Morgunblaðið - 12.04.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 12.04.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Doktors- ritgerð umvaxtar- hormón • GUÐMUNDUR Jóhannsson læknir varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Gautaborg 20. mars síðastliðinn. Ritgerðin nefnist „Growth hormone treat- ment of growth hormone-defici- ent adults: Long- term efficacy and individual re- sponsiveness" og fjallar um áhrif vaxtarhormónameðferðar meðal sjúklinga sem eiga við vaxtarhorm- ónaskort að stríða á fullorðinsárum, oftast vegna sjúkdóms í heiladingli. Þessir einstaklingar þjást af þreytu og þunglyndi, hafa aukna tíðni bein- þynningar og aukna tíðni áhættu- þátta hjarta- og æðasjúkdóma en dánartíðni af þeirra völdum er tvö- földuð í þessum sjúklingahópi. Rit- gerðin sýnir að meðferð með vaxtar- hormóni hefur jákvæð áhrif á blóð- fitur, hjartastarfsemi, vöðvastyrk og beinþéttni. Guðmundur er fæddurárið 1960 og lauk læknaprófi frá HÍ 1986. Hann starfar sem sérfræðingur í lyflækningum og innkirtlafræðum við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gauta- borg. Guðmundur er kvæntui' Yrsu Bergmann Sverrisdóttur sem starfar sem taugalífeðlisfræðingur og eiga þau þijú börn. -----» ♦ ♦--- Sekt fyrir ólöglegar fuglaveiðar UNGUR maður hefur verið dæmdur til að greiða sekt í ríkissjóð og þá var haglabyssa hans gerð upptæk, en maðurinn var kærður fyrir ólög- legar fuglaveiðar síðasta haust á Öxnadalsheiði. Hann var það á rjúpnaveiðum með haglabyssu nr. 12 Remington sem tekur 5 skothylki í skothylkjahólf og þá hafði hann ekki meðferðis skotvopnaleyfi. Manninum var gefið að sök að hafa brotið 9. grein laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og dýrum, en meginreglan er sú að við veiðar megi ekki nota hálfsjálf- virk eða sjálfvirk skotvopn. Nægi- lega þótti sannað að ákærði hefði með háttsemi sinni á Öxnadalsheiði brotið gegn þessum lögum. Var maðurinn dæmdur til að greiða 20 þúsund krónur í ríkissjóð en sæta 6 daga varðhaldi verði hún ekki greidd innan ijögurra vikna frá birtingu dóms. Þá var skotvopnið gert upptækt til ríkissjóðs. Rýmingarsala Otrúlegt verð. Stærðir 2-14 ára. Opið í dag kl. 10-14 Barnastíqur, Skólavörðustíg 8 Vandaðar útskriftardragtir frá kr. 17.500 tyá~Qý€mfhhiMi Engjatcigi 5, sínii 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Teg. 214 St. 36-41 Litir: Svart, blátt, orange Verð kr. 2.490 SKÓVERSLUNIN Teg. 2153 St. 28-34 Litir: Rautt, svart, orange, brúnt Verð kr. 2.200 KRINGLUNNI. 1. HÆÐ. S Ml 568 9345 EfffilGLUGGINN REYKJAVÍKURVEGI 50 SÍMI 565 4275 St. 36-41 Litir: Drapp, brúnt. Verð 1.990 Teg. 97 St. 36-41 Litir: Svart, blátt, brúnt Verð kr. 2.650 / BALLETTSKOLI Skúlatúni 4 4ra vikna vornámskeið hefst mánudaginn 21. apríl. Upplagt fyrir byrjendur til kynningar. Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 Félag íslenskra listdansara ÍÍSKUVERSLUNIN Smarf GRÍMSBÆ V/BÚSTAÐAVEG Vorurn að taka upp jakka, buxur og toppa í stærðum 42-48. Gott úrval af buxum. Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-15 • Sími 588-8488

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.