Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ * LAUGAVEGI 94 Sýnd sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. b.i. 16ÁRA. 6500 /DD/ i öllum sölum GullbrA OG BIRNIRNIR ÞRfR BÓK & BÍÓ BÓK & BÍÓ ATH! Krakkar ef þið eigið þessa sígildu ævintýrabók sem myndin er byqgð á, komið þá og sýnið hana í bíó og þið fáið 150 kr. afs- látt á bíómiðanum. ATH! Börn yngri en 4 ára fá ókeyp- is inn, miðaverð 450 kr. Aðalhlutverk: Hanna Hall (Forrest Gump") Leikstjóri: Brent Loefke. Sýnd kl. 2.45 og 5. Sýnd kl. 6.50 og 9. Síðasta sýningarhelgi Sýnd kl. 11.15. yVAcrf+kildw** ★★★dv ★★★mbl ★★★Dagsljós MIDAVERD 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 3. 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA: WOODY HARRELSON 2GOLDENGLOBE VERÐLAUN: — FYRIR BESTU LEIK- STJORN: Milos Forman FYRIR BESTA HANDRITIÐ HLAUT GULL- BJÖRNINN Á KVIKMYNDA- HÁTÍÐINNI í BERLÍN SEM BESTA KVIKMYNDIN. 9 Heimsmeistarakeppnin í skeggrækt Stærðin skiptir engri máli NORSKI skeggræktarklúbburinn mun halda heimsmeistarakeppni í skeggrækt í Þrándheimi , í maí næstkomandi og verður það í fyrsta skipti sem slík keppni er haldin í Noregi. Mikið v verður um dýrðir af þessu tilefni og meðal annars hefur félagið skipulagt skrúðgöngu félags- manna um borgina. Keppnin verður liður í hátíðarhöldum í tilefni 1.000 ára afmælis borgar- innar. Stjórnendur keppninnar hvetja alla áhugasama skeggsafnara að skrá sig til keppni en keppt verður í nokkrum ólíkum flokkum sem útskýrðir eru hér að neðan. Þeir sem ekki falla að þessum flokkum eiga þess kost að skrá sig til keppni í opnum flokki. Rétt er að benda á að ekki er dæmt eftir stærð og umfangi skeggsins heldur hvernig það fer andlitslagi eig- anda síns og eftir lögun þess og fegurð. Yfirskegg 1. Náttúrulegt. Engin hjálp- armeðul eru notuð hér, eins og til dæmis hárúði og hárg- el, og skeggið fær að vaxa fijálst. Þó er leyfilegt að móta hárið með fíngrunum. 2. ÞUNNT yfirvararskegg. ~ Skegghárin sem vaxa fyrir miðri efri vör á að tvinna saman þannig að þau fari smám saman að standa út í loftið fyrir framan kinnarn- ar. Endana á að sveigja upp á við. Ekki er heimilt að nota skegghár sem vaxa annars staðar en á miðri efri vör. 3. KEISARALEGT yfir- vararskegg. Þetta skegg er þykkt, frekar stutt og end- arnir sveigjast upp á við. Skegghár á efri vör eru að- eins leyfileg i þessu skeggi. 4. DALI. Lítið skegg og end- arnir sveigjast í kröppum boga upp á við. Yfirvarar- skegghár eru ein leyfileg. 5. UNGYERSKT. Stórt og þykkt og breiðir úr sér frá miðri efrivör. Þarf að vaxa > minnst eina fingurbreidd út frá efri vör. 6. KÍNVERSKT. Hér skal skeggið látið vaxa minnst tvær fíngurbreiddir niður frá munnvikum. Skegghárin skulu vísa beint niður á við. Þetta skegg er líka kallað Djenghis Khan. Höku- og kinnskegg 7. Náttúrulegur hökutopp- ur. Hér eru engin hjálpar- meðul leyfileg. Yfirvarar- skeggið má þó snyrta með fingrunum. 8. SKYTTUSKEGG. Lítið hökuskegg sem er skýrt af- markað frá yfírvararskegg- inu. Yfirvararskeggið má vera að eigin vali. 9. KEISARALEGT skegg. Hér sameinast skegghár af efri vör og kinnum. Hakan verður að vera nauðrökuð. Kinnhárin á að sveigja upp á við í boga. Alskegg 10. NÁTTÚRULEGT al- skegg. Hér eru engin hjálp- armeðul leyfð. Skegghárin á efri vör má forma en einung- is með fíngrunum. 11. GARIBALDI alskegg. Breitt og þykkt með bogalínu í neðra skeggi. Yfírvarar- skeggið er ekki mótað og blandast út í kinnaskeggið. Engin hjálparmeðul eru leyfð. 12. VERDI skegg. Neðra skeggið er klippt í bogalínu, hlutfallslega stutt. Kinnarn- ar eiga að vera rakaðar að hluta og yfirvararskeggið á að vera mótað með sérstök- um aðferðum. í3^3\ w V SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL Thx DiGÍTAL JENNIFER TILLY GINA GERSHON JOE PANTOLIANO TVÆR KONUR EINN MAÐUR 2 MILLJÓNIR DOLLARA BANVÆN BLANDA Empire Siskel & Ebert Morning America |Owen Gleiberman-Entertainment Weekly DIGITAL „Tvær milljónir dollara... mafíósinn, kærastan hans... og kærastan hennar, banvænn þríhyrningur! Erótísk spennumynd þar sem engum er treystandi. Gina Gershon (Showgirls), Jennifer Tilly (Bullets Over Broadway) og Joe Pantoliano (The Fugitive). Troddu í baukinn með Start unglingaklúbbi Sparisjóoanna Tónlistin úr myndinni fest í THX DIGITAL f-ÍRINGJARINN j J\j©TRgQAME AÐ LIFA PICASSO ÍIAKICAEIM ...í ölluin þcim ævintýrura ; scm þú gctur ímyndaö |>cr! ( istensW ★★★ ★ ★★ LAUSNARGJALDIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.