Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 5 Hverjar eru bestu stundir lífsins? Það eru stundimar sem þú dvelur með þínum nánustu og getur áhyggjulaus stundað áhuga- málin. Flestir njóta slysatryggingarverndar f atvinnu sinni en þegar heim er komið, er hún ekki alltaf fyrir hendi. Með fyrirhyggju þinni og okkar tryggingu hefur þú tækifæri til að njóta frítímans áhyggjulaus heima. F+, stóra fjölskyldutryggingin frá VÍS, er víðtæk samsett trygging sem inniheldur m. a. frítíma- og ferðaslysatryggingu sem fylgir þér og þínum hvert sem er (frítímanum. Frrtímaslysatryggingin veitir örorkubætur, dagpeninga og dánarbætur. Ferðatryggingin er slysa- og sjúkratrygging. Hún bætir einnig farangurstjón á ferðalagi erlendis. F+, stóra fjölskyldutryggingin, tryggir þér áhyggjulaust frí því hún inniheldur einnig tryggingu á innbúinu vegna bruna-, vatns-, innbrota- og foktjóna. VATRYCGIIVGAFELAGISLANDS HF - þar sem tryggingar snúast umfólk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.