Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 55 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Rigning Léttskýjað Háltskýjað Skýjað * * * * é é é é % Ví % S'ydda Alskýjað % % % Snjókoma VI O Slydduél V Él Sunnan, 2 vindstlg. 10° Hitastig Vmdonn sýntrvind- stefnu og tjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður t 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss sunnan- eða suðvestanátt og snjókoma, slydda eða rigning, einkum sunna- og vestanlands. Síðdegis má búast við allhvassri vestan- og suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum vestanlands, en björtu veðri austantil. Hiti síðdegis á bilinu 3 til 8 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á fimmtudag, norðvestan gola eða kaldi og dálítil él um norðaustanvert landið, en annars þurrt og víða léttskýjað. Á föstudag er gert ráð fyrir suðvestan golu og dálítilli súld við vesturströndina, en þurrt og víðast léttskýjað um austanvert landið. Á laugardag verður síðan hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Á sunnudag og mánudag má búast við hægri suðlægri átt, víðast skýjað um sunnan- og vestanvert landið og sumsstaðar súld, en þurrt og víða léttskýjað norðan- og norðaustanlands. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar: Vegageröin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Yfirlit: Lægðin norðan af Melrakkasléttu hreyfist norður, en lægðin við Hvarf verður komin austur yfir land siðdegis. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður ”C Veður Reykjavík -1 haglél á síð.klst. Luxemborg 11 léttskýjað Bolungarvik 0 snjóél Hamborg 8 skýjað Akureyri 3 skýjað Frankfurt 10 léttskýjað Egilsstaðir 4 léttskýjað Vín 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 1 snjóél Algarve 19 alskýjað Nuuk -11 snjókoma Malaga 20 skýjað Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 8 rign. á síð.klst. Barcelona 16 mistur Bergen 6 alskýjað Mallorca 15 rigning Ósló 6 skýjað Róm 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 rign. á síð.klst. Feneyjar 11 heiðsklrt Stokkhólmur 5 léttskýjað Winnipeg -16 léttskýjað Helsinki 2 skýjað Montreal -2 léttskýjað Dublin 12 skýjað Halifax 5 súld á síð.klst. Glasgow 14 skýjað NewYork 6 hálfskýjað London 16 skýjað Washington 8 heiðskírt Parfs 15 léttskýjað Orlando 17 heiðskírt Amsterdam 13 skýjað Chicago -3 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 9. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 1.30 -0,1 7.39 4,3 13.48 0,0 19.58 4,4 6.14 13.25 20.39 15.23 ÍSAFJÖRÐUR 3.36 -0,1 9.32 2,2 15.54 -0,2 21.51 2,2 6.15 13.33 20.54 15.31 SIGLUFJORÐUR 5.45 -0,1 12.08 1,3 18.03 0,0 5.55 13.13 20.34 15.10 DJÚPIVOGUR 4.45 2,1 10.50 0,1 17.00 2,3 23.20 0,1 5.46 12.57 20.10 14.54 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 tvöfaldan hnút, 8 býsn, 9 heitir, 10 gljúf- ur, 11 kroppa, 13 taut- ar, 15 óþokka, 18 svera, 21 leðja, 22 fatnaður, 23 gufa, 24 útdauð dýr. - 2 bál, 3 greiða, 4 heil- næmt, 5 ósætti, 6 þekkt, 7 konur, 12 álít, 14 sætti mig við, 15 fébætur, 16 forstöðumaður klaust- urs, 17 svala, 18 auð- veld, 19 börðu, 20 nytja- landa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hemla, 4 þokki, 7 nakin, 8 örkin, 9 sól, 11 arra, 13 grun, 14 glæta, 15 haga, 17 trúr, 20 eta, 22 fúlar, 23 fælum, 24 sinnna, 25 afurð. Lóðrétt: - 1 henda, 2 mókir, 3 agns, 4 þjöl, 5 kækur, 6 innan, 10 ófætt, 12 aga, 13 gat, 15 hafís, 16 galin, 18 rellu, 19 rómuð, 20 erta, 21 afla. í dag er miðvikudagur 9. apríl, 99. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Lát mig ganga í sannleika þínum og kenn mér, því að þú ert Guð hjálpræðis míns, allan daginn vona ég á þig. (Sálm. 25, 5.) Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Mannamót Gjábakki. Ferðakynning kl. 14. Glerlistarhópur starfar eftir hádegi. Vikivakadans kl. 17. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 10.30 dans, kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handavinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Farið verður í Húsið á Eyrarbakka, Laugarbakkabúið, Eden i Hveragerði o.fl. Lagt af stað kl. 13 í dag frá kirkjunni. Kaffiveiting- ar. Uppl. í s. 510-1000 og 510-1034. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu er með félagsvist í kvöld kl. 19.30 í Hátúni 12 og eru allir velkomnir. Kvennadeild Reylga- víkurdeildar RKÍ held- ur aðalfund sinn á morg- un kl. 18 í Grand Hótel, Sigtúni 38. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dag- blaðaiestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kaffi, spjall og fótsnyrt- ing. Litii kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Baekman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reyn- isson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga,^ fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Handa- vinna, spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Starf fyrir 11-12 ára ki. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. 9-13 myndlist og myndvefn- aður, smíði, kl. 13-16.45 leirmunagerð. Félagsvist kl. 14. Verðlaun og kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsia. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Keramik og silki- málun alla mánudaga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og fijáls dans kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, bókband og almenn handavinna. Kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi kl. 20 í kvöld sem er öll- um opinn. Uppl. gefur Eygló í s. 552-4599. Kvenfélagið Aldan verður með spilakvöld á morgun fimmtudag kl. 19.30 á Hrafnistu í Reykjavík. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna.kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Æskulýðsfundur í safn- aðarheimili kl. 20. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara fellur niður í dag vegna jarðarfarar. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Sóldís Jóhannesdóttir, hjúkr.fr. Opið hús fyrir aidraða kl. 14. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffla Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja__ Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 ot léttur hádegisverður r* Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur f kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í laúsasölu 125 kr. eintakið. o Sjálfsafgreiðslu- afsláttur V Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp vlð Skúlagötu • Háaieitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langatanga, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík léttlrþér Iffíð J€
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.