Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ VttlHlHíJClf' l há|ólaSÁnds 4TfLOKKUR 1997 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 31385 Aukavinnlnaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 31384 31386 Kr, 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 2150 24124 33247 46624 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromn) 3975 21245 29498 42357 52902 8864 25620 30622 45635 53780 9392 26547 41382 46384 54206 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (TromD) 3041 7206 9985 14176 19609 22647 32823 34905 38692 45027 53480 57490 4143 7848 11105 14554 21707 28170 32844 35791 40317 50949 35246 37726 5918 8891 12719 15356 21832 29273 33135 36565 41933 52132 55480 57821 6150 9018 14098 16784 21899 32689 33874 37106 42046 52409 56348 58569 Kr, 15.001), Kr. 75.000 (Tronwí 31 «464 7734 12304 16017 19452 24541 28874 33218 37210 41066 44173 50538 54715 124 4541 7734 12319 14142 19444 24543 28910 33291 37241 41095 44331 50580 54920 191 4713 7765 12394 14159 19682 24917 28942 33344 37279 41415 44452 50596 54952 23? 4747 77?! 12445 14195 19723 25053 28984 33424 37463 41432 44491 50641 55222 314 4771 7991 12495 16254 19737 25098 2901? 33544 37497 41522 46554 50673 55613 352 4855 8025 12544 16305 20178 25150 29031 33440 37514 4161? 46609 50744 55456 528 4911 8064 12548 14306 20251 25171 29080 34048 37563 41741 46440 50781 55495 434 4925 8090 12584 16341 20331 25283 29097 34092 37477 4174? 44472 50792 55801 481 5028 8102 12709 14367 20414 25344 29153 34154 37731 41803 46752 50915 55824 491 5035 8164 12794 14395 20475 25348 29202 34141 37855 41867 46754 51034 55999 754 5045 8381 12805 16445 20511 25425 29253 34147 37924 42005 44883 51093 54049 813 5064 8459 12818 16480 20434 25430 29272 34171 38010 42134 44898 51190 56080 1332 5106 8497 12837 14425 20650 25580 29301 34221 38013 42328 46899 5123? 56173 1003 5129 8780 12948 14487 20703 25584 29415 34248 38049 42340 46901 51250 54229 1352 5159 8880 12971 14730 20707 25745 29479 34359 38080 42345 4701? 51358 54281 1378 5212 8885 13146 14731 20795 25887 29788 34391 38132 4247? 47058 51373 54344 1143 5213 8926 13185 16957 20903 25905 29853 34433 38183 42513 47103 51410 56626 1189 5224 8995 13193 17076 20988 26048 29974 34462 38193 42518 47125 51804 56872 1340 522? 9428 13203 17207 21122 24085 3008? 34484 38254 42563 47151 51814 57027 1389 5245 9449 13255 17222 21130 24113 30098 34642 38297 42401 47153 51843 57174 1414 5253 9474 13326 17297 21221 26130 30178 34478 38330 42605 47148 51846 57340 1495 5272 9525 13385 17313 21421 24155 30289 34748 38381 42471 47191 51954 57444 1512 5280 9614 13460 17344 21499 24174 30297 34824 38479 42773 4719 7 5195? 57523 1409 5344 9702 13485 17447 21573 26240 30389 34871 38513 43059 47437 52010 57587 1842 5501 9721 13435 17477 21416 24291 30433 34884 38579 43123 47454 52094 57690 1847 5518 9770 13452 17549 21717 26380 30640 34924 38587 43130 47533 52131 57753 1882 5594 9788 13440 17644 21735 24475 30665 34941 38427 43181 47831 52150 57792 1970 5656 9824 13708 17744 21754 24503 30724 34990 38442 43350 47899 52141 57845 1974 5825 9849 13759 17778 21802 24520 30738 35009 38448 43377 47904 52177 57905 2114 5942 9847 13746 17790 21877 24440 30805 35043 38477 43380 47976 52223 57941 2135 4125 9953 13773 17801 21879 24730 30827 35079 38824 43470 48075 52304 57989 2303 4222 10119 13780 17818 21905 24740 30947 35125 38856 43734 48157 52359 58090 2318 6305 10188 1380? 17879 22015 24900 31039 35288 38974 43883 48318 5241? 58113 2343 4334 10344 13831 17914 22120 24908 31040 35417 39111 43919 48453 52572 58114 2411 6383 10485 13841 17983 22130 24913 31107 35433 39113 43927 48499 52597 58147 2429 6410 10545 13845 18054 22131 24949 31248 35595 39130 44032 48591 52655 58203 2518 4435 10688 13864 18116 22259 24980 31333 35412 39392 44112 48595 52728 58214 2728 4582 10703 13909 18135 22448 26989 31352 35889 39434 44168 48604 53053 58431 2815 <649 10744 13915 18210 22452 27020 31566 35905 39438 44230 48745 53042 58600 2949 6681 10749 13940 18349 22455 27081 31415 35978 39459 44273 48743 53107 58694 3042 4682 10808 14070 18379 22541 27107 31761 3599? 39407 44419 48744 53111 58991 3397 4802 10847 14344 18449 22420 27209 31772 34062 3944? 44572 49050 53253 59051 3128 6813 10927 14392 18530 22983 27274 31943 36133 39703 44591 49134 53378 59200 3171 4844 10970 14408 18594 23077 27408 32004 34135 39705 44435 49184 53407 59201 3240 4910 11011 14597 18429 23275 27414 32193 34177 39709 44743 49211 53420 59274 3267 4916 11185 14433 18705 23391 27828 32312 34280 39717 44784 49337 53464 59324 3270 4999 11205 14744 18732 23398 27903 32348 34291 39783 44803 49483 53481 59348 3299 7001 11258 14813 18769 23427 27974 32379 34304 39859 45014 49444 53638 59440 3464 7029 11282 15248 18811 23707 27984 32412 3431? 40047 45050 49729 53718 59451 3509 7154 11292 15292 18974 2379? 27991 32417 34343 40132 45074 49871 53871 59741 3437 7203 11380 15293 19147 2384B 28013 32514 34465 40142 45105 49985 53939 59773 3440 7210 11457 15440 19151 23888 28114 32535 34469 40299 45287 50003 53945 59928 3441 7240 11404 15559 19181 23982 28400 32710 34554 40470 45481 50094 54026 59937 3686 7244 11443 15585 19184 24228 28451 32770 34428 40707 45720 50097 54044 3748 7294 11774 15485 19209 24337 28702 32834 34752 40758 45735 50198 54066 382? 7295 11811 15751 19419 24384 28705 32952 34839 40840 45755 50250 54179 3974 7459 11864 15785 19434 24428 28715 33050 34945 40904 45838 50292 54443 4093 7474 11870 15839 19471 24444 28833 33108 37025 41014 45851 50434 54451 4224 7541 11946 15958 19412 24447 28855 33217 3704? 41063 45882 50535 54575 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís Jafnvæg- islist með hjálmi AÐ LÆRA að hjóla getur reynt að þolinmæði nemanda sem kennara og vissara er að kenn- arinn grípi inní meðan fyrstu tilraunir standa yfir. Ekki er verra að hafa hjálminn á sínum stað ef illa skyldi fara í byrjun - og er raunar nauðsynlegur við öll tækifæri. Þegar jafnvægis- listinni er náð er málið hins vegar næsta auðvelt og gleym- ist ekki svo glatt. > > > Verð lægra í Reykjavík en New York á vissum vöruflokkum Allt að 55 prósenta verð- munur á merkjavöru ALLT að 55% verðmunur reyndist á þeirri merkjavöru sem athugað var verð á í febrúar síðastliðnum í Reykjavík og New York. Miðað er þá við að ferðamönnum sé greiddur til baka skattur af varn- ingi sem keyptur er hér á landi. Sé ekki tekið mið af því var verð- munurinn allt að 47% Reykjavík í hag. AIls var verðmunur á 26 vör- uliðum kynntur fyrir blaðamönnum og um var að ræða postulínsvörur, gleraugu, úr, herra- og dömufatn- að og fylgihluti. Mestur reyndist verðmunurinn á matardiski frá Villeroy og Boch Manour eða 55% og skyrta frá Hugo Boss var 50,2% ódýrari í Reykjavík en New York. Kvenregnkápa frá Max Mara var 44,9% ódýrari hér á landi en í New York og mikill verðmunur var einn- ig á gleraugum frá Matzuta og Alain Mikli svo og á úri frá Tag- Heuer. Að könnuninni stóð verkefnis- hópur sem hefur undanfarið starf- að saman á vegum Europe Tax- free Shopping á íslandi, Flugleiða, Kaupmannasamtaka Islands, Kringlunnar, Miðborgarsamtaka Reykjavíkur og Reykjavíkurborg- ar. Verðkönnunina gerðu þau Edda Sverrisdóttir, eigandi verslunar- innar Flex við Bankastræti, og Jónas Hagan hjá Europe Tax-free Shopping á íslandi en þau eiga bæði sæti í umræddri nefnd. Fóru þau fyrst í verslanir á Is- landi og leituðu uppi verð sem þau síðan báru saman við verð í New York. Verðið í New York er fengið í þekktum stórverslunum svo og sérverslunum og að sögn Jónasar Hagans var ætíð tekið lægra verð- ið í New York. í um 80% tilfella fundu þau vörumerkin sem þau voru að leita eftir í New York þó fyrir kæmi að merkjavaran væri ólík í þessum borgum. Ekki var tekið verð á vöru nema um ná- kvæmlega sambærilega vöru væri að ræða. Bandaríkjamenn í verslunarferð til Reykjavíkur í nóvember næstkomandi verður boðið upp á sérstakar verslunar- ferðir til Reykjavíkur frá Banda- ríkjunum. Um sex ferðir er að ræða og verður þessi verðkönnun liður í að kynna fyrir bandarískum ferðamönnum þann möguleika að koma hingað til lands í verslunar- ferð. Hugmyndina á framkvæmda- stjóri Kaupmannasamtakanna Sig- urður Jónsson og hefur fyrrnefnd- ur verkefnishópur nú unnið að því að finna leiðir til að markaðssetja Reykjavík sem verslunarborg. Að sögn fulltrúa nefndarinnar gætir bjartsýni með þessa nýjung enda segja þeir að komið hafi í ljós í þessari verðkönnun að Reykjavík hafi ýmislegt að bjóða ferðamönn- um í þessu sambandi. - En hvað telur verkefnishópur- inn að skýri þennan verðmun milli New York og Reykjavíkur? „Leiga á verslunarrými á Man- hattan er mjög há og kann að stór- um hluta að skýra þennan verðmun en síðan tekur markaðurinn þar við hærra verði en hérlendis," segja þeir Jónas Hagan og Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Kaup- mannasamtakanna. Edda bendir á að margt verulega efnað fólk sé búsett í New York og það kunni einnig að skýra hátt verðlag þar. Hún bendir á að hér- . lendis sé lágmarksálagning á vör- unni til að sem flestir geti keypt sér dýra og vandaða vöru enda lít- ið um jafnefnað fólk hérlendis og t.d. í New York. - Verður reynt að fá ferðamenn annars staðar frá hingað til lands í sama tilgangi? „Þetta er einungis fyrsta skrefið í markaðssetningu Reykjavíkur sem verslunarborgar og við erum þegar farin að huga að sérstökum verslunarferðum frá öðrum löndum sem sýna svipaðan verðmun," seg- ir Árni Gunnarsson hjá Flugleiðum. Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna „Stöndum á því að könn- unin er faglega unnin“ I VERÐKÖNNUNIN sem gerð var í New York og Reykjavík er unnin af einum verslunareiganda í Banka- stræti sem selur merkjavöru og starfsmanni Europe Tax-free á Is- landi. Morgunblaðið spurði Sigurð Jónsson, framkvæmdastjóra Kaup- mannasamtakanna, hvort aldrei hefði komið til álita að fá hlutlausa aðila til að gera könnunina: „Það kom til umræðu en að vel athuguðu máli þótti vænlegra að senda fagfólk sem þekkti inn á þessar vörur sem kanna átti verð á og einnig þær verslanir sem selja merkjavöru,“ segir Sigurður „Við stöndum alveg á því að verðkönnun- in er faglega unnin.“ „Umrædd verðkönnun er fyrst og fremst unnin fyrir Ameríku- markað til að selja verslunarferðir til Islands. Það er á hinn bóginn ekkert leyndarmál hveijir eru selja þessar vörur hér heima og erlendis. Við höfum ekki talað um að birta alla verðkönnunina heldur eru þetta verðdæmi úr henni.“ — Hvers vegna er ekki getið um nöfn verslana bæði í New York og Reykjavík í þeim gögnum sem þið birtið? „Þetta eru einungis verðdæmi og þegar menn fá afhenta farseðla til Islands fá þeir afhent hefti þar sem getið er um ýmsar sérverslanir og jafnvel boðinn afsláttur hér á landi.“ Armani-sokkar 35% dýrari í Reykjavík — í þeim gögnum sem blaða- menn fengu í hendur eru engin dæmi um að verð hafi verið hærra í Reykjavík en New York. Var um slíkt að ræða í heildarkönnuninni sem þið hafið undir höndum? „Það kom fyrir. í heildarverð- könnuninni eru Armani-sokkar t.d. á 35% hærra verði en í New York, en allur annar fatnaður frá sama framleiðanda er mun ódýrari hér en í New York. Síður kjóll frá DKNY var einnig 7% dýrari í Reykjavík en New York. Þá var ein tegund af úri frá Reymond Weil 10% dýrari í Reykjavík. Ein tegund af eldhúshnífum frá Dreizack var 15% dýrari í Reykjavík. Einstakir lilutir voru dýrari í Reykjavík en í New York og þegar verðið var lægra í Reykjavík reyndist verð- munurinn mun meiri.“ — Finnst ykkur það fagmann- lega staðið að verðkönnun sem þessari að samtök eins og Kaup- mannasamtökin geti sett nafn sitt við hana? „Já, það eru hreinar línur og við erum með mjög ítarleg gögn í hönd- unum varðandi hana. Verðkönnunin er gerð innan sjö daga á báðum stöðum og sama fólkið sem gerir hana.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.