Morgunblaðið - 31.05.1997, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 31.05.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 51 SKÓLASLIT NEMENDUR brautskráðir frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ vorið 1997 ásamt Gísla Ragnarssyni, skólameistara og Kristínu Bjarnadóttur, aðstoðarskólameistara. INGA Rósa Sigurðardóttir, Áslaug Þorbjörg Guðjónsdóttir og Arna Þóra Káradóttir nýstúdentar frá FG. 52 nemendur út- skrifaðir frá FG FIMMTÍU og tveir nemendur voru brautskráðir frá Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ laugardaginn 24. maí sl. Athöfnin fór fram í Vídal- ínskirkju. Gísli Ragnarsson, settur skólameistari, flutti ávarp og af- henti nemendum prófskírteini. Skólameistari ræddi um marg- víslegan vanda sem steðjar að ung- mennum. Hann hvatti nemendur til að trúa á sjálfa sig og fylgja sannfæringu sinni. Þá nefndi skólameistari að skól- inn flytur í nýtt húsnæði hinn 1. ágúst nk. Undirbúningur undir flutninga er í fullum gangi. Nýja skólahúsið stendur við Skólabraut í austanverðu Arnameslandi. Þórður Ingason, formaður skólanefndar, flutti nemendum hvatningu, Jón Árnason flutti kveðjur frá tíu ára stúdentum og Hermann Páll Jónsson hélt ræðu fyrir hönd nýstúdenta. Hlaut ágætiseinkunn í 58 námsáföngum Kristín Bjamadóttir, aðstoðar- skólameistari, Ingvi Þorkelsson, áfangastjóri, og deildarstjórar í ein- stökum greinum afhentu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Ema Jónsdóttir var dúx skólans með ágætiseinkunn í 58 náms-áföngum á hagfræðibraut, markaðslínu. Ema hlaut einnig viðurkenningu fyrir bestan árangur í íslensku, dönsku, hagfræðigreinum og íþrótt- um. Kristbjörg Huld Kristbergs- dóttir hlaut viðurkenningu fyrir flestar námseiningar, 205, eða fleiri einingar en nokkur nemandi hefur tekið við skólann. Kristbjörg fékk einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í ýmsum greinum. Viðurkenningar veittar Kvenfélag Garðabæjar veitti Rögnu Gunnarsdóttur og Ingu Rósu Sigurðardóttur viðurkenn- ingu fyrir afburða árangur í fata- og textílhönnun og Sóley Áma- dóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur í myndlist. Aðrir nemendur sem hlutu verðlaun vora Hermann Páll Jónsson, Sunna Guðný Pálmadótt- ir, Emilía Guðmundsdóttir, Geir- þrúður Sara Birgisdóttir, Bryndís Edda Eðvarðsdóttir, Sigríður Guð- mundsdóttir, Elsa Steinunn Hall- dórsdóttir og Lóa Björg Bjöms- dóttir. Kór skólans söng við athöfnina undir stjórn Hólmfríðar Friðjóns- dóttur og Heiðdís Lilja Magnús- dóttir lék með á píanó. og bæði niðurgangi og harðlrfi. KISELGEt. Útskrift nemenda Fjöl- brautaskóla Suðurlands • ascom Hasier • Frímerkjavél framtíðarinnar • Stílhrein, falleg hönnun • Svissnesk tækni og nákvæmni SOFFÍA Sveinsdóttir, frá Selfossi, dúxaði með glæsi- brag og hlaut verðlaun í fjöl- mörgum greinum. , Morgunblaðið/Sig. Fannar. 47 STUDENTAR voru brautskráðir frá Fjölbrautskóla Suðurlands á önninni sem leið. Hér má líta föngulegan hópinn á útskriftardaginn. Selfossi. Morgunblaðið FJÖLBRAUTASKÓLI Suð- urlands brautskráði á dögun- um 95 nemendur. Eins og oft áður eru í hópnum nemendur úr öllum sýslum Suðurlands; tveir Skaftfellingar, ellefu Rangæingar, 39 Selfyss- ingar og 35 annars staðar úr Arnessýslu. Elsti nemandinn er fæddur 1943 en sá yngsti 1980. Fjölmennastur er ár- gangurinn 1977 eða 26 nem- endur. Brautskráðir nemendur voru eins og áður sagði 95 talsins, þar af voru 47 stúd- entar, 11 húsasmiðir, og 7 söðlasmiðir. Að útskrifa sjö söðlasmiði á einni og sömu önninni er örugglega íslands- met. Af stúdentum braut- skráðist 1 af eðlisfræðibraut, 4 af félagsfræðibraut félags- fræðilínu, 12 af félagsfræði- braut sálfræðilínu, 11 af hag- fræðibraut, 6 af íþróttabraut, 5 af málabraut, 2 af málabraut ferðamálalínu og 10 af nátt- úrufræðibraut. Athyglisvert er að af 47 stúdentum eru ein- ungis 6 piltar. Dúxinn að þessu sinni var Soffía Sveinsdóttir frá Sel- fossi, og náði hún glæsilegum árangri og hlaut verðlaun í fjölda greina. J. ÁSMHDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjavik, sími 533 3535. vandamál? t Sillcol *sf riáttíárufit&sU&Ufi i&ittt virtriur ytyyrt -yitetftwn í 09 sslyfKir b^nidytífi wj {Íkurriíaní; 09 bcin «| S-IHf-ul vtífkiar ytjtjn brjótbVifth, l m nábrl, v.'fyyum m.'íj.'jtíLrindum, - ■§ vir irjy nyI, uppþfyrfrt/u Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsælasta heilsuefnið i Þýskalandi, Svíþjóð og Bretlandi! Silicol er hrein nóttúruafurð án hliðarverkana. Fæst í apótekum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.