Morgunblaðið - 13.07.1997, Side 9

Morgunblaðið - 13.07.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 9 FRÉTTIR Notkun drottningarhun- angs hefur leitt til dauða MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Lyfjanefnd ríkis- ins og Lyfjaeftirliti ríkisins: „í framhaldi af grein með fyrir- sögninni „Drottningarhunang gleður, græðir og læknar“, sem birtist í Morgunblaðinu fimmtu- daginn 10. júlí 1997, vilja Lyfja- nefnd ríkisins og Lyfjaeftirlit rík- isins koma eftirfarandi á fram- færi: Dæmi eru um að notkun á drottningarhunangi geti haft aukaverkanir í för með sér, sumar mjög alvarlegar. Einstaklingar sem hafa tilhneigingu til ofnæmis Lyfjaeftirlit og Lyfjanefnd gera athugasemd og til að fá astma eru í meiri hættu en aðrir að fá alvarlegar aukaverkanir af notkun hunangs- ins. Um er að ræða ofnæmisvið- brögð sem dæmi er um að hafi leitt til dauða. Heimildir meðal annars: Clinic- al and Experimental Allergy, 1997: Royal jelly consumption and hypersensitivity in the Commun- ity. AllergyNet: Allergy 1996: 51: Bronchospasm induced by royal jelly. British Medical Journal vol- ume 311, 2 December 1995: Respiratory distress and royal jelly. J. Allergy Clin Immunol, December 1995: Royal jelly- induced asthma and anaphylaxis: Clinical characteristics and imm- unologic correlations. The Medical Journal of Australia Vol 160, 3 January 1994: Fatal Royal jelly- induced asthma. The Medical Jo- urnal of Australia Supplement 1 November 1993: Royal Jelly- induced asthma.“ Kaffi- & matarhlaðborð ALLA SUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlabborb frá kl. 14-17 og matarhlaöborb frá 18:30. Mánudaga, þríbjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokabir nema pantab sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nýr oq spennandi SÉRRÉTTA-SEÐILL oq réttir daqsins. Fimmtudaga og föstudaga er opnaö kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. BÚNAÐUR: 1300 c.c., 68 hestafla vél þægindi: Upphituð framsæti,rafstýrðar rúðuvindur, tviskipt fellanlegt aftursætisbak, samlæsingar, rafstýrðir útispeglar. öryggi: Tveir öryggisloftpúðar, hemlaljós í afturgíugga, styrktarbitar í hurðum, krump- svæði framan og aftan, skolsprautur fyrir framljós, þurrka og skolsprauta á afturrúðu, dagljósabúnaður. SUZUKI AFLOG ^OKYGGlJ SAGAN AF ÞVÍ HVERNIG 1.300.000 KR urðu að einum bíl, utanlands- ferð fyrir fjölskylduna og varasjóði. S7Æ4Æ/9 /997 Sp/i//7Árv/iýr 5-ífyrj Stv/ft: /./>2/7./7/7/2 ý/o/sÁy/eA/fe/S/sS///!A • /#/>./7/7/7 2//sepe/i//iffi/r/ét/ó//Si/m: /##.0/7/7 #jres/é#i/r e. 7Sr:SS.###Ár #srss/i/0//re. 2Jr: //S.###Ár SUZUKI SÖ1UUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00. Það var einu sinni fjögurra manna fjölskylda sem átti 6 ára gamlan bíl. Hann eyddi 12 lítrum á hundraðið og síðasta árið höfðu farið 85.000 krónur í viðgerðir á honum. Og svo kom skrítið hljóð í hann strax aftur. Það var kominn tími til að skipta. Fjölskyldan skoðaði bílaauglýsingarnar fram og aftur. Fór í bílaumboðin, prufukeyrði, spáði og spekúleraði. Öllum leist vel á einn sem var rúmgóður og þægilegur - og kostaði 1.600.000. Það var of mikið. Þeim leist nokkuð vel á annan sem kostaði 1.340.000. Það ætti að ganga - ef þau slepptu sumarfríinu ... Einn laugardaginn skruppu þau svo inn í Skeifu til Suzuki. Þar sáu þau 5-dyra Sivift. Hann var lítill að sjá - en það var samt gott pláss fyrir þau öll inni í honum. Hann var viðbragðssnöggur og þægilegur, með samlæsingu, rafmagni í rúðum og 2 úti- spegli, þurrku á afturrúðunni, upphituðum framsætum og tveimur öryggisloftpúðum. Og best af öllu var að hann kostaði bara 1.020.000! SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Fjölskyldan byrjaði að reikna: þau gætu farið í sumarfríið eftir allt saman. Og sölu- maðurinn sagði þeim að Swiftinn eyddi bara 5,9 lítrum á hundraðið í blöndudum akstri og væri þekktur fyrir að bila ekkil Daginn eftir fóru þau á nýja bílnum sínum að panta utanlandsferðina. Mismuninn á því sem fór í bensín á gamla bílnum og Swiftinum lögðu þau mánaðarlega inn á bankabók. Og smám saman varð til.... varasjóður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.