Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10/3 * f A > Sjónvarpið || Stöð 2 15.00 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. [9717687] 16.05 ►Markaregn Sýnter úr leikjum síðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspym- unnar. [587590] 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) (596)[7774720] 17.30 ►Fréttir [79768] 17.35 ►Auglýsingatími Sjón- varpskringlan [862132] 17.50 ►Táknmálsfréttir [8072403] 18.00 ►Fatan hans Bimba (11:13) [25923] 18.25 ►Beykigróf (Byker Grove) (42:72) [9226497] 18.50 ►Úr riki náttúrunnar Heimur dýranna (Wild World of Animals) (9:13) [9268749] 19.15 ►Fri'ða (Frida) Norskur verðlaunamyndaflokkur. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. (1:5) Sjá kynningu.[292045) 19.50 ►Veöur [9567584] 20.00 ►Fréttir [107] 20.30 ►Dagsljós [55316] 21.05 ►Öldin okkar Herra- þjóðin (The People’s Century: MasterRace) Að þessu sinni er ijallað um þá stefnu Hitlers að útrýma gyðingum og öðru fólki sem ekki var af hinum aríska kynstofni. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna og viðkvæms fólks. (9:26) [3106497] 22.00 ►Lasarus í kuldanum (Cold Lazarus) Breskur myndaflokkur eftir Dennis Potter. Þessir þættir eru sjálf- stætt framhald myndaflokks- ins Kara.oke, sem sýndur var fyrir áramót, og gerist árið 2368. Aðalhlutverk leika AI- bert Finney, Frances La Tour, Ciaran Hinds og Granta Mast- ers. [9348377] 23.05 ►Ellefufréttir [8928403] 23.20 ►Markaregn (e) [870687] 24.00 ►Dagskrárlok 9.00 ►Línurnar ílag [77565] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [79692590] 13.00 ►Fædd í gær (Bom Yesterday) Bandarísk gaman- mynd frá 1951 með William Holden, Judy Holliday og Broderick Crawfordí aðal- hlutverkum. Miljónamæring- urinn Harry Brock kemur til Washington í viðskiptaerind- um og með honum er unnusta hans, Billie Dawn. Leikstjóri myndarinnar er George Cu- kor. [9694768] 14.40 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [1200652] 15.00 ►Matreiðslumeistar- inn (e) [8497] 15.30 ►Hale og Pace (5:7) (e) [1584] 16.00 ►Kaldir krakkar [41313] 16.25 ►Sögur úr Andabæ [307855] 16.50 ►Lukku-Láki [5870855] 17.15 ►Glæstar vonir [2246836] 17.40 ►Línurnar í lag [3686584] 18.00 ►Fréttir [54403] 18.05 ►Nágrannar [9351403] 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [2294] 19.00 ►19>20 [1768] 20.00 ►Á norðurslóðum (Northem Exposure) (16:22) [15774] uvun 20.50 ►! klóm ™ I nll tímans (TheLan- goliers) Seinni hluti spennandi framhaldsmyndar eftir sögu hrollvekjumeistarans Step- hens Kings. Tíu ólíkar mann- eskjur eru skyndilega einar um borð í flugvél á leiðinni til Boston og í ljós kemur að hópurinn hefur með einhveij- um dularfullum hætti flogið inn um gat á tímanum. Aðal- hlutverk: Patricia Wettig, De- an Stockwell, David Morse og Mark Lindsay Chapman. Leik- stjóri: Tom Holland. 1995. (2:2) [983854] 22.30 ►Fréttir [35774] 22.45 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jónssonar flyst nú yfir á síðkvöldin og áherslumar breytast samkvæmt þvi. [9885229] 23.05 ►Fædd ígær (Born Yesterday) Sjá umfjöllun að ofan.[4537045] 0.45 ►Dagskrárlok STAN Collymore með boltann. Liverpool - Newcastle aKI. 19.55 ►Knattspyrna Lokaspretturinn í baráttunni um enska meistaratitilinn er nú haf- inn fyrir alvöru og í kvöld mætast Liverpool og Newcastle í leik sem bæði liðin hreinlega verða að vinna. Alan Shearer verður væntanlega íjarri góðu gamni í liði gestanna og munar um minna. Forráðamenn Newcastle eru þó ekki á flæðiskeri staddir þegar framheijar eru annars vegar, en nú mun virkilega reyna á Les Ferdinand að standa undir nafni. Heimamenn munu væntanlega tefla fram sínu sterkasta liði en þar er vaiinn maður í hverri stöðu. Búast má við að Robbie Fowler verði á skotskónum og jafnvel einnig Stan Collymore. FRÍÐA les bókina Listin að elska. Fríða HHlTfllllJTil K1, 19-15 ►Myndaflokkur Næstu SáaÍMmMla mánudaga sýnir Sjónvarpið norska myndaflokkinn Fríðu sem hefur unnið til fjölda verðlauna á sjónvarps- og kvikmyndahátíðum um allan heim. Þar segir frá unglingsstúlkunni Fríðu sem fer að glugga í bókina „Listin að elska“ eftir Erich Fromm í sumarleyfi sínu. í framhaldi af því fer hún að skipta sér af því hvernig ann- að fólk hagar lífi sínu og aðfinnslur hennar og ábendingar fá auðvitað misjafnar móttökur og hver veit nema afskiptasemin eigi eftir að koma henni í koll. Leikstjóri þáttanna er Berit Nes- heim og í hlutverki Fríðu er Maria Kvalheim. SÝINl 17.00 ►Spítalalíf (MASH) [8855] 17.30 ►Fjörefnið [1942] 18.00 ►íslenski listinn Vin- sæiustu myndböndin sam- kvæmt vali hlustenda eins og það birtist í íslenska listanum á Bylgjunni. [39923] 18.45 ►Taumlaus tónlist [7258565] 19.55 ►Enski boltinn Bein útsending. Sjá kynningu. [7857958] 21.50 ►Skemmtikrafturinn (This Is My Life) Gamanmynd um konu sem á sér þann draum að slá í gegn sem skemmtikraftur. En það er hægara sagt en gert að skapa sér nafn á þessu sviði og ekki auðveidar það konunni að þurfa jafnframt að gegna móðurhlutverkinu. Leikstjóri er Nora Ephorn en í helstu hlutverkum eru Julie Kavner, Samantha Mathis, GabyHoff- man, Carrie Fisher og Dan Akroyd. 1992. Maltin gefur ★ ★>/2 [8740671] 23.20 ►Sögur að handan (Tales From The Darkside) Hrollvekjandi myndaflokkur (e). [8142229] 23.45 ►Spítalalíf (MASH) (e) [4233403] 0.10 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Benny Hinn [3161756] 7.45 ►Joyce Meyer [2218687] 8.15 ►Step of faith. Scott Stewart. [5716855] 8.45 ►Skjákynningar 20.00 ►700 Klúbburinn [349497] 20.30 ►Joyce Meyer (e) [348768] 21.00 ►Benny Hinn [330749] 21.30 ►Kvöldljós(e) [782872] 23.00 ►Joyce Meyer (e) [617869] 23.30 ►Praise the Lord [1001316] 2.00 ►Skjákynningar UTVARP RÁS 1 m 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins. (e) 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri) 9.38 Segðu mér sögu: Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (8) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eftir Sergej Prokofjev. - Sinfónía nr. 1 í B-dúr ópus 25. Skoska þjóðarhljómsveit- in leikur; Neeme Jrvi stjórnar. - Rómeó og Júlía; hljómsveit- arsvíta nr. 1 ópus 64 Þjóð- arsinfóníuhljómsveitin í Was- hington leikur; Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs- son og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygar- inn eftir Martin A. Hansen. Séra Sveinn Víkingur þýddi. Sigurður Skúlason les (3). 14.30 Frá upphafi til enda. Umsjón: Kristján Sigurións- son. (Frá Akureyri). 15.03 Naurveruleikinn? Um norska Ijóðskáldið Jan Erik Vold Umsjón: Jón Karl Helga- son. (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.03 Víðsjá. Listir, visindi, hugmyndir, tónlist. 18.03 Um daginn og veginn. Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Úr æfisögu sira Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann. Böðvar Guð- mundsson byrjar lesturinn (1) 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveins- sonar. Frá Myrkum músík- dögum. Camilla Söderberg i Listasafni (slands 12. febr- úar sl. 21.00 Á sunnudögum (e). 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (37) 22.25 Tónlist á síðkvöldi. - Strengjakvartett i g-moll ópus 27 eftir Edward Grieg. Norski strengjakvartettinn leikur. 23.00 Samfélagið í nærmynd (e). 0.10 Tónstiginn. Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir (e). 1.00 Næturútvarp á samt. rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lisuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. 21.00 Milli mjalta og messu (e). 22.10 Hlustað með flytjendum. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veður. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 8, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NJEÍURÚTVARPW 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur- tónar.3.00 Froskakoss. (Endurtek- inn frá sl. sunnudegi) 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgun- útvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖDIN FM 90f9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörö. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason, Skúli Helgason og Guðrún Gunnarsdóttir. 18.00 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, til morguns. Iþróttafréttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. fþrótta- fréttlr kl. 10 og 17. MTV-fróttlr kl. 9.30 og 13.30. Sviösljósið kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks- son. 12.05 Léttklassískt. 13.00 Tón- listaryfirlit. 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlist til morguns. Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof- gjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningjar, Steinar Viktors. 18.30 Rólega deildin hjá Steinari. 19.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mán- aðarins. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt. Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00 Samt. Bylgj- unni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Raggi Blöndai. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. 1.00 Næturdagskrá. Úlvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 BBC Newsday 6.30 The Broflys 6.45 Bíue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 Tbe BUI 9.10 Thc Good Foocl- Show 9.40 Songs of Praise 10.15 Mindgr 11.05 Style Chalicnge 11.30 ’Fhe Good Food Show 12.00 Songs of Praise 12.35 Tba 13.00 Kilroy 13.45 The BiU 14.10 JVlinder 15,05 Tbe Broilys 15,20 Blue Peter 15.45 Grange Hill 16.10 Style Challenge 16.35 999 17.30 Top of the Pops 18.00 The Worid Today 18.30 Stefan Buczackí’s Gardening Britain 19,00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 House of Cards 21.00 BÖG World News 21.30 liouse of Cards 22.30 The Britt- as Empire 23.00 Casualty 24.00 Tlz - Art in 15th Century Italy: Florence CARTOOW NETWORK 5.00 Omer and the Starchild 5.30 SpartaJois 6.00 The Fruittíes 6,30 The Iteal Story of... 7.00 Tora and Jerry Kids 7.30 DexteFs Labor- atoiy 7,45 Worid Premiere Toons 8.15 Popeye 8.30 A Pup Naraed Scooby Doo 9.00 Yogi’s Gaiaxy Goof-Ups 9.30 Pound PuRÚes 10.00 Quick Draw MeGraw 10.15 Snaggiepuss 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Huclde- berry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Iteal Story of... 12.00 Tom and Jerry Kíds 12.30 Hie New Fred and Bamey Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintetone Kids 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 18.30 Worid Premí- ere Toons 16.46 Dexter's Laboratoty 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintetones CNN Fróttir og viðfikiptafréttir fluttar reglu- tega. 6.30 Giobal View 7.30 Worid Sport 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.30 World Sport 14.00 Impact 15.30 Worid Sport 16.30 Earth Matters 17.30 Q & A 18.45 Araerican Edition 20.00 Irapact 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.30 Moneyline 1.18 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight DISCOVERY 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Breaking the Ice 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 2000 18.00 Wíld Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Wonders of Weather 20.00 History’s Tuming Pointa 20.30 Bush Tucker Man 21.00 Lonely Planet 22.00 Tec- hno-Spy 23.00 Wings 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Frjálsar Iþróttír 9.30 Alpagreínar 11.30 SJdðastökk 13.00 Þrfþraut 13.30 Sleðakeppni 14.00 Norræn tvfkeppní 15.00 Skíðaganga 17.00 Hnefaleikar 18.00 Speedworld 20.00 Tennis 23.30 Fébofti 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 9.00 Moming Mix 13.00 US Top 20 Countdown 14.00 Híts Non-Stq) 16.00 Select MTV 17.30 Hit iist UK 18.30 Real Worid 1 19.00 MTV Hot 20.00 Air ’n’ Style 20.30 Real World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Headbangers’ Ball 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fróttir og vfðakiptafréttlr fluttar roglu- lega. 5.00 The Best of the Tieket NBC 5.30 Travel Xpress 6.00 Today 8.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheei 13.30 CNBC’s US Squawk Box 16.00 Home and Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Televiakm 18.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 18.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Best of Later 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00 VIP 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Travel Xpress 4.30 VIP SKY MOVIES PLUS 6.00 A Feafit At Midnight, 1994 8.00 Young Sherlock HoJmes, 1985 10.00 The Muppets Take Manhattan, 1984 12.00 The Stone Boy, 1984 1 4.00 Running Brave, 1983 16.00 Four Eyes, 199118.00 The Muppete Take Manhatt- an, 1984 19.30 E2 Features 20.00 Deceived by Trust, 1995 22.00 Die Hard with a Venge- ance, 1995 0.10 Bullet in the Head, 1990 2.25 Animal Instincte H, 1993 3.55 Out of Daricness, 1990 SKY NEWS Fróttir á klukkutúna fresti. 6.00 Sunrise 9.30 Walker’s Worid 10.30 The Book Show 11.30 CBS Moming News live 13.30 Selina Scott Tonight 14.30 Pariiament Live 15.30 Pariiament Live 17.00 Live At Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sporteline 20.30 SKY Business Report 23.30 CBS Evening News 0.30 AB(y Worid News Tonight 1.30 Adara Boulton 2.30 SKY Business Report 3.30 Pari- iaraent 4.30 CBS Eveníng News 5.30 ABC World News Tonight N SKY ONE 6.00 Moming Gloiy 9.00 Regis - Kathie Lee 10.00 Another Worid 11.00 Days of Our Ii- ves 12.00 The Oprah Winfrey Show 13.00 Geraido 14.00 Sally Jessy Raphael 16.00 Jenny Jones 16.00 Oprah Winfirey 17.00 Star Trek 18.00 Real TV 18.30 Married... With Chikiren 19.00 The Simpsons 19.30 MASH 20.00 Secret of Iuake Succeas 22.00 Nash Bridges 23.00 Selina Scott Tonight 23.30 Star Trek 0.30 LAPD 1.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 Band Wagon, 1953 23.00 42nd Street, 1933 0.35 The Great Lie, 1941 2.30 Band Wagon, 1953
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.