Morgunblaðið - 11.04.1997, Page 51

Morgunblaðið - 11.04.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Sara etur og er glöð - SARA Ferguson, sem nýlega tók að sér að vera í forsvari fyrir banda- rísku megrunarsamtökin „Weight Watchers" og þiggur litlar hundrað milljónir fyrir viðvikið, hefur vald- ið vinnuveitendum sínum sárum vonbrigðum. Samtökin litu á Fergie sem von fyrir feita í barátt- unni og birtu myndir af henni tággrannri. Fergie hefur lengi barist harðri baráttu við auka- kílóin, en gremja samtakanna er skiljanleg í ljósi þess að Fergie virðist sprungin á limminu og hef- ur etið á sig tíu kíló á tveimur mánuðum. Fergie, sem er aftur flutt inn í hús fyrrverandi eiginmanns síns, er að sögn kunnugra svo sæl með þann ráða- hag að hún skeytir hvorki um megrun né skuldir. Elísabet drottning er heldur döpur yfir gangi máia, en Andrew kærir sig kollóttan um fýluköstin í mömmu, óánægju megrunarsamtakanna og óhóflegt át hertogaynjunnar. FERGIE var tággrönn á myndum megrunarsamtakanna en hefur nú bætt á sig tíu kílóum. Shields á opnun Agassi- félagsmiðstöð varinnar LEIKKONAN Brooke Shields Vegas í vikunnni. Stofnun Andre sendir hér Sabrinu Friends, 15 Agassi var stærsti styrktaraðili mánaða, fingurkoss við opnun fé- miðstöðvarinnar og gaf um 91 lagsmiðstöðvar fyrir börn sem milljón króna til hennar. Miðstöðin kennd er við unnusta Shields, tenn- mun þjóna um 2.000 börnum á isleikarans Andres Agassi, í Las svæðinu. Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. -þín sagaJ BJORKJALLARIMM , ÞINGVÍKLAR ISLANDSBANKA Samþykkt hefur verið að skrá á Verðbréfa- þingi íslands 43 nýja flokka af Þingvíxlum íslandsbanka. Víxlarnir eru til 90 daga og er einn flokkur gefinn út mánaðarlega. Fjárhæð hvers flokks er allt að 1 milljarður króna en víxlarnir eru gefnir út í föstum fjárhæðum; 5 og 10 milljónum króna. Vlð- skiptastofa íslandsbanka er viðskiptavaki víxlanna á Verðbréfaþingi íslands. Skráningarlýsingu og allar upplýsingar um Þingvíxla íslandsbanka má nálgast hjá Fyrirtækjaþjónustu íslandsbanka, Kirkju- sandi, sími 560-8000. ISLANDSBANKI Viðskipastofa Kirkjusndi, 155Reykjavlk Sími: 560 8000 •-t CL hd ct> o Corel Corporation kynning Hótel Loftleiðum 11. apríl ( ijbúnaður S: 564 1024 http://www.hugbun.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.