Morgunblaðið - 09.04.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 09.04.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 55 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Rigning Léttskýjað Háltskýjað Skýjað * * * * é é é é % Ví % S'ydda Alskýjað % % % Snjókoma VI O Slydduél V Él Sunnan, 2 vindstlg. 10° Hitastig Vmdonn sýntrvind- stefnu og tjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður t 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss sunnan- eða suðvestanátt og snjókoma, slydda eða rigning, einkum sunna- og vestanlands. Síðdegis má búast við allhvassri vestan- og suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum vestanlands, en björtu veðri austantil. Hiti síðdegis á bilinu 3 til 8 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á fimmtudag, norðvestan gola eða kaldi og dálítil él um norðaustanvert landið, en annars þurrt og víða léttskýjað. Á föstudag er gert ráð fyrir suðvestan golu og dálítilli súld við vesturströndina, en þurrt og víðast léttskýjað um austanvert landið. Á laugardag verður síðan hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Á sunnudag og mánudag má búast við hægri suðlægri átt, víðast skýjað um sunnan- og vestanvert landið og sumsstaðar súld, en þurrt og víða léttskýjað norðan- og norðaustanlands. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar: Vegageröin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Yfirlit: Lægðin norðan af Melrakkasléttu hreyfist norður, en lægðin við Hvarf verður komin austur yfir land siðdegis. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður ”C Veður Reykjavík -1 haglél á síð.klst. Luxemborg 11 léttskýjað Bolungarvik 0 snjóél Hamborg 8 skýjað Akureyri 3 skýjað Frankfurt 10 léttskýjað Egilsstaðir 4 léttskýjað Vín 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 1 snjóél Algarve 19 alskýjað Nuuk -11 snjókoma Malaga 20 skýjað Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 8 rign. á síð.klst. Barcelona 16 mistur Bergen 6 alskýjað Mallorca 15 rigning Ósló 6 skýjað Róm 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 rign. á síð.klst. Feneyjar 11 heiðsklrt Stokkhólmur 5 léttskýjað Winnipeg -16 léttskýjað Helsinki 2 skýjað Montreal -2 léttskýjað Dublin 12 skýjað Halifax 5 súld á síð.klst. Glasgow 14 skýjað NewYork 6 hálfskýjað London 16 skýjað Washington 8 heiðskírt Parfs 15 léttskýjað Orlando 17 heiðskírt Amsterdam 13 skýjað Chicago -3 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 9. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 1.30 -0,1 7.39 4,3 13.48 0,0 19.58 4,4 6.14 13.25 20.39 15.23 ÍSAFJÖRÐUR 3.36 -0,1 9.32 2,2 15.54 -0,2 21.51 2,2 6.15 13.33 20.54 15.31 SIGLUFJORÐUR 5.45 -0,1 12.08 1,3 18.03 0,0 5.55 13.13 20.34 15.10 DJÚPIVOGUR 4.45 2,1 10.50 0,1 17.00 2,3 23.20 0,1 5.46 12.57 20.10 14.54 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 tvöfaldan hnút, 8 býsn, 9 heitir, 10 gljúf- ur, 11 kroppa, 13 taut- ar, 15 óþokka, 18 svera, 21 leðja, 22 fatnaður, 23 gufa, 24 útdauð dýr. - 2 bál, 3 greiða, 4 heil- næmt, 5 ósætti, 6 þekkt, 7 konur, 12 álít, 14 sætti mig við, 15 fébætur, 16 forstöðumaður klaust- urs, 17 svala, 18 auð- veld, 19 börðu, 20 nytja- landa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hemla, 4 þokki, 7 nakin, 8 örkin, 9 sól, 11 arra, 13 grun, 14 glæta, 15 haga, 17 trúr, 20 eta, 22 fúlar, 23 fælum, 24 sinnna, 25 afurð. Lóðrétt: - 1 henda, 2 mókir, 3 agns, 4 þjöl, 5 kækur, 6 innan, 10 ófætt, 12 aga, 13 gat, 15 hafís, 16 galin, 18 rellu, 19 rómuð, 20 erta, 21 afla. í dag er miðvikudagur 9. apríl, 99. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Lát mig ganga í sannleika þínum og kenn mér, því að þú ert Guð hjálpræðis míns, allan daginn vona ég á þig. (Sálm. 25, 5.) Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Mannamót Gjábakki. Ferðakynning kl. 14. Glerlistarhópur starfar eftir hádegi. Vikivakadans kl. 17. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 10.30 dans, kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handavinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Farið verður í Húsið á Eyrarbakka, Laugarbakkabúið, Eden i Hveragerði o.fl. Lagt af stað kl. 13 í dag frá kirkjunni. Kaffiveiting- ar. Uppl. í s. 510-1000 og 510-1034. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu er með félagsvist í kvöld kl. 19.30 í Hátúni 12 og eru allir velkomnir. Kvennadeild Reylga- víkurdeildar RKÍ held- ur aðalfund sinn á morg- un kl. 18 í Grand Hótel, Sigtúni 38. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dag- blaðaiestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kaffi, spjall og fótsnyrt- ing. Litii kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Baekman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reyn- isson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga,^ fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Handa- vinna, spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Starf fyrir 11-12 ára ki. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. 9-13 myndlist og myndvefn- aður, smíði, kl. 13-16.45 leirmunagerð. Félagsvist kl. 14. Verðlaun og kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsia. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Keramik og silki- málun alla mánudaga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og fijáls dans kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, bókband og almenn handavinna. Kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi kl. 20 í kvöld sem er öll- um opinn. Uppl. gefur Eygló í s. 552-4599. Kvenfélagið Aldan verður með spilakvöld á morgun fimmtudag kl. 19.30 á Hrafnistu í Reykjavík. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna.kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Æskulýðsfundur í safn- aðarheimili kl. 20. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara fellur niður í dag vegna jarðarfarar. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Sóldís Jóhannesdóttir, hjúkr.fr. Opið hús fyrir aidraða kl. 14. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffla Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja__ Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 ot léttur hádegisverður r* Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur f kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í laúsasölu 125 kr. eintakið. o Sjálfsafgreiðslu- afsláttur V Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp vlð Skúlagötu • Háaieitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langatanga, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík léttlrþér Iffíð J€

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.