Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 59 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 'S Q', ) S? • rS 'ár~^ v rfé.. ■■ rvss/ ' / v ./// - V ö-ÖÖ * * * * Rigning 4* 4 * Slydda vy Skúrir y Slydduél Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin Z£ víndstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan kaldi og súld með köflum vestanlands, en bjartviðri austanlands. Hiti frá 5 til 7 stig um vestanvert landið, en allt að 12 stig norðaustan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag til miðvikudags verður suðvestan gola eða kaldi, skýjað og víða súld eða dálítil rigning um vestanvert landið, en um austanvert landið verður hæg vestanátt, þurrt og víða léttskýjað. Hiti 1 til 7 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar f Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu hreyfist austur, en önnur veðurkerfi breytast litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að fsl. tfma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. | 77/ að velja einstök 1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og ■" siðan viðeigandi tölur skv. kortinu tii hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. "C Veður “C Veður Reykjavfk 5 alskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Bolungarvlk 1 alskýjað Hamborg 9 skýjað Akureyri 6 skýjað Frankfurt 18 skýjað Egilsstaðir 8 skýjaö Vln 17 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 skýiað Algarve 21 léttskýjað Nuuk -12 alskýjað Malaga 19 alskýjað Narssarssuaq 2 rigning Las Palmas Þórshöfn 8 skúr á síð.klst. Barcelona 16 léttskýjað Bergen 7 súld Mallorca 18 léttskýjað Ósló 14 skýjað Róm 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 8 rigning Feneyjar 15 heiöskírt Stokkhólmur 8 skýjað Winnipeg -17 heiðskírt Helsinkl 7 skviaö Montreal -6 heiðskírt Dublin 12 léttskýjað Halifax -3 snjóél Glasgow 12 hálfskýjað New York -1 heiösklrt London 19 léttskýjað Washington -1 léttskýjað Parls 20 léttskýjað Ortando 17 heiðsklrt Amsterdam 15 skýjað Chicago -4 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 11.APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.52 0,3 9.01 3,9 15.07 0,5 21.21 3,9 6.07 13.25 20.45 17.10 ISAFJÖRÐUR 5.02 0,1 10.59 1.9 17.16 0,1 23.19 2,0 6.07 13.33 21.00 17.18 SIGLUFJÖRÐUR 1.01 1,2 7.11 0,0 13.40 1,2 19.25 0,2 5.47 13.13 20.40 16.57 DJÚPIVOGUR 0.03 0,2 6.02 1,9 12.10 0,2 18.23 2,1 5.39 12.57 20.16 16.41 Sjávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar (slands í dag er föstudagur 11. apríl, 101. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Sakir nafns þíns, Drottinn, fyrirgef mér sekt mína, því að hún er mikil. Skipin Reykjavfkurhöfn: í fyrrinótt fóru Mælifell og Dettifoss. í gær- morgun kom Arnarfell og Stefnir og Kyndill sem fóru samdægurs. Surtsey fór á veiðar. Búist var við að Brúar- foss færi í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Pétur Jónsson til löndunar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Umsjónarfélag ein- hverfra er féiagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sím- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Minningarkort Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. (Sálm. 25, 11.) menn handavinna, kl. 10 boccia og kántrídans, kl. 11 steppkennsla. Sungið við flygilinn kl. 13.30. Dansað í kaffitímanum. Veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 smiði, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir og leirmunagerð. Kaffi ki. 15. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla fóstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, smíðar og útskurður, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 messa, kl. 15 kaffiveit- ingar. Vesturgata 7. í dag kl. 9-16 glerskurður og al- Gengið til baka um Víði- staði að miðbæ. Félagið Svæðameðferð heldur aðaifund sinn á morgun, föstudaginn 11. apríl, á veitingastaðnum Shanghai kl. 18. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða breytingar- tillögur um námskröfur. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Göngu- Hrólfar fara f létta göngu kl. 10 í fyrramálið frá Risinu, Hverfisgötu 105. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði. Dvalið verður á Hótel Örk dag- ana 11.-15. maf. Ferð til Akureyrar 6.-9. júnf. Uppl. gefur Ninna f s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík, Hverfis- götu 69. Enn er hægt að skrá sig í orlofsferðir á Hótel Örk í maímán- uði. Nokkur sæti laus til Portoroz í maí og til Skotlands í júní. Uppl. í s. 551-2617 milli kl. 17 og 19. Heimsfriðarsamband kvenna er með tóm- stundakvöld í kvöld kl. 20 í MÍR-salnum, Vatns- stíg 10. Silkimálun. Uppl. f s. 568-4654. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra á morgun laug- ardag kl. 15. Sr. Árni Pálsson kemur í heim- sókn og segir frá í gamni og alvöru. Allir velkomn- ir. Kirkjubíllinn ekur. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi þriðju- daga og fóstudaga kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka f kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Jón Hjörleifur Jónsson. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblfurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvfmenning- ur í dag kl. 13.15 f Gjá- bakka, Fannborg 8. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón-C usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Félag eldri borgara i Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan mætir við miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Gengið verður Vest- urgötu, Flókagötu, Hjallabraut að kirkju- leiðinni að Görðum. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um.' Biblfurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 tilkynnir, 8 bætir, 9 blíðuhót, 10 lélegur, 11 búi til, 13 ræktuð lönd, 15 karp, 18 sæti, 21 skynsemi, 22 furða, 23 stéttar, 24 yfirgangs- menn. LÓÐRÉTT: - 2 sundfærum, 3 ná- lægur, 4 ráfa, 5 reiður, 6 lítil flaska, 7 ókeypis, 12 hestur, 14 smábýli, 15 fór hratt, 16 gamli, 17 rell, 18 þrep, 19 mynnin, 20 halarófa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bakki, 4 högni, 7 tomma, 8 kúgun, 9 not, 11 rask, 13 fann, 14 orrar, 15 karl, 17 ílar, 20 þró, 22 potar, 23 gusum, 24 nenna, 25 tinna. Lóðrétt: - 1 bitur, 2 kumls, 3 iðan, 4 hökt, 5 gegna, 6 innan, 10 okrar, 12 kol, 13 frí, 15 kápan, 16 rætin, 18 lasin, 19 rimma, 20 þróa, 21 ógát. (SLENSKIR SttL OSTAR ,,y- afkUNÁSTA X/y ^BrrG® V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.