Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 3
ÍSUNSIA miTSINGASTOFAN HF./SÍA. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 3 Urval-Utsýn og Visa Island setja stefnuna ll%l| suður til Sevilla á Spáni B ———pr -1 Sevilla er höfuóstaóur Andalúsíu, syósta héraós lii ji| ■ B f ^ H Spánar. Hér skin sólin og hér ólga heitar 9 tiLfinningar - enda er SeviLLa sögusvió óperunnar ^ *l-f pf| 83 8E3 |!: um Carmen. í SevilLa dansa bestu flamenco HHt dansarar Spánar og stoLtir nautabanar sýna listir sínar i nautaatshringnum Maestranza. Blómstrandi menning og litríkt mannlíf Guadalquivir-áin og brýrnar átta setja mikinn tMMAw»wbiÍHMyiMÍBÍ99H9l99H89B svip á miðborg Sevilla og hvarvetna eru pálmatré Gott þriggja stjörnu 120 herbergja hótel^með og lystigarðar. Elsta hverfió, Santa Cruz, er frá timum Mára með þröngum og skuggsælum göngugötum, LitLum torgum og kaffihúsum. Á kvöLdin er heiLlandi að ganga yfir í Triana hverfið handan árinnar GuadaLquivir - setjast þar á einhvern af hinum fjöLmörgu veitingastöðum - og njóta líðandi stundar. SevilLa sigrar hjarta þitt ÓmetanLeg menningarverðmæti, gullfalLegar byggingar, litríkt og heillandi mannlíf, úrvaL versLana, frábærir veitingastaðir og fjöLbreytt menningarLíf. Glæsilegar kynnisferðir • KvöLdferð um Triana-hverfið • Útsýnisferð um SeviLLa • KvöLdverður og nautaat • Granada - ALhambra o.fL. • La Giralda, ALcazar-höllin o.fL i SeviLLa • KvöLdferð á FLamengo sýningu • Vínsmökkun og Listdans hesta í Jerez og Cadiz Spán-nýr fararstjóri - Kristinn R. Ólafsson Steggur sá er svala mun menningar- og mjaðarþorsta fannbarinna Frónbúa er enginn annar en dánumaóurinn og síðskeggLingurinn Krristinn Err ÓLafsson. Mjög gott og nútímaLegt þriggja (til fjögurra) stjörnu 262 herbergja hótel, mjög veL staðsett i miðborg Sevilla. Byggt fyrir heimssýninguna 1992. Ferðatilhögun 8. okt. Beint LeigufLug tiL Faro i PortúgaL kL. 9 að morgni. Ekið tiL Sevilla og tekur aksturinn um tvær og hálfa kLukkustund. 15. okt. Ekið aftur til Faro og flogið i beinu Leiguflugi tiL íslands, Fyrsta flokks 439 herb. fjögurra stjörnu hótel, endurnýjað 1993/94. Sameiginleg aðstaða er mjög góð; Setustofa, 4 veitingastaðir, 2 barir, líkamsrækt, sauna og falLegur garður með sundLaug. Lágmúla 4: sími 569 9300, grænt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt. Nauðsynlegt er að greiða ferðakostnað með Visa eða Visa-raðgreiðsLum til allt að 12 mánaða. Innifalið: FLug, ferðir til og frá flugvelli erlendis, gisting m/morgunverði, feröatryggingar Visa skv. skilmálum, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Ekki innifalið: kynnisferðir. Ein ÍBgursía, elsta og merhasta mpimiiigarborg Spánar HoteL Bécquer HoteL PLaza de Armas HoteL MeLia Lebreros

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.