Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 51

Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 51 SKÓLASLIT NEMENDUR brautskráðir frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ vorið 1997 ásamt Gísla Ragnarssyni, skólameistara og Kristínu Bjarnadóttur, aðstoðarskólameistara. INGA Rósa Sigurðardóttir, Áslaug Þorbjörg Guðjónsdóttir og Arna Þóra Káradóttir nýstúdentar frá FG. 52 nemendur út- skrifaðir frá FG FIMMTÍU og tveir nemendur voru brautskráðir frá Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ laugardaginn 24. maí sl. Athöfnin fór fram í Vídal- ínskirkju. Gísli Ragnarsson, settur skólameistari, flutti ávarp og af- henti nemendum prófskírteini. Skólameistari ræddi um marg- víslegan vanda sem steðjar að ung- mennum. Hann hvatti nemendur til að trúa á sjálfa sig og fylgja sannfæringu sinni. Þá nefndi skólameistari að skól- inn flytur í nýtt húsnæði hinn 1. ágúst nk. Undirbúningur undir flutninga er í fullum gangi. Nýja skólahúsið stendur við Skólabraut í austanverðu Arnameslandi. Þórður Ingason, formaður skólanefndar, flutti nemendum hvatningu, Jón Árnason flutti kveðjur frá tíu ára stúdentum og Hermann Páll Jónsson hélt ræðu fyrir hönd nýstúdenta. Hlaut ágætiseinkunn í 58 námsáföngum Kristín Bjamadóttir, aðstoðar- skólameistari, Ingvi Þorkelsson, áfangastjóri, og deildarstjórar í ein- stökum greinum afhentu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Ema Jónsdóttir var dúx skólans með ágætiseinkunn í 58 náms-áföngum á hagfræðibraut, markaðslínu. Ema hlaut einnig viðurkenningu fyrir bestan árangur í íslensku, dönsku, hagfræðigreinum og íþrótt- um. Kristbjörg Huld Kristbergs- dóttir hlaut viðurkenningu fyrir flestar námseiningar, 205, eða fleiri einingar en nokkur nemandi hefur tekið við skólann. Kristbjörg fékk einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í ýmsum greinum. Viðurkenningar veittar Kvenfélag Garðabæjar veitti Rögnu Gunnarsdóttur og Ingu Rósu Sigurðardóttur viðurkenn- ingu fyrir afburða árangur í fata- og textílhönnun og Sóley Áma- dóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur í myndlist. Aðrir nemendur sem hlutu verðlaun vora Hermann Páll Jónsson, Sunna Guðný Pálmadótt- ir, Emilía Guðmundsdóttir, Geir- þrúður Sara Birgisdóttir, Bryndís Edda Eðvarðsdóttir, Sigríður Guð- mundsdóttir, Elsa Steinunn Hall- dórsdóttir og Lóa Björg Bjöms- dóttir. Kór skólans söng við athöfnina undir stjórn Hólmfríðar Friðjóns- dóttur og Heiðdís Lilja Magnús- dóttir lék með á píanó. og bæði niðurgangi og harðlrfi. KISELGEt. Útskrift nemenda Fjöl- brautaskóla Suðurlands • ascom Hasier • Frímerkjavél framtíðarinnar • Stílhrein, falleg hönnun • Svissnesk tækni og nákvæmni SOFFÍA Sveinsdóttir, frá Selfossi, dúxaði með glæsi- brag og hlaut verðlaun í fjöl- mörgum greinum. , Morgunblaðið/Sig. Fannar. 47 STUDENTAR voru brautskráðir frá Fjölbrautskóla Suðurlands á önninni sem leið. Hér má líta föngulegan hópinn á útskriftardaginn. Selfossi. Morgunblaðið FJÖLBRAUTASKÓLI Suð- urlands brautskráði á dögun- um 95 nemendur. Eins og oft áður eru í hópnum nemendur úr öllum sýslum Suðurlands; tveir Skaftfellingar, ellefu Rangæingar, 39 Selfyss- ingar og 35 annars staðar úr Arnessýslu. Elsti nemandinn er fæddur 1943 en sá yngsti 1980. Fjölmennastur er ár- gangurinn 1977 eða 26 nem- endur. Brautskráðir nemendur voru eins og áður sagði 95 talsins, þar af voru 47 stúd- entar, 11 húsasmiðir, og 7 söðlasmiðir. Að útskrifa sjö söðlasmiði á einni og sömu önninni er örugglega íslands- met. Af stúdentum braut- skráðist 1 af eðlisfræðibraut, 4 af félagsfræðibraut félags- fræðilínu, 12 af félagsfræði- braut sálfræðilínu, 11 af hag- fræðibraut, 6 af íþróttabraut, 5 af málabraut, 2 af málabraut ferðamálalínu og 10 af nátt- úrufræðibraut. Athyglisvert er að af 47 stúdentum eru ein- ungis 6 piltar. Dúxinn að þessu sinni var Soffía Sveinsdóttir frá Sel- fossi, og náði hún glæsilegum árangri og hlaut verðlaun í fjölda greina. J. ÁSMHDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjavik, sími 533 3535. vandamál? t Sillcol *sf riáttíárufit&sU&Ufi i&ittt virtriur ytyyrt -yitetftwn í 09 sslyfKir b^nidytífi wj {Íkurriíaní; 09 bcin «| S-IHf-ul vtífkiar ytjtjn brjótbVifth, l m nábrl, v.'fyyum m.'íj.'jtíLrindum, - ■§ vir irjy nyI, uppþfyrfrt/u Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsælasta heilsuefnið i Þýskalandi, Svíþjóð og Bretlandi! Silicol er hrein nóttúruafurð án hliðarverkana. Fæst í apótekum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.