Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 43 IDAG BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarson TROMPLITUR sagnhafa í sex spöðum virðist nægi- lega þéttur en þegar betur er að gáð kemur annað í ljós. Áttan þriðja í vestur kemur í veg fj'rir allar ein- faldar áætlanir. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ KG109 ¥ D842 ♦ ÁK9 ♦ ÁK Vestur ♦ 876 ¥ 5 ♦ G106432 ♦ D105 Austur ♦ 3 ¥ ÁKG10976 ♦ 8 ♦ G873 Suður ♦ ÁD542 ¥ 3 ♦ D75 ♦ 9642 Vestur Norður Austur Suður - - 3 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Hjartafimma. Austur fær fyrsta slaginn og spilar hjarta áfram, sem suður verður að trompa hátt. Sagnhafi tekur tvisvar spaða og býr sig undir að leggja upp ef liturinn fellur 2-2. En austur hendir hjarta í síð- ara trompið. Nú er komin upp óþægileg staða: Hvorki gengur að trompa tvö hjörtu heima, né tvö lauf í borði því þá verður átta vesturs óhjá- kvæmilega að slag. Því verð- ur að leita annarra ráða. Til að byxja með tekur sagnhafi ÁK laufi. Það er fjarlægur möguleiki að DGIO falli í þremur umferðum, en sú von bregst strax. Þá er tígli spil- að tvisvar, rétt til að rann- saka leguna. Þegar austur hendir hjarta í síðari tígulinn liggur skiptingin kristalær fyrir. Staðan er nú þannig: Norður 4 109 ¥ D8 ♦ Á ♦ - Vestur Austur 4 8 4 - ¥ - llllll ¥ K109 ♦ G106 ♦ - 4 D 4 G8 Suður 4 Á5 ¥ - ♦ 7 4 96 Þegar tígli er spilað á ás- inn má austur missa eitt hjarta. En hvequ á hann síð- an að henda í spaðatíuna sem kemur næst úr blindum? Ef hann fleygir hjarta fær tían að eiga slaginn og síðan trompar sagnhafí hjarta og fríar um leið drottninguna. Kasti austur laufi er spaða- tian yfirtekin með ás og lauf fiíað með trompun. Sam- gangsþvingun. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og simanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: elly@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla pf /AÁRA afmæli. I dag, UV sunnudaginn 9. mars, verður fímmtugur Klemenz Björn Gunn- laugsson, forstjóri Land- véla hf., Seli, Bessastaða- hreppi. Eiginkona _ Klem- enzar er Guðrún Ágústa Eggertsdóttir. Þau hjónin eru að heiman í dag. pT /AÁRA afmæli. Á vU morgun, mánudag- inn 10. mars, verður fímm- tugur Lárus Pétur Ragn- arsson lögregluvarð- stjóri, Þinghólsbraut 30, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum í dag, sunnu- daginn 9. mars, kl. 15-19 í Hamraborg 1, 3. hæð. Með morgunkaffinu Ast er. ... aðfá aðsjá myndiraf baminu hans. TM Rofl. U.S. Ptt Ofl. — oll rights n (c) 1996 Loo Angolos Timoo Syndicale ÞVÍ miður, Magnús minn. Ef ég leyfi þér að fara heim af því þú ert að fá hjartaáfall þarf ég að gefa öllum leyfi, sem koma í kjölfarið og segj- ast vera að fá hjartaáfall. jTL RÉTT er það að tilrauna- mýsnar drápust eftir að þeim var gefið lyfið okk- ar, en þær drápust miklu glaðari en ella. VIÐ getum ekki búið hjá foreldrum mínum, því þeir búa ennþá hjá for- eldrurn sínum. COSPER STJÖRNUSPA lítir Franccs Drakc ÉG BÆTI 15 krónum við þegar ég er búin að selja glerið. s^oaitr RAFHLÖÐURNAR í vasareikninum mínum voru búnar, svo ég þurfti að reikna sjálfur í próf- inu. YOGASTOÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA*YOGA•YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 19:00 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yog.'kennari innritun og upplýsingar í síma 561 0207 ÞETTA er nú ekki alveg sambærilegt, Sigurður. FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert f/ölhæfur og vilt hafa hreyfingu á hlutunum. Gættu þess samt að of- keyra þig ekki. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þér er mikið í mun að kom- ast áfram á vinnustað og hefur til þess alla burði. Gættu þess samt að koma hreint fram. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert niðursokkinn í íjár- málin. Gefðu þér samt tíma til njóta annarra hluta og láta sköpunargáfuna blómstra. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 4» Viðskipti eru þín sterka hlið í dag og fundarsetur færa þér ávinning. Þú átt skilið að hvílast í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júll) HI6 Framtaksemi þín hefur vakið athygli yfírmanna þinna. Gættu þess að misstíga þig ekki. Vertu heima við í kvöld. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þér gengur flest í haginn, hvað atvinnuna snertir. Kvöldið er upplagt fyrir skemmtan, en haltu fast um budduna. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þú ert hrókur alls fagnaðar f skemmtanalífinu. Gakktu samt hægt um gleðinnar dyr. Sinntu vinunum. Vog (23. sept. - 22. október) Það freistar þín að fjárfesta í atvinnulífínu. Leitaðu ráða hjá fagmönnum, en vertu gagnrýninn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Beindu athygli þinni að heimilinu og láttu ekki utan- aðkomandi glepja þig. Var- astu snöggar breytingar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þótt aðrir segi annað skaltu treysta á sjálfan þig varð- andi ákvarðanatöku um mik- ilvægt mál. Sinntu vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur góða yfirsýn yfír starf þitt, en gættu þess þó að þér yfirsjáist ekki minni- háttar atriði. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Einkalífið þarf sitt, en gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni. Þú ættir að veija kvöldinu ti! íhugunar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert svo sjálfsöruggur, að það fer í taugarnar á sumum. Vertu jákvæður og gættu þess að ganga ekki yfír aðra. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Geymist þar sem börn ná ekki tiL Skableg efni og hœttulegar vörur. 1 Takið mark á varnaðarmerkjum - varnaðarmerki eru svört á appelsínugulum grunni og vísa til hættunnar sem af efninu getur stafað. Lesið varnaðarorð. Fylgið notkunarleiðbeiningum. Geymið ekki hjá matvælum og öðrum neysluvörum. Geymið efnin ávallt i upprunalegum umbúðum. Leitið læknis ef slys ber að höndum - sýnið umbúðamerkingar ef mögulegt er. Skilið spilliefnum til viðurkenndra móttökustöðva. HOLLUSTUVERND RIKISINS Ármúla 1a, Reykjavfk. Pjónustu- og upplýsingasími 568-8848. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunntaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fæini að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Takmarkaður fjöldi. Helgarnámskeið 14., 15. og 16. mars. YOGA# STUDIO Hátúni 6a Sími 511 3100 Ásmundur ' ''SZí'zK\ UUMi Yogi Shanti Desai í fyrsta skipti á íslandi Shanti er jógameistari með 45 ára reynslu af ástundun Hatha- Yoga og hefur kennt þúsundum nemenda og þjálfað marga kennara í Bandaríkjunum. Hann er höfundur bóka um Hatha-Yoga, hugleiðslu og skyld efni. Shanti er einn af örfáum sem hefur fullkomið vald á öllum æfinqum Hatha-Yoga. Einnig er hann með masters gráðu í efnafræði og mjög fróður um fæðubótarefni og mataræði. Shanti Desai mun persónulega aðstoða og leiðbeina á öllum námskeiðum. Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari mun aðstoða og túlka ef nausyn krefur. Námskeiðin sem henta bæði byrjendum og lengra komnum, fara fram á ensku. Fyrirlestur og kynning. (ath. miðasaia í yogastudio) Shanti mun sýna m.a. erfiðari stöður Hatha-Yoga. Fim. 20. mars kl. 20:00 Helgarnámskeið. Jógastöður, hugleiðsla, heimspeki, spurningar og svör. Fös. 21. mars kl. 20-22:00 og Lau. 22. mars kt. 9-15:00. Hugleiðslunámskeið. Mán. 24. mars kl 20-22:00. Heilsa Og næring. Fjallað um hreinsun líkamans, mataræði, fæðubótarefni o.fl. Spurningar og svör. Þri. 25. mars ki20-22:00. Einkatímar. Shanti býður einnig upp á einkatíma þar sem hann verður m.a. með ráðgjöf um mataræði, næringafræði, jóga ástundun og samskipti. Þessir tímar verða á morgnana. <4 „Leiðsögn Shanti hefur valdið straumhvörfum í mínu lífi, bæði hvaö varðar jógakennslu og einnig í einkalífinu“. Ásmundur Gunnlaugsson c%. YOGA^ STUDIO Hátúni 6a Sími 511 3100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.