Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ1997 51
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM
Eftirtaldir hálendisvegir eru ófærir. Skagafjarðar-
leið af Sprengisandi, leiðin í Hrafntinnusker, Hlöðu-
vallavegur og einnig er ófært í Loðmundarfjörð.
Víða er unnið að endurbótum á bundnu slitlagi á
þjóðvegum landsins, og eru vegfarendur beðnir
um að haga akstri í samræmi við sérstakar
merkingar á þeim stöðum til að forðast
skemmdir á bílum vegna steinkasts.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á 4-2 \ / 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suður af landinu er 1004 millibara lægð
sem grynnist og hreyfist til norðnorðvesturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veður
Reykjavík 10 rigning og súld Lúxemborg 17 skýjað
Bolungarvík 10 súld Hamborg 17 léttskýjað
Akureyri 13 skýjað Frankfurt 16 léttskýjað
Egilsstaðir 11 skýjað Vín 19 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 10 alskýjað Algarve 21 heiðskírt
Nuuk 6 skýjað Malaga - vantar
Narssarssuaq 9 léttskýjaö Las Palmas - vantar
Þórshöfn 9 þoka Barcelona 20 þokumóða
Bergen 13 alskýjað Mallorca 18 þokumóða
Ósló 18 hálfskýjað Róm 20 léttskýjað
Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneviar 19 heiðskirt
Stokkhólmur 15 skýjað Wlnnipeg 25 heiöskírt
Helsinki 15 skviað Montreal 20 heiðskírt
Dublin 15 skýjað Halifax - vantar
Glasgow 14 rigning á sið.klst. New York - vantar
London 13 þoka Washington - vantar
Paris 17 þokumóða Orlando - vantar
Amsterdam 18 skýjað Chicago - vantar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
13. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.54 1,1 12.21 2,8 18.27 1,3 3.33 13.29 23.23 20.00
(SAFJÖRÐUR 1.34 1,7 7.59 0,6 14.33 1,5 20.36 0,7 2.58 13.37 0.17 20.08
SIGLUFJÖRÐUR 4.04 1,0 10.20 0,4 16.53 1,0 22.47 0,4 2.38 13.17 23.53 19.48
DJÚPIVOGUR 2.56 0,6 9.19 1,6 15.34 0,7 21.36 1,5 3.05 13.01 22.55 19.31
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
# # * * Rigning
* % !'i % Slydda
Skúrir
[ Slydduél
Snjókoma \j Él
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin synir vind- __
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjöður ^ g
er 2 vindstig. t
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Gert er ráð fyrir hægri suðlægri eða breyti-
legri átt, með bjartviðri norðanlands, en skúrum
eða lítilsháttar súld sunnanlands. Hiti á bilinu 10
til 19 stig, áfram hlýjast Norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Framan af næstu viku lítur út fyrir
hæglætisveður, víða þokusúld úti við sjóinn en
úrkomulausu inn til landsins og sums staðar
léttskýjuðu. Á fimmtudag er svo búist við að það
fari að rigna suðvestanlands og að á föstudag
verði rigning eða súld, einkum þó sunnan- og
vestanlands. Áfram verður hlýtt í veðri.
Spá kl. 12.00 í dag:
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskll
Samskil
Yfirlit
í dag er sunnudagur 13. júlí,
194. dagur ársins 1997. Margrét-
armessa. Hundadagar byija. Orð
dagsins: Sá sem kúgar snauðan
mann, óvirðir þann er skóp hann.
(Orðskv. 14, 31.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:Á
morgun eru væntanlegir
til hafnar Dettifoss,
Skógarfoss, Reykja-
foss, Arina Arctica,
Vermosog Stella Polux.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag eru væntanlegir til
hafnar Strong Iceiand-
er, Jennelill, Polar
Amarac og Suloy. Þá
fer Gnúpur á veiðar. Á
morgun mánudag eru
væntanleg Stapafell,
Lark og Kapita.
Fréttir
Brúðubíllinn verður á
morgun mánudag við
Frostaskjól kl. 10 og í
Fifuseli kl. 14.
Viðey. Staðarskoðun kl.
14.15. Leiðsögumaður
sýnir kirkjuna, Stofuna,
fornleifagröftinn og ann-
að athyglisvert í næsta
nágrenni húsanna. Ljós-
myndasýning opin kl.
13.15-17.10. Veitinga-
hús opnar kl. 14. Hesta-
leiga. Bátsferðir á
klukkustundarfresti kl.
13-17 og í land aftur á
hálfa tímanum.
Mannamót
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfími kl.
10.15, kl. 11 boccia.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag félagsvist
kl. 14.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 10-10.30 bæna-
stund og gönguferð kl.
13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Dansað í Goð-
heimum kl. 20 í kvöld.
Síðasta sinn fyrir sum-
arfrí.
Vitatorg. Á morgun
mánudag kaffi og smiðj-
an kl. 9, bocciaæfing kl.
10, handmennt kl. 10,
brids fijálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, kaffi kl.
15.
Furugerði 1. Á morgun
mánudag kl. 9 böðun, kl.
12 hádegismatur, kl. 14
sögulestur og kl. 15
kaffiveitingar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I sumar
verður púttað með Karli
og Ernst kl. 10-11 á
Rútstúni alla mánudaga
og miðvikudaga á sama
tima.
Norðurbrún 1 og Furu-
gerði 1. Dagsferð verður
farin frá Norðurbrún 1
og Furugerði 1 mánu-
daginn 21. júlí kl. 13.
Ekið um Hvalfjörð og
Geldingardraga, um
Skorradal, að Hvanneyri.
Ullarsetrið og búvéla-
safnið skoðað. Kaffíveit-
ingar á Hvanneyri. Nán-
ari uppl. og skráning fyr-
ir 18. júlí á Norðurbrún
í s. 568-6960 og í Furu-
gerði i s. 553-6040.
Vesturgata 7. Miðviku-
daginn 16. júlí verður
farin ferð í Landmanna-
laugar, fjallabaksleið,
Skaftártungur og
Eldgjá. Takmarkaður
sætafjöldi. Nánari uppl.
í s. 562-7077.
Verkakvennafélagið
Framsókn fer í sumar-
ferð sína dagana 8.-11.
ágúst. Farið verður um
Skagafjörð. Uppl. og
skráning á skrifstofu fé-
lagsins í s. 568-8930.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag fijáls
spilamennska kl. 13.
Miðvikudaginn 23. júlí
nk. verður farin ferð í
Kerlingarfjöll. Lagt af
stað frá Hvassaleiti kl.
9. Nesti borðað við Gull-
foss. Hádegisverður
snæddur í skíða-skálan-
um í Kerlingarfjóllum.
Ekið upp að skíðasvæð-
inu með útsýni til
Hveradala. Fararstjóri
verður Valdimar Örn-
ólfsson. Uppl. og skrán-
ing í s. 588-9335.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu fer [
sumarferð dagana 5. til
8. ágúst nk. Farið verður
Fjallabaksleið nyrðri og
gist að Hrauneyjafossi,
síðar er Fjallabaksleið
farin og komið við i
Eldgjá og gist í Tungu-
seli í Skaftártungu. Það-
an er ferðast um sandana
og ummerki hlaupsins
skoðuð og fleira mark-
vert. Farið verður á sér-
útbúinni rútu fyrir fatl-
aða. Skráning fyrir 20.
júlí í s. 551-7868.
Hið íslenska náttúru-
fræðifélag fer í „löngu
ferð“ sína dagana 24.
júlí til og með 27. júlí.
Farið verður um Skaga-
fjörð, Húnavatnssýslur
og Kjalveg. Lögð verður
áhersla á alhliða náttúru-
skoðun, auk þess sem
gefinn verður kostur á
Drangeyjarferð, ef veður
leyfir. Gist verður þijár
nætur [ Varmahlíð. Lagt
af stað frá Umferðamið-
stöð (sunnanverðri)
fimmtudaginn 24. júli kl.
9. Uppl. og skráning á
skrifstofu félagsins á
Hlemmi 3, s. 562-4757.
Bahá'ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey kl. 9, 11 og 13, og
eftir það á klukkutíma
fresti til kl. 23. Frá Ár-
skógssandi kl. 9.30,
11.30 og 13.30 og á
klukkutíma fresti til kl.
23.30.
Fagranesið fer á milli
ísafjarðar og Amgerðar-
eyrar mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga
frá ísafirði kl. 10 og frá
Arngerðareyri ki. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Amgerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
Kirkjustarf
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrirbæn-
ir kl. 18. Tekið á móti
bænaefnum í kirkjunni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. [ lausasölu 125 kr. eintakið.
fltotgimftltoftifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 tvístígur, 4 snauð, 7
giftast aldrei, 8 aftur-
kalla, 9 rödd, 11 skrif-
aði, 13 verkfæri, 14
kindurnar, 15 falskur,
17 n\jög góð, 20 ill-
gjörn, 22 huldumaður,
23 illkvittið, 14 út, 25
hirða um.
LÓÐRÉTT:
1 hörfar, 2 taki snöggt
í, 3 sefar, 4 flutning, 5
spjald, 6 lyftitæki, 10
hótar, 12 hreinn, 13
ósoðin, 15 riki, 16
heimshlutinn, 18 vark-
ár, 19 blaðra, 20 spaug,
21 atlaga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 merkilegt, 8 lifur, 9 ræpan, 10 lóð, 11 karra,
13 illur, 15 bossa, 18 gatan, 21 sær, 22 lærin, 23
espir, 24 fagnaðinn.
Lóðrétt: 2 elfur, 3 kurla, 4 lærði, 5 gepil, 6 slök, 7
knýr, 12 rós, 14 lóa, 15 bóls, 16 sorta, 17 asnan, 18
greið, 19 túpan, 20 næri.