Morgunblaðið - 12.04.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.04.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Doktors- ritgerð umvaxtar- hormón • GUÐMUNDUR Jóhannsson læknir varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Gautaborg 20. mars síðastliðinn. Ritgerðin nefnist „Growth hormone treat- ment of growth hormone-defici- ent adults: Long- term efficacy and individual re- sponsiveness" og fjallar um áhrif vaxtarhormónameðferðar meðal sjúklinga sem eiga við vaxtarhorm- ónaskort að stríða á fullorðinsárum, oftast vegna sjúkdóms í heiladingli. Þessir einstaklingar þjást af þreytu og þunglyndi, hafa aukna tíðni bein- þynningar og aukna tíðni áhættu- þátta hjarta- og æðasjúkdóma en dánartíðni af þeirra völdum er tvö- földuð í þessum sjúklingahópi. Rit- gerðin sýnir að meðferð með vaxtar- hormóni hefur jákvæð áhrif á blóð- fitur, hjartastarfsemi, vöðvastyrk og beinþéttni. Guðmundur er fæddurárið 1960 og lauk læknaprófi frá HÍ 1986. Hann starfar sem sérfræðingur í lyflækningum og innkirtlafræðum við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gauta- borg. Guðmundur er kvæntui' Yrsu Bergmann Sverrisdóttur sem starfar sem taugalífeðlisfræðingur og eiga þau þijú börn. -----» ♦ ♦--- Sekt fyrir ólöglegar fuglaveiðar UNGUR maður hefur verið dæmdur til að greiða sekt í ríkissjóð og þá var haglabyssa hans gerð upptæk, en maðurinn var kærður fyrir ólög- legar fuglaveiðar síðasta haust á Öxnadalsheiði. Hann var það á rjúpnaveiðum með haglabyssu nr. 12 Remington sem tekur 5 skothylki í skothylkjahólf og þá hafði hann ekki meðferðis skotvopnaleyfi. Manninum var gefið að sök að hafa brotið 9. grein laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og dýrum, en meginreglan er sú að við veiðar megi ekki nota hálfsjálf- virk eða sjálfvirk skotvopn. Nægi- lega þótti sannað að ákærði hefði með háttsemi sinni á Öxnadalsheiði brotið gegn þessum lögum. Var maðurinn dæmdur til að greiða 20 þúsund krónur í ríkissjóð en sæta 6 daga varðhaldi verði hún ekki greidd innan ijögurra vikna frá birtingu dóms. Þá var skotvopnið gert upptækt til ríkissjóðs. Rýmingarsala Otrúlegt verð. Stærðir 2-14 ára. Opið í dag kl. 10-14 Barnastíqur, Skólavörðustíg 8 Vandaðar útskriftardragtir frá kr. 17.500 tyá~Qý€mfhhiMi Engjatcigi 5, sínii 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Teg. 214 St. 36-41 Litir: Svart, blátt, orange Verð kr. 2.490 SKÓVERSLUNIN Teg. 2153 St. 28-34 Litir: Rautt, svart, orange, brúnt Verð kr. 2.200 KRINGLUNNI. 1. HÆÐ. S Ml 568 9345 EfffilGLUGGINN REYKJAVÍKURVEGI 50 SÍMI 565 4275 St. 36-41 Litir: Drapp, brúnt. Verð 1.990 Teg. 97 St. 36-41 Litir: Svart, blátt, brúnt Verð kr. 2.650 / BALLETTSKOLI Skúlatúni 4 4ra vikna vornámskeið hefst mánudaginn 21. apríl. Upplagt fyrir byrjendur til kynningar. Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 Félag íslenskra listdansara ÍÍSKUVERSLUNIN Smarf GRÍMSBÆ V/BÚSTAÐAVEG Vorurn að taka upp jakka, buxur og toppa í stærðum 42-48. Gott úrval af buxum. Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-15 • Sími 588-8488
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.