Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
r • i
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott Toió
FRUMSYNING: SKOTHELDIR
Smáglæpamaðurinn Archie
Moses (Adam Sandler) er í
vondum málum þegar hann
kemst að þvi að Rock Keats
(Damon Wayans) besti vinur
hans er lögregluþjónn Jack
Carter að nafni sem hefur
unnið undir fölsku flaggi til
að uppræta glæpahringinn
sem Archie vinnur fyrir. I
umsátri um glæpagengið ■
sleppur Moses en nær að
særa Carter skotsári.
Lögreglan nær Moses á
flótta og hann samþykkir að
gerast vitni gegn því að
Carter fylgi honum hvert '
fótmál. Uppgjör þeirra
tveggja er því óumflýjanlegt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B. i. 16 ára.
Sýnd mánud. kl. 9 og 11.
ÓVÆTTURINN
Trarss^is:
PIERCE BROSNAN
LINDA HAMILTON
ÁTT Þ.Ú EFTIR
AÐ SJA KOLYA?
EINRÆÐISHERR,
SIBtlAitKWUUtrií
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar
UNDIRDJUP ISLANDS
Dragðu.an.dann djúpt
Sýnd kl. 5.30.
Enskt tal, ótextað
Fjölmennt ættarmót
LÆKJARBOTNAÆTTIN hélt
sitt fjölmennasta ættarmót fyrr
og síðar að Laugalandi í Holtum
nýlega en alls voru gestir um
600. Deginum var varið í guðs-
þjónustu í Skarðskirkju og grill-
veislu. Síðan var sungið og dans-
að fram á rauða nótt.
SIGNÝ Sæmundsdóttir söng ættjarðalög og óperettur.
árum. Nú er
hún flutt til
Hollywood,
þar sem hún
hyggst reyna
fyrir sér sem
leikkona og
hér sést hún
mæta til frum-
sýningar
myndarinnar
„Fali“, í hverri
hún leikur
aðalhlutverk.
SIGRÍÐUR Theódóra Sæmundsdóttir í Skarði stjórnaði kynn-
ingu á niðjum Sæmundar og Katrínar í Lækjarbotnum. Sæ-
mundur var hreppstjóri Landmanna um miðja síðustu öld.
ÞEIR Otti og Runólfur Sæmundssynir (Otti blaðasali og
dekkjakarl og Runki í Blossa) voru ánægðir með mótið.
Ægismenn
heiðraðir
► Á AFMÆLISMÓTI sundfélags-
ins Ægis sem haldið var fyrir
skömmu voru nokkrir einstakl-
ingar heiðraðir fyrir gott og langt
starf. Á myndinni, sem tekin var
við það tækifæri, má sjá Sturlaug
Daðason, sem hlaut gullmerki
Ægfis, Hreggvið Þorsteinsson,
sem gerður var að heiðursfélaga,
Pirko Daðason, sem hlaut gull-
merki Ægjs, Ellert B. Schram,
forseta ÍSÍ, Arnbjörgu Óladóttur,
sem hlaut gullmerki Ægis, Guð-
mund Harðarson, sem hlaut einn-
ig gullmerki, Sævar Stefánsson,
formann SSI, og Kristin K. Dulan-
ey, formanni Ægis.
Morgunblaðið/Sveinn Gunnarsson
► AMANDA
De Cadenet
hefur fengist
við ýmislegt
um ævina, þótt
hún sé aðeins
25 ára. Hún
hefur m.a.
starfað sem
sjónvarp-
skynnir og fyr-
irsæta og þótti
óstýrilát á sín-
um yngri