Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 35 I i ( ( I ( I I I I FRÉTTIR LEIÐRÉTT Georg K. Lárusson er sýslumaður ÞVÍ miður voru nokkrar meinlegar villur í frétt í Morgunblaðinu í gær um málflutning í Héraðsdómi Suð- urlands vegna ákæru á hendur skipstjóra norska loðnuskipsins Kristian Ryggefjord. Þar sem greint var frá því að ákæran hefði verið í þremur liðum, var rang- hermt að skipstjórinn væri ákærð- ur fyrir að hafa sent skeyti sem innihélt rangar hnitatölur. Hnita- tölur voru ekki til umræðu í þessu máli, aðeins lengdar- og breiddar- gárður. Skipstjórinn var á hinn bóginn ákærður fyrir að hafa breytt veiðidagbók, sem ekki kom fram í fréttinni. Þá var hermt í fréttinni að Georg K. Lárusson hefði sótt málið fyrir hönd sýslu- mannsins í Vestmannaeyjum. Hið rétta er að Georg K. Lárusson er- sýslumaður í Vestmannaeyjum. Sagt var í fréttinni að veijandi norska skipstjórans héti Friðrik Jón Aðalbjörnsson. Hið rétta er að veijandinn heitir Friðrik Jón Arn- grímsson. Loks var sagt að lög- menn hefðu flutt málið fyrir settan dómara, Kristján Eiríksson. Hið rétta er að lögmennirnir fluttu málið fyrir dómstjóra, Kristján Torfason. Morgunblaðið biður hlut- aðeigandi velvirðingar á öllum þessum misfærslum og biðst jafn- framt afsökunar á slælegum vinnubrögðum. Setning féll niður Við frágang greinar eftir Eggert Haukdal, fyrrverandi þingmann, sem birtist í Morgunblaðinu í fyrra- dag, urðu þau mistök að setningar- hluti féll niður. í greininni átti að standa: „Með inngöngu í ESB fóm- um við líka landhelginni, sem er lífsbjörg okkar. ESB viðurkennir ekki 200 mílna landhelgi, 50 mílna eða 12 mílna. Aðildarríkin mega físka upp að landsteinum." Beðist er velvirðingar á mistökunum. Heimsókn forseta hefst21.júlí Sú ásláttarvilla varð við frágang fréttar um heimsókn forseta ís- lands til íslandsbyggða í Banda- ríkjunum og Kanada, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, að sagt var að heimsóknin hæfist mánudaginn 12. júlí, í stað þess mánudagsins 21. júlí. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 0588 55 30 Bréfsimi 588 5540 Hárgreiðslustofa í neðra-Breiðholti Til sölu rótgróin hár- greiðslustofa í fullum rekstri með fjórum stólum. Tilvalið tækifæri fyrir samhent fólk. Langtímaleigusamningur. Upplýsingar í síma 588 5530. FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU Síðumúli 1, sími 533 1313 OPIÐÍDAG FRÁ KL. 12-14 Aðaltún Mos. Um er að ræða par- hús sem er hæð og efri hæð ásamt inn- byggðum bilsakúr. Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og stofur með arni. , Vandaðar innréttingar, merbau-parket og flísar. Ákv. 7,8 millj. Byggsj og llfsj VR. Ekki þarf greiðslumat til yfirtöku. Vesturbær 85 fm sérstaklega falleg og vönduð íbúð á 2. hæð, parket á gólf- um, smekklega máluð í litum. Svalir í suður og gott útsýni í suðvestur og norður. Einstök eign! 0487 Opið hús í dag frá kl. 12-17 Njálsgata 32 ris. OPIÐ HÚS Ingibjörg tekur vel á móti ykkur í dag, hún er að sýna bjarta og fallega 62 fm 1 risíbúð með sér inngangi. Allt nýtt! Nýjar | innréttingar, nýtt eldhús og bað. Þú þarft ekkert að gera, bara flytja inn. Ákv. 2,2 millj. Byggsj. Verð 5.5 INGIBJÖRG SÍMI 552 0035. Sólvallagata 64 1 HÆÐ, OPIÐ HUS Vel skipulögð og mjög smekkleg 3ja herb 60 fm íbúð á 1. hæð I litlu fjölbýli. Nýtt parket og 20 fm sólverönd á svölum sem snýr í suður og vestur. Sér bílastæði. Verð 6,2 millj. áhvíl- andi 3,7 millj. Anna og Tómas taka vel á mótl ykkur. Verið velkomin! - kjarni málsins! EIGNAMIÐIIMN Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. Simi <>090 • l ax 588 9095 • SÍAiiinúla 2 I Stokkseyri - opið hús. ni söiu er sérlega fallegt heilsárshús eða sumarhús Sandprýði (bak við bensínstöðina). Húsið er rautt á litinn. Stærð 100 fm, byggt 1898 og gert upp að hluta. Ný járnklæðning og gluggar. Gömul hleðsla af bæjarbrunni á lóðinni. Húsið verðu til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. V. 2,7 m. 7216 HÚSNÆÐI ÓSKAST. Einbýli eða raðhús óskast - Fossvogur - Suðurhlíðar - Stóragerðissvæðið. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega um 250 fm húseign á einhverju ofangreindra svæða. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Raðhús eða einbýli á sunn- anverðu Seltj. óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús eða einb. á sunnanverðu Seltjarnarnesi t.d. við Nesbala. Æskileg stærð um 200 fm. Góðar greiðslur í boði. Raðhús í Háaleitishverfi óskast. Höfum traustan kaupanda að raðhúsi í Háaleitishverfi eða við Hvassaleiti. Æskileg stærð er 180-220 fm. Nánari uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús í Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax í peningum og húsbréfum. Ekki er nauðsynlegt að húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. EINBÝLI Fáfnisnes - tvær íbúðir. Vorum að fá í einkasölu þetta skemmtilega 2ja íbúða hús. Húsið er samtals 288 fm auk 25,6 fm bíl- skúrs. Hvor íbúð er um 115 fm og skiptist m.a. í stofur, eldhús, bað og 2-3 herb. Neðri hæð fylgir að auki um 60 fm rými í kj., sem m.a. er skipt í stofu og 2 herb. Húsið stendur á fall- egum stað og er glæsilegt útsýni til suðurs. v. 20,0 m. 7224 Freyjugata - einbýli, bak- hús. Gott lítið einbýli á einni hæð, sem sten- dur á baklóð. Húsið er 109 fm og skiptist í forstofu, rúmgott herb., bað, eldhús og stofu. Húsið er í góðu standi og undir því öllu er geymslukj. 7248 Gamli vesturbærinn. Vorum að fá til sölu um 141 fm steinhús sem er hæð og ris ásamt kjallara. Á hæðinni er baðh., eldh. og stofur. í risi eru 3 herb. og snyrting. í kj. er þvot- tah. og geymslur. Laust strax. V. 7,9 m. 7250 Hátún - tvær íbúðir. Vorum að fá í sölu 145 fm hús á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og tvö herb. Auk þess er 2ja herb. íbúð með sérinngangi í kj. 20 fm bílskúr fylgir húsinu. Falleg gróin lóð. V. 12,5 m. 7246 PARHUS Baldursgata. Vorum að fá í sölu sér- lega fallegt og mikið endurnýjað um 170 fm parhús á tveimur hæðum. Auk þess er svefnloft yfir húsinu. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, þrjú svefnherb., tvö baðherb. og eldhús. Sér afgirtur garður. V. 11,9 m. 7249 HÆÐIR Njörvasund - hæð. góö so fm e.hæð í vinsælu hverfi. Ibúðin skiptist í eldhús, bað, 2-3 herb. og stofu. íb. býður upp á þann kost að nýta minni stofu sem forstofuherb. Fallegt útsýni og gróinn garður. V. 7,2 m. 7255 Flókagata - hæð. Vel skipulögt 97,8 fm íb. í fallegu húsi. íb. skiptist m.a. í 3 herb., 2 stofur, eldh. og bað. íb. er í upprunalegu ástandi og getur verið laus nú þegar. V. 9,5 m. 7228 Safamýri - hæð. Skemmtileg 94,2 fm íb. á jarðhæð. íb. skiptist í forstofu, bað, tvö herb., borðstofu, stofu og eldhús. Eldhúsinnr. er upprunalea en gott parket er á allri íbúðinni nema baði. íb. snýr á mót suðri og er mjög björt. V. 8,5 m 7254 4RA-6 HERE Sporhamrar - tilb. u. trév. Vorum að fá til sölu 110 fm bjarta íb. á 1. hæð ásamt 20 fm bílskúr. Til afh. strax. V. tilboð. 7247 Laufengi 3ja og 4ra. Vorum að fá tvær nýjar (97,5 fm og 113,2 fm) mjög skemmtilegar íbúðir á 3. hæð (efstu) sem afhendast nú þegar tilb. u. trév. og máln. Bílskýli fylgir stærri ib. Fallegt útsýni. Gott verð. V. 6,9 og 7,9 m. 7251 og 7252 Hjarðarhagi - útsýni. Skemmtileg 101,5 fm íb. sem skiptist í hol, bað, eldhús, stofu og 3 herb. Gott parket er á stofu og eldhúsi. Útaf íb. eru litlar svalir til ves- turs og sér bílskúr fylgir. V. 8,3 m 7238 Sigtún - rishæð. Gðð 73,2 fm. ib. r risi. íb. er 5 herb. og skiptist í 3 herb., eldhús, bað og 2 stofur. Nýtt rafm. er í íb. og húsið er nýl. viðgert. V. 7,0 m. 7239 3JAHERB. ■ -«H Baldursgata - tvær íb. í risi. Vorum að fá í einkasölu eina 2ja og eina 3ja herb. risíb. í þessu skemmtilega húsi. Báðar íb. hafa verið mikið endurnýjaðar. 3ja herb. íb. er 75,8 fm og skiptist í hol, bað, eldh., herb. og 2 stofur. í íb. er m.a. nýl. eldhús og gólfefni. 2ja herb. íb. er 39,4 fm og er fallegt útsýni yfir tjörnina úr henni. 7234 7234 Engihjalli - útsýni og tvenn- ar svalir. Góð 90 fm horníb. sem skiptist í forstofu, hol, bað, 2 herb., eldhús og stofu. Úr íbúðinni er glæsilegt útsýni og útaf henni eru svalir til suöurs og austurs. V. 6,5 m. 7241 2JA HERB. Suðurhlíðar - laus. 2jaherb.49fm björt íbúð sem öll snýr til suður á 1. hæð. Áhv. 4 millj. V. 4,5 m. 7245 Vífilsgata - herbergi. Tvö sam- liggjandi herbergi í kj. Góðir gluggar eru á herb. en engar innr. Snyrtiaðsta er í sameign hússins. V. 0,95 m 7223 Suðurgata - Rvík. Mjög skemmti- leg 71 fm 2ja herb. íb. íb. skiptist í hol, eldhús, stóra stofu og rúmgott herb. íbúöin er öll opin og björt og með smekklegum innr. Lyfta er í húsinu og öll sameign mjög snyrtileg. Stæði í bílag. V. 7,3 m 7237 Krummahólar. Góð 59 tm tb. með stæði í bílag. íb. skiptist í forstofu, bað, svefn- herb., stofu og eldhús með borðkrók. Stórar suðursvalir og glæsilegt útsýni. V. 5,1 m. 6253 Kóngsbakki. Stór 2ja herb. íb. í nýl. viðg. húsi. íb. er 66,5 fm og skiptist í hol, eld- hús, þvottahús, bað, svefnh. og stofu með suðursvölum. Mögul. er að stúka af herb. frá stofu. Góð geymsla í kj. V. 5,6 m. 7199 Gautland - Fossvogur. Skemmtileg 48 fm íb. á jarðhæð. Ibúðín skiptist í forstofu, bað, eldhús, herb. og stofu. Úr stofu má ganga út í garð þar sem er lítil verönd. V. 5,3 m. 7253 ATVINNUHÚSNÆÐI JRS Skrifstofuhúsnæði ósk- ast 1500 - 2500 fm - stað- greiðsla. Traust fyrirtæki vantar | 1500-2500 fm atvinnuhúsnæði aðallega fyrir skrifstofur og afgreiðslu. Mest áhersla er lögð á skrifstofur en verslunaraðstaða á jarðhæð væri æskileg (ekki nauösynleg). Heil huseign æskileg en hluti úr stærri byg- gingu kemur vel til greina. Svæði: Múlahverfi, Skeifan. gamli borgarhlutinn. Staðgreiðsla - ein ávísun - í boði fyrir rétta eign. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Laugarnesvegur - versl. og lager. Gott húsnæði á 1. hæð ásamt lagergeymslu ( kjallara. 1. hæðin er 126 fm og er lofthæð þar rúmir 3 m. Stórir gluggar í átt að götu. I kj. er 63 fm geymslurými með sér inngöngudyrum. V. 7,5 m 5366 Sá næfurþunni! Sá svarti! Sá bragðgóði! Sá níðsterki! Sá sérsaumaöi! RFSU eru sænsk landssamtök án einkahagsmuna. Hagnaöi af smokkasölu er variö til upplýsingastarfsemi um kynlíf, samlíf, kynsjúkdóma og til ráögjafarstarfsemi. Ástsælusfcu smol&M.r’nir’/ -o^llii’FMl^FSd* VIÐ SELJUM RFSU SMOKKANA: Skeljungurhf. H LYFJA (Qj A V V Apótekin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.