritter.
Besta frammistaða: Tekur
mikla áhættu með því að taka
niður kúrekahattinn og opinberar
hár sitt sem er farið að þynnast.
Listin líkist poppinu: Persónan
sem hann leikur er útúrdópuð
lungann af myndinni.
Framlag til tónlistarinnar:
Ruglar saman reitum við
gítarleikarann Ian Moore,
Colonel Bruce Hampton, og
Vic Chesnutt í hræðilegu
bílskúrsbandi.
Dagvinna: Nýbökuð móðir,
fórnarlamb slúðurblaðafrétta-
ljósmyndara, eftisóttur viðmæl-
andi í spjallþáttum og þar fyrir
utan stundar hún tónlist og leiklist.
Kvikmynd: „Evita“.
Hlutverk: Eva Perón, eiginkona
Argentínuforseta og dýrkuð af
Argentínumönnum.
Besta frammistaða: Frammi-
staðan í söngleiknum á eftir að
færa henni einhverjar viður-
kenningar til dæmis fyrir besta
myndbandið af lengri gerðinni:
La isla Evita".
Listin líkist poppinu: Óhemju
metnaðargjörn og sjálfsörugg
kona. Hér er ekkert sem er líkt
með leikkonu og persónu!
Framlag til tónlistarinnar:
Syngur lög Andrew Loyds
Webbers með sérstakri
nákvæmni. I kjölfarið fer hún
sjálfsagt að syngja í Sunset
Boulevard, með farandsöngflokki.
Dagvinna: Fimmtugur popplista-
maður sem hefur mikinn list-
rænan metnað.
Kvikmynd: „Basquiat".
Hlutverk: Hinn metnaðarfulli
popplistamaður Andy Warhol -
sem talar með ögn breskum
framburði.
Besta frammistaða: Þegar
listrænir vindar blása í vinnustofu
hans í myndinni rýkur hann til
aðstoðarmannsins og segii-:
„Þetta er frábært Frank. Getur
þú, ég veit ekki...?“
Listin líkist poppinu: Gráhærðui
furðufugl með hárkollu gæti allt
eins verið lýsing á Ziggy
Stardust: „The Geritol Years“.
Framlag til tónlistarinnar: Þeir
lagstúfar sem hann raular í
myndinni eru mun laglegri en
allar Tin Machine plöturnar til
samans.