Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ) * i I Air Iceland Anthony Quinn heiðr- aður ANTHONY gamli Quinn ber við- urnefni sitt með rentu, enda orð- inn 82 ára. Hann er þó í fullu fjöri og hér heldur hann á syninum Ryan, sem hann eignaðist með kærustunni Kathy Bevin. Myndin var tekin í Grikklandi á dögunum þar sem Quinn voru veitt bókmenntaverð- laun. • Á SKJÁNUM: Á Spáni sem kynnir í leikjaþættinum „T’A Tacao!“ á Antena 3 sjónvarpsstöð- inni. FERILL: 27 ára, fædd í Venesú- ela en flutti til Miami til að gerast íþróttafyr- irsæta. Kom til Spánar fyrir fímm árum og varð fræg sem stjórnandi leikjaþáttarins „E1 Precio Justo“. Hún er núna að læra lögfræði. HVAR MÁ FYLGJAST MEÐ HENNIÁ NÆSTUNNI? Hún hefur hafið leikferil með leik í myndunum „La Sal De La Vida“ og „Mensaka“. Á SKJÁNUM: Sem kynnir hjá sænsku TV6-stöðinni í Stokkhólmi, en er frægust fyrir að koma fram í IKEA- auglýsingum. FERILL: Hefur einnig unnið sem fyrirsæta. Var kosin kyn- þokkafyllsta stúlka Svíþjóð- ar i fyrra. HVAR MÁ FYLGJAST MEÐ HENNIÁNÆST- UNNI? Væntanlega heldur hún áfram að láta sjá sig í IKEA-auglýsingum. , Útsalan er hafín 30-50% afsláttur af vefnaðarvöru, slæðum, beltum og vasaklútum Laugavegi 71, sími 551 0424. Anna Jarphammar Yvonne Reyes Mallaury IMataf • Á SKJANUM: í frönsku sjónvarpsþáttunum „Le Miel Et Les Abeilles". FERILL: Á að baki litskrúðug- an feril sem fyrir- sæta, söngkona, leikari og rithöf- undur en er best þekkt fyrir „fáklædda“ frammistöðu í fyrr- nefndum þáttum. HVAR MÁ FYLGJAST MEÐ HENNIÁ NÆSTUNNI? Hún sendi nýlega frá sér fyrstu smáskífu sína, auk þess sem sjálfsævisaga er á leiðinni og hún hefur samið um að leika í nokkrum kvikmyndum. HU6nflBLIK tristan oí Ástarleikur í Borgarleikhúsinu 29. júní- 13. júlí 1997. „Sýningin myndar sterka heild í huga manns: Hreyfingar, búningar, sviö og tcm- list renna saman í eitt svo að úr verður samfelldur galdur." S.A. DV 1/7. Sun. 13/7 Allra síðasta sýning. ATH. Aðeins þessi sýning. Sýningar hefjst kl. 20.00. Miðapantanir í síma: 552 1163 eða í Borgarleikhúsinu tveimurtímum fyrir sýningu í síma 568 8000. MIDtSALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — bæð\ fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR xSiF OG HAÐVÖR ísól «*»■»»> kjarni málsins! Leikrit eftir Mark Medoff Baltasar Kormakur Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson Frumsyn. 23. júlí Föstud. 25. júlíkl. 20.00 Laugard. 26. júlí kl. 20.00 /f Landsbanki i íslands aHj Bankl allra lands Miðasölusími 552 3000 Bankl allra landsmanna FLUGFÉLAG ÍSLANDS ttBRIH IIOVÐ-MIBBIR S IIU RICi í HÚSIÍSLENSKU ÓPERUNNAR Fös. 18/7 kl. 20. Lau. 19/7 kl. 20. Miöasala opin frá kl. 13—18. Lokað sunnudaga. ' Veitingar: Sólon íslandus. IaKgU-SýningarfiQldL Aðeins sýnt í júlí & ágúst. GLEOILEIKUR EFTIR AKNA IB5EN UPPLYSINGAR 0G MIÐAPANTANIR l SIMA 551 1475

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.