Morgunblaðið - 09.04.1997, Side 10

Morgunblaðið - 09.04.1997, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Kæra til sýslumanns vegna efnis bréfs lögmanns til sýslumanns Verktakiá Hellu telur sig þiófkenndan Morgunblaðið/Ásdís FULLTRÚAR sveitarfélaga, stofnana, félagasamtaka og einstaklingar sátu stofnfundinn og gerð- ust fjölmargir stofnfélagar. Ný samtök um gróðurvernd í landnámi Ingólfs Lífrænn úrgangur verði notaður til að auka frjósemi BERGUR Sveinbjörnsson, verktaki á Hellu og félagi í Flugbjörgunar- sveitinni á Hellu, hefur ákveðið að kæra Steingrím Þormóðsson, lög- mann Ólafs Þórarinssonar, bónda á Háfi, til sýslumannsins á Hvols- velli. Hann telur lögmanninn þjóf- kenna sig í bréfi til sýslumanns, en vitnað var til efnis bréfsins í sjónvarpsfréttum. í bréfi sem lögmaðurinn ritaði sýslumanni 4. apríl segir að um- bjóðanda lögmannsins, Ólafi Þór- arinssyni, hafi sviðið sárt sá mikli stuldur sem viðgengist hafi á þeim varningi, sem á land hefur rekið frá Víkartindi og hvorki skipseig- andi né farmflytjandi sjálfur hafa gert tilkall til. „Hafa þar farið fremstir í flokki björgunarsveitar- menn, lið í kringum heilbrigðisfull- trúann, og síðan ýmsir bændur úr nágrenninu og ferðamenn,“ segir í bréfi lögmannsins til sýslumanns en efni þess hefur verið birt í f|öl- miðlum. Aðdróttun um yfirhylmingu Bergur Sveinbjörnsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hann teldi þessi ummæli þjófkenningu í sinn garð og um sig þegar hann hefði verið að vinna störf sín sem verktaki á vegum Heilbrigðiseftir- lits Suðurlands og fyrir Skipatækni við að hreinsa upp eiturefni frá skipinu og úr farmi skipsins. „Ég var að vinna fyrir Heil- brigðiseftirlitið og Skipatækni og vinnuflokkur minn getur ekki legið undir þessu,“ sagði Bergur. Hann sagðist hafa unnið á vegum og undir eftirliti lögreglu og tollgæslu og teldi að með þessum orðum væri jafnframt dróttað að þeim aðilum um að hylma yfir glæpinn. Sími 555-1500 Kópavogur Foldarsmári Glæsilegt ca 140 fm nýlegt raðhús á einni hæð. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 12,9 millj. Garðabær Stórás Gott ca 200 fm einbhús auk 30 fm bílsk. Mögul. á tveimur íb. Ekkert áhv. Skipti möguleg á 3ja herb. íb. Skipholt Góð ósamþ. einstaklíb. ca 48 fm í fjölb. Verð 2,7 millj. Leirubakki Góð 4ra herb. íb. ca 90 fm á 3. hæö. Fráb. útsýni. Verð 6,6 millj. Hafnarfiörður Gunnarssund Til sölu er góð 3ja herb. íb. á jarðh. Breiðvangur Mjög góð 5 herb. ca 112 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 8,4 millj. Álfaskeið Einbýlishús á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Ath. skipti á lítilli íb. Reykjavíkurvegur Glæsileg 2ja herb. ib. á 3. hæð. Lítið áhv. Verð 4,3 millj. Fasteignasala, Strandgötu 25, Hfj. Árni Grétar Finnsson, hrl. stefán Bj. Gunnlaugsson, hdl. Kærir fyrir sína hönd og síns vinnuflokks Hann kvaðst vilja að fram færi rannsókn á sannleiksgildi ummæl- anna í bréfi lögmannsins til þess að unnt yrði að hreinsa hann af þessum áburði. „Það er ekki hægt að sitja undir þessu, það verður að fást botn í þetta,“ sagði Bergur. Bergur sagðist einn standa að kærunni fyrir sína hönd og 5 manna vinnuflokks síns. Hann sagði að í gær hefði verið unnið að kærubréfi og yrði það sent til sýslumanns. í sjónvarpsfréttum í fyrrakvöld var sagt að starfsmenn Heilbrigð- iseftirlits Suðurlands hefðu einnig > hyggju að stefna lögmanninum fyrir meiðyrði. Matthías Garðars- son, forstöðumaður Heilbrigðis- eftirlits Suðurlands, bar þá frétt til baka í samtali við Morgunblað- ið. Eyðum ekki tíma í slíkt grín „Ég held að við látum kyrrt liggja og eyðum ekki tíma í slíkt grín,“ sagði Matthías. „En við vilj- um lýsa stuðningi við þessar björg- unarsveitir. Það sem þær hafa ver- ið að gera er að forða hættulegum efnum, eiturefnum og efnum til lyfjagerðar, af staðnum og koma þeim í hús. Ef það er þjófnaður er sýslumaður þjófsnautur og vörslumaður þýfis.“ Hann sagði að frá fyrsta degi hefðu björgunaraðilar og starfs- menn Heilbrigðiseftirlits unnið hörðum höndum í vondu veðri og brimi við að afstýra slysum með því að fjarlægja eiturefni. Allt það sem lagt hefði verið hald á væri skráð. SAMDRÁTTUR í mjólkursölu vegna verkfalls Dagbrúnarmanna hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík í mars nam tæplega 1,5 milljónum lítra og að teknu tilliti til aukinnar sölu hjá Mjólkurbúi Flóamanna á verkfallstímanum er áætlað að sölusamdrátturinn í mars nemi 1,2-1,3 milljónum lítra. Að sögn Guðbjöms Árnasonar, fram- kvæmdastjóra Landssambands kúabænda, nemur tap bænda vegna þessa um 70 milljónum króna. Guðbjörn segir bændur óttast að verkfall Dagsbrúnarmanna muni hafa varanleg áhrif í för með sér þar sem teikn séu á lofti um að margir hafi dregið úr mjólkur- GRÓÐUR fyrir fólk í landnámi Ingólfs er nafn samtaka sem stofnuð voru í gær til að vinna að stöðvun á gróður- og jarð- vegseyðingu. Er hugmyndin að ná samstöðu einstaklinga, fé- lagasamtaka og sveitarfélaga um vinnu og fjármagn til að endurheimta glötuð landgæði. Á meðal annars að nota mómold, gras og húsdýraáburð sem fell- ur til og er fargað í dag auk þess sem keyptar verða plöntur til gróðursetningar. Á stofnfundi samtakanna í gær gerði Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur, einn þeirra sem að undirbúningi hafa staðið, grein fyrir ástandi á gróðurfari í landnámi Ingólfs sem tekur til Reykjaness, að Ölfusá, norður að Þingvallavatni og í Botnsdal. Sagði hann mikla jarðvegseyð- ingu víða á þessu svæði, það væri eitt hið verst farna á land- inu og gróðurfar væri fátæklegt og víða hreinar eyðimerkur. neyslu í kjölfar verkfallsins og snú- ið sér að öðrum drykkjarvörum. Segir hann að bændur og forystu- menn afurðastöðva í mjólkuriðnaði muni óska eftir viðræðum við for- ystu verkalýðshreyfingarinnar um afleiðingar verkfallsins fyrir bænd- ur. „Við erum ósáttir við þetta því við vitum að Mjólkursamsalan er að gera vel við sitt starfsfólk og við viljum skýringar á því af hveiju þetta fyrirtæki var eitt dregið út úr á þennan hátt. Þarna er um afurðir bænda að ræða og þetta kemur mest niður á tekjum þeirra, en þeir hafa fórnað allra manna mest og eru tekjulægsta stéttin í dag,“ sagði Guðbjörn. Þannig væri 25 til 30 ferkíló- metra eyðimörk á Miðnesheiði sem blasti við augum þeirra 800 þúsunda manna sem færu árlega þjá garði á leið í flug eða úr. Bæri gróðurfar merki um alda- langa búsetu. Ýmislegt hefði þó verið gert af hálfu sveitarfélaga og þeirra mörgu félaga sem slík- um málum sinntu, plantað hefði verið um 20 milljónum plantna á síðustu áratugum. Landnám Ingólfs er um þrjú þúsund fer- kílómetrar eða um 3% af landinu en þar búa nærri 180 þúsund manns. Fimm milljónir trjáplantna Yngvi Þorsteinsson lagði áherslu á að hér þyrftu menn að standa saman og ætlunin væri að hugsa stórt í þessum málum. Byrja yrði á að byggja upp frjósemi jarðvegsins. Hug- myndin væri að nota þau lífrænu efni sem féllu til og væru allt að 70 þúsund tonnum árlega sem FYRIR nokkru kom út nýr bæklingur á vegum forsetaembættisins þar sem kynntar eru ljósmyndir og veggspjöld af forseta íslands og forsetahjónun- um og var bæklingnum m.a. dreift til sendiráða íslands á erlendri grundu. Að sögn Kornelíusar Sigmunds- sonar forsetaritara hefur áður verið hægt að kaupa ljósmyndir af forseta lýðveldisins, en það er nýjung að gefinn sé út bæklingur til kynningar á forsetanum. Hann segir ennfremur að það hafi verið ráðist í gerð bækl- inganna vegna þeirra hagræðingar sem því fylgir að hafa sýnishom fyr- ir augfum þegar verið er að velja myndir. Ljósmyndirnar eru til í ýmsum stærðum og hægt að sérpanta þær á skrifstofu forseta íslands á Sóleyj- argötunni eða hjá Sigurgeiri Sigur- í dag væri fargað og dreifa þeim á þessu svæði. Væri verðmæti þessa kringum 100 milljónir króna. Valdimar Jóhannesson, sem einnig hefur staðið að undirbúningnum, sagði að ætl- unin væri að afla fjár til að kosta : dreifinguna og í framhaldi af því plöntun á allt að 5 milljónum ' trjáplantna árlega. Kvaðst hann sannfærður um að takast mætti að ná 50 til 60 milljónum króna árlega og trúlega mun meira fjármagni. Sagði hann nauðsyn- legt að menn sameinuðust um aðgerðir á svæðinu hverju sinni sem tekið yrði skipulega fyrir. í ályktun sem samþykkt var á stofnfundinum segir að við hvers konar landgræðsluað- j gerðir á vegum samtakanna skuli tekið tillit til náttúrufars, helstu búsvæða plantna og dýra og vistkerfa, náttúruminja og þjóðminja og að meta skuli um- hverfisáhrif stórra ræktunar áætlana. jónssyni ljósmyndara á Hverfísgöt- unni. Veggspjöldin er hins vegar hægt að nálgast á skrifstofu forseta Islands og eru þau fáanleg í einni stærð og án endurgjalds. Kornelíus j segir að forsetaembættið hafí kostað k myndatökurnar af forsetahjónunum, i eins og venjan hafi verið áður, en I viðkomandi ljósmyndari fái allan hagnað af sölu myndanna. Að sögn Sigurgeirs hefur ekki mikið borist af pöntunum á ljósmynd- unum, en Kornelíus segir að eitthvað hafi verið um það að sendiráð íslands hafi falast eftir veggspjöldunum. Ljósmynd af forseta Islands í stærð 10 sinnum 15, kostar 2.998 krónur, | en aliar myndirnar eru límdar á þykk- ; an pappa. Ljósmynd í stærð 18 sinn- I um 24 kostar 4.700 krónur, og ljós- I mynd í stærð 27 sinnum 35 kostar 7.900 krónur. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR S51-154Q. 552-1700. FAX 562-0540 % VANTAR Leitum að 100-130 fm sérbýli eða sérhæð með eða án bílskúrs innan Elliðaá fyrir traustan kaupanda. Góðar greiðslur í boði. % =# Austurgata - Hafnarfirði Til sölu 5 herb. íbúð, 150 fm á tveim hæður í timburhúsi á góðum stað. 24 fm geymsla. Verð 7,8 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. Verkfall Dagsbrúnar hjá Mjólkursamsöluimi Bændur óttast áhrifin Kynning’arbæklingnr um forsetamyndir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.