Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
Ég spyr bara, ef skór
f rá okkur á 15.000
krónur endast í tíu
ár, en skór frá ein-
hverjum öðrum á
5.000 krónur endast
í eitt eða tvö ár, hver
er þá að græða og
hver að tapa?
Þú spurðir líka um aukið vöruúr-
val. Að taka e.t.v. inn vörur tengd-
ar ýmsum útivistargreinum, s.s.
hestamennsku, gol og veiðiskap.
Það verður að segjast eins og er,
að fyrir eru margar verslanir á
þessum sviðum og engin er að bera
stórt úr býtum. Það er svipaður
fjöldi sportvöruverslana hér í borg
og í stórborgum erlendis. Það er
frekar að við fylgjumst vel með því
sem er að koma nýtt inn á þau
svið sem við störfum á, eins og t.d.
nú síðustu ár hefur mesti uppgang-
urinn hjá okkur verið í snjóbretta-
deildinni.
Ein aðalástæða þess hvar Skáta-
búðin stendur í dag er hvað þar
hefur unnið gott starfsfólk sem hef-
ur bæði þekkingu til að miðla við-
skiptavininum og ekki síður mikla
ánægju af því að þjóna. Starfsfólk
okkar lítur ekki á sig sem sölufólk
heldur frekar sem þjónustufulltrúa.
Allt starfsfólk okkar er margreynt
í útivist og ferðalögum. Það er varla
sá staður á landinu að við þekkjum
hann ekki eins og lófann á okkur.
Við fínnum að fólk kann að meta
þetta. Því er vörulistinn í dag jafnm-
ikið heilræðavísur eins og listi með
vörur og verð inní. Þar sem það
hefur færst mjög í vöxt að við séum
beðin um margþætta ráðgjöf og
jafnvel að skipuleggja ferðir bæði
fyrir íslendinga og erlenda ferða-
menn höfum við velt fyrir okkur að
setja á stofn ferðaskrifstofu. Það
er ef til vill vaxtarbroddur sem við
treystum okkur til að bæta við starf-
semina. En það er margt annað í
gangi og of snemmt að segja til um
forgangsröðina.“
Afmælisárið
Verður eitthvað gert tilhátíðar-
brigða á afmælisári?
„Það verður margt spennandi á
dagskránni og eins og með svo
margt annað hjá Skátabúðinni þá
förum við ekki hefðbundnar leiA’>
við afmælishald. Það sem ákvecð
hefur verið er m.a. að til okkar ken.
ur hópur skíðamanna þ.á.m. fyrrum
heimsmeistari Pirmin Zurbriggen. í
lok apríl heldur einn fremsti fram-
ieiðandi í snjóflóðabúnaði ráðstefnu
með umboðsmönnum sínum frá öll-
um heimshomum. Af öðru má nefna
heimsókn klettaklifurkonunnar
Lynn Hill og kvikmyndahátíð sem
gengur undir nafninu „The Banff
Mountain Film Festival" þar sem
sýndar verða bestu ævintýramyndir
sem gerðar era á ári hveiju."
Á tímamótum?
Segja má að þú sért sjálfur á
tímamótum, búinn að vera í starfi
í áratug. Hvað er fram undan?
„Þegar ég tók við þessu starfi
gaf ég mér fimm ár til að rífa þetta
upp. Þegar fímm árin vora liðin
bætti ég fimm árum við. Nú eru
þau liðin og þá verð ég að segja að
ég hef gert mér grein fyrir þeim
kosti sem ég hef, að vinna við mín
hjartans áhugamál. Ég er mikill
skíðamaður og fjölskyldan stundar
skíðin saman. Þá hef ég mikið dá-
læti á ferðalögum innanlands sér-
staklega og ekki síst fjallahjólaferð-
um í óbyggðum.
Ég get ekki hugsað mér neitt
betra, þar sem saman far áhugamál-
in og vinnan. Það gefur manni líka
svo mikið að geta gert ferðalagið
ánæjgjulegt hjá viðskiptavinum okk-
ar. A meðan ég sama óbilandi stuðn-
ings og skilnings sem ég hef haft
í gegn um árin hjá konunni minni
þá held ég ótrauður upp brattann.
Þannig að ég er að vissu leyti hepp-
inn, kannski heppnari en margir
aðrir og því vona ég að árin verði
fleiri, a.m.k. á meðan ég nýt enn
starfsins og finn að ég hef eitthvað
að gefa.“
Kæru
>
viðskiptavinir!
Hef hafið störf á Hársnyrti-
stofunni Höfuðlausnum,
Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími567 6330.
HÖFUÐLAUSNIR Lára Jóhannesdóttir.
SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 25
Helstu ni&urstö&urÍB
Efnahagsreikningur 31.12.1996
Hreint vi
Veltufjónmunir
Skammtímaskuldir
Fastaf jórmunir:
Langtímakröfur
Varanlegir rekstrarfjórmunir
Hrein eign til greibslu lífeyris:
Yfírlit um breytingar á hreinni eign
til greibslu lífeyris fyrir árib 1996
1996
I þúsundum króna
I
■■
5.Ó34.516
23.028
í þúsundum króna
—---—
4.404.714
33.849
5.611.488
4.370.865
18.683.819
34.525
17.085.023
52.737
18.718.344
17,137.760
24.329.832
21.508.625
Fjórmunatekjur, neltó
fögjöld
Lífeyrir
Kostnaður (rekstrargjöld - rekstrartekjur)
Matsbreytingar
Hækkun ó hreinni eign á órinu:
Hrein eign 1. janúar
Hrein eign í órslok til grei&slu lífeyris:
Ýmsar kennitölur
1.838.923
1.210.149
(633.413)
(56.369)
461.916
1.232.768
1.040.246
(588.574)
(66.170)
637,212
2.821.206
21.508.626
2.255.482
19,253.143
24.329,832
21.508.625
8,3% 7,4%
8,0% 7,1%
52,3% 56,6%
4,7% 6,4%
0,2% 0,39%
10 11
' I samanburðartölum fyrir órið 1995
er tekið tillit til þeirra lífeyrissjóða sem
sameinuðust Sameinaða lífeyrissjóðnum
1. janúar 1996.
Raunóvöxtun
Raunóvöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar
Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum
Kostnaður i hlutfalli af iðgjöldum
Kostnaður í hlutfalli af eignum
(meðaltal hreinnar eignar í órslok og órsbyrjun)
Starfsmannafjöldi
• •
og go<
ávöxtun
Sameinaði lífeyrissjóburinn
er einn stærsti lífeyrissjóður
landsins. Rekstur hans er óháður
verðbréfafyrirtækjum og leitast
er við að ávaxta hann sem best
að teknu tilliti til áhættu.
Eignir að fullu
á móti skuldbindingum
Árlega fer fram tryggingarfræðileg úttekt á
stöðu sjóðsins og hefur hann frá upphafi átt
að fullu eignir á móti skuldbindingum.
Verðtryggður lífeyrir
Sjóðurinn greiðir fullverðtryggðan lífeyrir
miðað við breytingar á vísitölu neysluverðs
til verðtryggingar.
Samtrygging gegn áföllum
Samtrygging sjóðfélaga tryggir þeim
ir
meinaÖi
eyrissjóðurinn
Græddur er geymdur lífeyrir
örorkulífeyrir sem verða fyrir alvarlegu slysi
eða langvinnum veikindum. Með sama hætti
er eftirlifandi maka og börnum tryggður
fjölskyldulífeyrir við fráfall sjóðfélaga.
Sameining lifeyrissjóða
Þann 1. apríl 1996 fór fram endanleg
sameining Lsj. bókagerðarmanna, Lsj. Félags
garðyrkjumanna, Lsj. byggingariðnaðar-
manna i Hafnarfirði, Lsj. múrara og Lsj.
verkstjóra við Sameinaða lífeyrissjóðinn.
Hafa þeir því hætt starfsemi og Sameinaði
lifeyrissjóðurinn tekið við öllum eignum þeirra
og skuldbindingum.
Skattfrelsi
Frá 1. júlí 1996 var heimilt að draga allt 4%
framlag í lífeyrissjóð frá tekjum við álagingu
skatta við staðgreiðslu. Á árinu 1996 staðfesti
Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um
að mótframlag sjálfstætt starfandi atvinnu-
rekenda í lífeyrissjóð teljist til rekstrarkostn-
aðar. Það má því draga mótframlag
lifeyrissjóðsiðgjalda frá tekjum áður en
skattstofn við staðgreiðslu er ákveðinn.
Heimasiba
Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur stofnað
heimasiðu á Internetinu. Heimasíðan
inniheldur nákvæmar upplýsingar um sjóðinn.
Slóð heimasiðunnar er www.lifeyrir.rl.is.
Póstfang sjóðsins er mottaka@rl.is.
Aóalfundur
Aðalfundur sjóðsins verður haldinn
28. apríl 1997, kl. 16:30, á Grand Hótel,
Sigtúni 38, Reykjavík.
■ Ellilífeyrir ■ Örorkulífeyrir Fjölskyldulífeyrir
Skipting iðgjalda
■ Lífeyrissjóðurinn er deildaskiptur og er fyrirfram ákveðiö
hve stór hluti iðgjaldsins stendur undir hverri tegund
lífeyrisréttinda. 73% fer til greiðslu ellilífeyris,
15% til örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris.
S jóðfélagar fá sent yfirlit yfir iSgjöld
Ivisvar á ári og eru hvattir til aS bera
þau saman viS launaseSla. Beri þeim ekki
saman er áríSandi aS hafa samband viS
sjóSinn því verSi vanskil á greiSslum geta
dýrmæt réttindi glatast.
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010
Grænt númer 800 6865
Stjórn Sameinaða lifeyrissjóðsins:
14. febrúar 1997.
Benedikt Daviðsson, Guðmundur Hilmarsson
Hallgrímur Gunnarsson, Oskar Mar,
Steindór Hálfdánarson og Örn Kjærnested
Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri