Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ekki fikni- efni á Hafn- arkránni VEGNA fréttar sem birtist í Morgunblaðinu 22. marz síð- astliðinn um leit lögreglu- manna á veitingastaðnum Hafnarkránni við Hafnarstræti daginn áður, skal tekið fram að fíkniefni fundust ekki á staðnum sjálfum. Slík efni fundust aðeins í fórum eins gesta staðarins. Beðist er vel- virðingar á ranghermi sem birt- ist í fyrrnefndri frétt. Þjófar staðn- ir að verki DRENGUR var staðinn að þjófnaði í verslun Skeljungs við Bústaðaveg í fyrradag og hafði hann stungið á sig vörum fyrir um 20 þúsund krónur þegar hnuplsins varð vart. Hann var færður á lögreglustöð. Skömmu fyrir klukkan sjö í gærmorgun barst lögreglunni tilkynning frá öryggisgæslu- fyrirtæki um yfirstandandi inn- brot í verslunarmiðstöðina Kjörgarð við Laugaveg. Þegar laganna verðir komu á staðinn hafði öryggisvörður klófest þjófinn í miðjum klíðum og reyndist um að ræða karl- mann sem stungið hafði ýms- um munum ofan í tösku sem hann ætlaði að hafa á brott með sér. Maðurinn var handtekinn og færður í fangageymslu. Ekki er enn ljóst hvernig hann komst inn í húsið. • • Okumaður gaf sig fram ÖKUMAÐUR bifreiðar sem ók á pilt við biðstöð strætisvagna á Nesvegi á þriðjudagskvöld gaf sig fram við lögreglu í gærmorgun. Ökumaður hafði haldið af vettvangi án þess að gæta að líðan piltsins, sem marðist tals- vert en varð ekki fyrir alvarleg- um meiðslum. Lögreglan hafði fengið upp- lýsingat' um skráningarnúmer bifreiðarinnar en áður en reynt var að hafa upp á ökumanni gaf hann sig fram. Um 17 ára gamlan ökumann var að ræða og gerði hann grein fyrir máli sínu hjá lögreglu í gær. Lögum samkvæmt ber fólki, eigi það hlut að siysi eða komi á vettvang slyss, að tilkynna atvikið til lögreglu og reyna að liðsinna eftir þörfurn. Léttar, franskar vordragtir. TESS v neð k' neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-16. [ NÝ SENDING - VELURDRESS Einnig stakar buxur, pils, jakkapeysur og bolir frá C1QIS . Stórar stærðir. /y/&«>.•■ Sendum í póstkröfu. lullbrá Nóatúni 17, sími 562 4217. I Vortílboð á drögtum jakkí, píls og bttxttr 70% viskos - 30% hör Samtals kr. 17.800. Ljósar, dökkbláar og grænar. St. 36-46. Polarn&Pyref GLÆSILEGT LRVAL AF BLXNADRÖGTLM tyéLQ&GaýhhiUi tngjalcigi 5, sínii 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Nýtt - Nýtt Veggfóður frá Walt Dísney „Hríngjarínn frá Notre Dame“ I4lp|l| Lh-t flSSK ca: Grensásvegf 18 Sími 581 2444 SIÐUSTU DAGAR VERSLUNIN HÆTTIR — ALLTÁAfl SEUAST Fullt af vörum á hlægilegu verði Um leið og verslunin hættir, viljum við nota tækifærið og þakka viðskiptavinum okkar fyrir ánægjuleg samskipti Opið laugard. kl. 10-16, sunnud. kl. 13-17. Laugavegi 97,sími 552 2555 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 9 CCCiclijUc, Ný sending af síðbuxum tískuverslun tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Opið laugardag kl. 10-14 París Sértilboð i júlí og ágúst frá kr. Heimsferðir bjóða sín vikulegu flug til Parísar í júlí og ágúst fimmta árið í röð og nú á einstöku tilboði í apríl. Þú getur valið um eingöngu flugsæti, flug og bíl eða valið eitt af okkar vinsælustu hótelum í miðborg Parísar, hvort sem þú vilt búa í hjarta Latínuhverfisins eða á slóðum listamanna í Montparnasse. Verð kr. 21 >272 Verð kr. 35.900 Verð pr. mannn m.v. hjón með 2 börn, Vikuferð, flug og giscing, Hotel Appollinaire, flugsæri til Parísar fram og ril baka. 2., 9., 16. og 23. júlí. Skattar innifaidir. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 Vikulegflug U og ágúst íjúlt Pottar í Guilnámunni 3. - 9. apríl 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 3. apríl Fu Manchu........................ 113.676 3. apríl Háspenna, Hafnarstræti........... 108.934 3. apríl Háspenna, Hafnarstræti............ 81.855 3. apríl Háspenna, Kringlunni.............. 64.216 4. apríl Blásteinn......................... 86.252 4. apríl Sunnukráin, Akureyri............... 87.517 4. apríl Háspenna, Laugavegi............... 70.150 5. apríl Háspenna, Laugavegi.............. 191.235 5. apríl Háspenna, Hafnarstræti........... 123.084 7. apríl Catalína, Kópavogi................ 311.542 7. apríl Catalína, Kópavogi................ 88.488 7. apríl Háspenna, Laugavegi................ 55.957 8. apríl Mónakó............................ 84.957 < 8. apríl Sjallinn, ísafirði............... 106.636 | 9. apríl Spilast. Geislagötu, Akureyri.. 87.874 l 9. apríl Mónakó........................... 139.822 g 9. apríl Ölver............................ 121.659 Staða Gullpottsins 10. apríl kl. 11.30 var 3.260.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf (50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.