Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Sara etur og er glöð - SARA Ferguson, sem nýlega tók að sér að vera í forsvari fyrir banda- rísku megrunarsamtökin „Weight Watchers" og þiggur litlar hundrað milljónir fyrir viðvikið, hefur vald- ið vinnuveitendum sínum sárum vonbrigðum. Samtökin litu á Fergie sem von fyrir feita í barátt- unni og birtu myndir af henni tággrannri. Fergie hefur lengi barist harðri baráttu við auka- kílóin, en gremja samtakanna er skiljanleg í ljósi þess að Fergie virðist sprungin á limminu og hef- ur etið á sig tíu kíló á tveimur mánuðum. Fergie, sem er aftur flutt inn í hús fyrrverandi eiginmanns síns, er að sögn kunnugra svo sæl með þann ráða- hag að hún skeytir hvorki um megrun né skuldir. Elísabet drottning er heldur döpur yfir gangi máia, en Andrew kærir sig kollóttan um fýluköstin í mömmu, óánægju megrunarsamtakanna og óhóflegt át hertogaynjunnar. FERGIE var tággrönn á myndum megrunarsamtakanna en hefur nú bætt á sig tíu kílóum. Shields á opnun Agassi- félagsmiðstöð varinnar LEIKKONAN Brooke Shields Vegas í vikunnni. Stofnun Andre sendir hér Sabrinu Friends, 15 Agassi var stærsti styrktaraðili mánaða, fingurkoss við opnun fé- miðstöðvarinnar og gaf um 91 lagsmiðstöðvar fyrir börn sem milljón króna til hennar. Miðstöðin kennd er við unnusta Shields, tenn- mun þjóna um 2.000 börnum á isleikarans Andres Agassi, í Las svæðinu. Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. -þín sagaJ BJORKJALLARIMM , ÞINGVÍKLAR ISLANDSBANKA Samþykkt hefur verið að skrá á Verðbréfa- þingi íslands 43 nýja flokka af Þingvíxlum íslandsbanka. Víxlarnir eru til 90 daga og er einn flokkur gefinn út mánaðarlega. Fjárhæð hvers flokks er allt að 1 milljarður króna en víxlarnir eru gefnir út í föstum fjárhæðum; 5 og 10 milljónum króna. Vlð- skiptastofa íslandsbanka er viðskiptavaki víxlanna á Verðbréfaþingi íslands. Skráningarlýsingu og allar upplýsingar um Þingvíxla íslandsbanka má nálgast hjá Fyrirtækjaþjónustu íslandsbanka, Kirkju- sandi, sími 560-8000. ISLANDSBANKI Viðskipastofa Kirkjusndi, 155Reykjavlk Sími: 560 8000 •-t CL hd ct> o Corel Corporation kynning Hótel Loftleiðum 11. apríl ( ijbúnaður S: 564 1024 http://www.hugbun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.