Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Selfoss Beltis- grafa valt á hring- torginu Selfossi. Morgunblaðið. ÞJÓÐVEGURnr.l lokaðistum tíma á föstudag þegar beltis- grafa valt á hringtorginu á Sel- fossi. Engin meiðsl urðu á fólki og mesta mildi þykir að ökumað- ur gröfunnar skuli hafa sloppið ómeiddur. Að sögn lögreglunn- ar var snjónum um að kenna að svona fór. Mikil ofankoma hefur verið siðustu daga og hafa safn- ast upp ruðningar í vegkantin- um eftir snjómokstur. Grafan rakst utan í ruðningana og valt SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 9 rv Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskiiyrði FAGTÚN ^ Brautarholti 8 » sími 562 1370 j samstundis. Umferðarhnútur myndaðist fljótlega og þurfti lögregla að loka umferð um Ölfusárbrú. Með aðstoð krana gekk greiðlega að koma gröf- unni af vettvangi og leystist fljótlega úr umferðarhnútnum. Glugginn auglýsir Opnum aftur á mánudag kl. 13. M.a. nýjar peysur frá FREYA og SIEGEL og blússur frá SOMMERMANN. Glugginn, Laugavegi 53. MYNDÞERAPIA (listmeðferð) Námskeiðið, sem er verklegt og hefst í apríl, er ætlað þeim sem áhuga hafa á að kynnast, að eigin raun, aðferðum í myndþerapíu. NámskeióiS veilir æfingu í: • Skapandi ferli. • Að búa til sjáifsprottnar myndir. • Að breyta eigin tilfmningum og reynslu í myndir. • Aó skoða og túlka eigin myndir og annarra myndir. « Að skoða tilfinningar, minningar og líðan út frá myndunum. « Að þróa innsæi, hugmyndaflug ogsjálfstjáningu. , Að miðla af sér og deila með öðrum í hópumræðum. . Að byggja upp innra öryggi og hærra sjálfsmat. Kennari er Sigríður Björnsdóttir, löggiltur myndlistarkennari og löggiltur félogi í „The British Association of Art Therapists". Innritun og nónori upplýsingor i simo 551 7114 flesto morgno og kvöld (nemo þriðjud.kvöld) eftir kl. 18.00. i i hverfinu Alþingismenn og borgaxfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar á mánudögum. Á morgun verda Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi & Sólveig Pétursdóttir alþingismaður í Austurbæ Valhöll, Háaleitisbraut 1 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að fínna á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http//::www.centrum.is/x-d VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJALFSTÆÐISFÉLAGANNA í RF.YKJAVÍK Morgunblaðið/Sig. Fannar. Bókaðu í dag Síiustuforvöiidaíos! amoT“!Uaðnyfé«sér “fmxltsafsláttinn. 4600- og tryggðu þér allt að 32.000 kr. afslátt á ferðinni fyrir fjölskylduna í sumar Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér sérafsláttinn á ferðinni í sumar. Undirtektirnar við ferðum Heimsferða hafa verið ótrúlegar, þúsundir farþega okkar eru búnar að tryggja sér sæti í ferðina sína í sumar og nú eru 11 brottfarir með Heimsferðum uppseldar enda höfum við aldrei boðið jafn glæsilegt úrval gististaða á jafn hagstæðu verði. Bókaðu í dag eða í síðasta lagi á morgun 10. mars og tryggðu þér afmælisafsláttinn á ferðinni þinni í sumar. Kynntu þér glæsilega gististaði Heimsferða í sumar Vikulegt flug í júlí og ágúst Vikuiegt fiug í sumar Flug alla föstu- daga í sumar Costa del Sol * París Benidorm Barcelona 8.000 kr. 4.000 kr. 6.000 kr. afsláttur á mann. 21. maí, 18. júní, 2. og 23. júlí. afsláttur á mann. 2., 9. og 30. júlí. afsláttur á mann. 21. maí, 18. júní, 2., 9., 16. og 23. júlí. 39.532 * 17.272 * 39.932 * 29.832 Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 21. maí í 2 vikur á Minerva - Jupiter hótelinu með afmælisafslætti. Flugsæti til Parísar. Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2. júlí með afmælisafslætti. Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 21. maí í 14 nætur á Century Vistamar hótelinu með afmælisafslætti. Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, flugsæti til Barcelona í viku og bílaleigubíl í 3 daga. §>' -. , Æ i HEIMSFERÐIR E)öö Austurstræti 17,2. hæö • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.