Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 9

Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Selfoss Beltis- grafa valt á hring- torginu Selfossi. Morgunblaðið. ÞJÓÐVEGURnr.l lokaðistum tíma á föstudag þegar beltis- grafa valt á hringtorginu á Sel- fossi. Engin meiðsl urðu á fólki og mesta mildi þykir að ökumað- ur gröfunnar skuli hafa sloppið ómeiddur. Að sögn lögreglunn- ar var snjónum um að kenna að svona fór. Mikil ofankoma hefur verið siðustu daga og hafa safn- ast upp ruðningar í vegkantin- um eftir snjómokstur. Grafan rakst utan í ruðningana og valt SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 9 rv Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskiiyrði FAGTÚN ^ Brautarholti 8 » sími 562 1370 j samstundis. Umferðarhnútur myndaðist fljótlega og þurfti lögregla að loka umferð um Ölfusárbrú. Með aðstoð krana gekk greiðlega að koma gröf- unni af vettvangi og leystist fljótlega úr umferðarhnútnum. Glugginn auglýsir Opnum aftur á mánudag kl. 13. M.a. nýjar peysur frá FREYA og SIEGEL og blússur frá SOMMERMANN. Glugginn, Laugavegi 53. MYNDÞERAPIA (listmeðferð) Námskeiðið, sem er verklegt og hefst í apríl, er ætlað þeim sem áhuga hafa á að kynnast, að eigin raun, aðferðum í myndþerapíu. NámskeióiS veilir æfingu í: • Skapandi ferli. • Að búa til sjáifsprottnar myndir. • Að breyta eigin tilfmningum og reynslu í myndir. • Aó skoða og túlka eigin myndir og annarra myndir. « Að skoða tilfinningar, minningar og líðan út frá myndunum. « Að þróa innsæi, hugmyndaflug ogsjálfstjáningu. , Að miðla af sér og deila með öðrum í hópumræðum. . Að byggja upp innra öryggi og hærra sjálfsmat. Kennari er Sigríður Björnsdóttir, löggiltur myndlistarkennari og löggiltur félogi í „The British Association of Art Therapists". Innritun og nónori upplýsingor i simo 551 7114 flesto morgno og kvöld (nemo þriðjud.kvöld) eftir kl. 18.00. i i hverfinu Alþingismenn og borgaxfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar á mánudögum. Á morgun verda Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi & Sólveig Pétursdóttir alþingismaður í Austurbæ Valhöll, Háaleitisbraut 1 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að fínna á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http//::www.centrum.is/x-d VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJALFSTÆÐISFÉLAGANNA í RF.YKJAVÍK Morgunblaðið/Sig. Fannar. Bókaðu í dag Síiustuforvöiidaíos! amoT“!Uaðnyfé«sér “fmxltsafsláttinn. 4600- og tryggðu þér allt að 32.000 kr. afslátt á ferðinni fyrir fjölskylduna í sumar Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér sérafsláttinn á ferðinni í sumar. Undirtektirnar við ferðum Heimsferða hafa verið ótrúlegar, þúsundir farþega okkar eru búnar að tryggja sér sæti í ferðina sína í sumar og nú eru 11 brottfarir með Heimsferðum uppseldar enda höfum við aldrei boðið jafn glæsilegt úrval gististaða á jafn hagstæðu verði. Bókaðu í dag eða í síðasta lagi á morgun 10. mars og tryggðu þér afmælisafsláttinn á ferðinni þinni í sumar. Kynntu þér glæsilega gististaði Heimsferða í sumar Vikulegt flug í júlí og ágúst Vikuiegt fiug í sumar Flug alla föstu- daga í sumar Costa del Sol * París Benidorm Barcelona 8.000 kr. 4.000 kr. 6.000 kr. afsláttur á mann. 21. maí, 18. júní, 2. og 23. júlí. afsláttur á mann. 2., 9. og 30. júlí. afsláttur á mann. 21. maí, 18. júní, 2., 9., 16. og 23. júlí. 39.532 * 17.272 * 39.932 * 29.832 Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 21. maí í 2 vikur á Minerva - Jupiter hótelinu með afmælisafslætti. Flugsæti til Parísar. Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2. júlí með afmælisafslætti. Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 21. maí í 14 nætur á Century Vistamar hótelinu með afmælisafslætti. Verðdæmi m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, flugsæti til Barcelona í viku og bílaleigubíl í 3 daga. §>' -. , Æ i HEIMSFERÐIR E)öö Austurstræti 17,2. hæö • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.