Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 39 i SKÁK llmsjón Margclr Pétursson og vinnur. STAÐAN kom upp á alþjóð- legu móti í Búdapest í Ung- veijalandi í sumar. 19 ára gamli Bandaríkjamaðurinn | Tal Shaked (2.520) var með hvítt og átti leik, en íjóð- veijinn Dimitri Bunzmann I (2.385) hafði svart og lék • síðast afar ógætilegum leik, 23. ■■ h7—h6? Hann fékk það sem hann bað um: 24. Hxg6+! - fxg6 25. Dxg6+ — Kh8 26. Dxh6+ - Kg8 27. Rh5 - De7 28. He3 - Hf4 29. Hg3+ - Hg4 30. Rf6+ - Kf7 31. Rxg4 og svartur gafst upp. Tal Shaked er afar efni- legur skákmaður og hann sigraði á mótinu með 9'/2 v. af 13 mögulegum, vantaði * aðeins hálfan vinning upp á áfanga að stórmeistaratitli. 2. Dao Thien, Víetnam 9 v., 3. Peter Acs, Ungveijalandi 8 V2 v., 4. Josh Waitzkin, Bandaríkjunum 8 v. 5. Csom, Ungverjalandi 7 '/2 v. o.s.frv. j BBIPS * (Jmsjón Guómundur Páll Arnnrson SPÁNVERJINN Wasik (sem reyndar er af pólskum ættum), uppskar aðdáun áhorfenda í sýningarleik Spánar og Breta á EM fyrir handbragð sitt í þremur gröndum í spilinu hér að | neðan: ÍNorður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D76 V K32 ♦ ÁD52 ♦ K83 Vestur ♦ ÁKG5 V 1086 ♦ G843 ♦ 42 Austur ♦ 1084 V ÁG54 ♦ 76 ♦ G976 4 Suður ♦ 932 y D97 ♦ K109 ♦ ÁD105 Sagnir voru einfaldar: Eitt (pólskt) lauf í norður, tvö grönd í suður og hækkun í þijú. Vestur lagði niður spaðaás og spilaði svo litlum spaða í öðrum slag. Wasik átti slaginn á a drottningu blinds og ákvað 1 að senda vestur strax aftur q inn á spaða. í þrettánda | spaðann henti Wasik laufi " úr borði og hjarta heima, en austur kastaði hjarta. Vest- ur skipti þá yfir í smátt hjarta, austur lét gosann og suður drap á drottningu. Nú þarf sagnhafi aðeins að fá fjóra slagi á annan láglitinn, en eins og sést, þá liggja þeir báðir illa. Wasik fór i fyrst í tígulinn, tók ás og ’ kóng. Ekki féll gosinn og { þegar tígli var spilað í þriðja 1 sinn henti austur hjarta. Þá " var að prófa laufið. Wasik tók kóng og ás. Staldraði síðan við. Vestur hafði sýnt 4-4 í spaða og tígli, og mið- að við spilamennsku hans í hjartanu átti hann tíuna þriðju þar. Hann gat því ekki átt fleiri lauf. Til að halda í gosann fjóra í laufi, i hafði austur neyðst til að ‘ henda tveimur hjörtum. Ás- < inn var því blankur eftir og i Wasik sendi austur þar inn til að spila laufi frá gosan- um. ÍDAG Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. maí í Mosfells- kirkju af sr. Sigurði Árna- syni Steinunn Sveinsdóttir Nielsen og Kári Ragnars- son. Heimili þeirra er í Ánalandi 6, Reykjavík. Ljósm. Motiv-mynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman borgaralegri vígslu, 21. júní af sýslumanninum á Sauðárkróki Ríkarði Más- syni Sigríður Síta Péturs- dóttir og Hilmar Þór Ósk- arsson. Þau eru búsett á Akureyri. ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.607 krónur. Þau heita Þórarinn Ólafsson, Agústa Guðjónsdóttir og Tinna Hrund Gunnarsdóttir. ÞESSAR duglegu stelpur héldu tombólu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 407 krónur. Þær heita Arnbjörg Jónsdóttir og Una Harðardóttir. i> Tfann, sbórgrxSirá-þessarl söUcLúgu!" STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða dómgreind og allt sem varðar lög og rétt heiilar þig. FRETTIR Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það mun sannast að starfs- degi loknum, að þú ert starfi þínu vaxinn. Verkefnin hlað- ast upp, en með útsjónarsemi tekst þér að afgreiða þau öll. Naut (20. apríl - 20. maí) (fjifi Eldmóður þinn og kraftur hefur hvetjandi áhrif á fólkið í kringum þig og laðar það að þér. Nýttu þessa persónu- töfra þína til góðra verka. Tvíburar (21.maí-20.júní) Í&j Vegna góðrar dómgreindar þinnar, verður þú beðinn um að tala á milli vina sem eru ósáttir. Vertu óhræddur því ekki verður litið á það sem afskiptasemi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ht8 Þú leysir mál á farsælan hátt í starfi þínu, því þú tjáir þig umbúðalaust. Þú styrkir stöðu þína, því yfirmaður þinn er ánægður með árang- urinn. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Loksins ríkir friður á heimil- inu. Hinsvegar gæti óþægileg staða komið upp á vinnustað. Fáðu utanaðkomandi aðila til að miðla málum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó þú sért hógvær og viljir ekki athygli, fara starfshætt- ir þínir og aðferðir ekki fram- hjá fólki, sem tekur þig sér til fyrirmyndar. Vog (23. sept. - 22. október) Þar sem nú er skin milli skúra í lífi þínu, færðu miklu áork- að. Þú skalt búast við að þurfa að hlúa að einhveiju bami í lífi þínu. Taktu því rólega í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) mj0 Þú ætlar að koma miklu í verk í dag og þarft að vera hreinskilinn við ættingja, sem situr sem fastast yfir þér. Þú munt hafa sigur að lokum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert endumærður og tilbú- inn í slaginn. Gættu þess að taka ekki meira að þér, en þú kemst yfir. Taktu bara einn dag í einu. Steingeit (22. des. - 19.janúar) í upphafi skyldi endinn skoða. Þetta þarftu að hafa hugfast í hvaða máli sem er. Taktu mark á félaga þínum, því sameinaðir standið þér, sundraðir fallið þér. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) íf&b, Þú kemur heilmiklu í verk í dag og ættir að slaka á í kvöld. Þó gætu einhleypir óvænt hitt spennandi félaga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú ekki hugsar áður en þú talar gæti hlaupið í kekki milli þín og félaga þíns. Láttu það ekki gerast. íslendingaslóðir í Kaup- mannahöfn á táknmáli í TILEFNI af heimsleikum heyrn- arlausra hér í Kaupmannahöfn mun In Travel Scandinavia bjóða upp á ferð á táknmáli á íslend- ingaslóðir í Kaupmannahöfn. Ferðin verður farin sunnudsaginn 17. júlí 1997 og hefst á Ráðhú- storginu, nánar tiltekið hittumst við á tröppunum fyrir framan Ráðhúsið kl. 11.00. „Á leiðinni um miðborgina er gengið hjá ýmsum stöðum og byggingum, sem tengjast sérstak- lega sögu íslendinga hér í Kaup- mannahöfn, t.d. húsinu sem Jónas Hallgrímsson bjó í þegar hann dó, húsinu þar sem Baldvin Einarsson bjó og að gömlu stúdentagörðun- um, háskólanum, Árnasafni, o.fl. Saga einstakra landa okkar verð- ur ljóslifandi, þegar maður stend- ur fyrir framan bústaði þeirra um lengra eða skemmra skeið. Meðal annars er eins og saga íslenskra námsmanna á síðustu öldum sé leikin á leiksviði fyrir innri sjón- um áhorfandans, þegar staðið er undir linditrénu í garðinum við Gamla Gard,“ segir í fréttatil- kynningu. Gönguferðin endar á Kóngsins Nýjatorgi og alls tekur ferðin 3-4 klukkustundir. Þátttökugjald er DKK 100 á mann, unglingar 12-16 ára greiða hálft gjald og börn undir 12 ára greiða ekkert. Námskeið í blómaskreyting*um Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TÍU áhugakonur um blómaskreyt- ingar sóttu nýlega vikunámskeið í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi. Leiðbeinandi var Uffe Balslev, blómaskreytingameistari og aðalkennari á blómaskreytinga- braut skólans. Sérstök áhersla var lögð á að vinna úr náttúrulegum efnum af Tónleikar 422 HUÓMSVEITIRNAR Stjömukisi og Súrefni halda tónleika ásamt sérstökum gestum á veitingastaðn- um 22 við Laugaveg sunnudaginn 13. júlí. Súrefni mun kynna nýútkomna stuttskífu sína Geimjass og spila auk þess nýtt efni. Stjömukisi mun flytja lög af væntanlegri hljóm- plötu; Geislaveisiu og flytja lagið Kairo úr kvikmyndinni Blossi- 810551. Hljómleikarnir hefjast kl. 22 og er aðgangseyrir 300 kr. Ald- urstakmark er 18 ár. útisvæði Garðyrkjuskólans. Myndin var tekin af þátttakendum í lok námskeiðsins. Með þeim á myndinni eru þeir Uffe Balslev, leiðbeinandi og Magnús Hlynur Hreiðarsson, end- urmenntunarstjóri Garðyrkjuskól- ans, sem er lengst til hægri á myndinni. Honda sláttuorf í miklu úrvali verð frá 29. 700,- VATNAGÖRÐUM 24 S: 568 - 9900 Fótaaðgerðastofcm, Sólheimum 1 Ath.: Breytt símanúmer frá og með 15. júlí ® 553 6110 ' Rakel ólafsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur. Hef opnað að nýj u eftir endurbætur. Tímapantanir frá kl. 13.00-17.00 í síma 562 2044. Sigursteinn Gunnarsson, Tannlæknir. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi fyrir 10 til 15 ára. Upplýsingar •ET 486 4444

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.