Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓIM VARP Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Litli spæjarinn (1:4) Sigga og skessan Leikur: Helga Thorberg. (11:15) Múmínálfarnir (21:26) Rauða tunglið. Sú kemur tíð Barátta. Leikraddir. (22:26) Ævintýri frá ýmsum löndum Apafólkið. (1:13) [1336416] 10.40 ►Hlé [8950868] 12.50 ►Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstrinum í Silverstone á Bretlandi. [85847856] 15.30 ►Hlé [65226] 17.00 ►Forsetinn íDala- sýslu Þáttur um opinbera heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta íslands, og frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur til Dalasýslu. [85145] 17.25 ►Nýjasta tækni og vísindi (e) [6991856] 17.50 ►Táknmálsfréttir [6085315] 18.00 ►Könnunarferðin (En god historie for de sm?: Op- dagelsesrejsen) Dönsk barna- mynd í 3. hlutum. (3:3) [6868] 18.30 ►Dalbræður (8:12) (Brödrene Dal) Leikinn norsk- ur myndaflokkur um þrjá skrýtna náunga. [7787] 19.00 ►Geimstöðin (24:26) (Star Trek: Deep Space Nine IV) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. [54503] 19.50 ►Veður [6345923] 20.00 ►Fróttir [333] 20.30 ►Á Haf narslóð Gengið með Birni Th. Bjömssyni list- fræðingi og rithöfundi um söguslóðir Islendinga í Kaup- mannahöfn. (e) (1:6) [394] 21.00 ►( bliðu og stríðu (Wind at My Back) Kanadísk- ur myndaflokkur um raunir íj'ölskyldu. (13:13) [24145] 22.00 ►Helgarsportið [81868] 22.25 ►Poldark Bresk sjón- varpsmynd frá 1995. Sjá kynningu. [4500431] 0.05 ►Dagskráriok STÖÐ 2 9.00 ►Sesam opn- ist þú [67042] 9.25 ►Glady-fjölskyldan [4104329] 9.30 ►Urmull [7878394] 9.55 ►Eðlukrílin [4415597] 10.05 ►Kormákur [2026874] 10.20 ►Litli drekinn Funi [2826313] 10.45 ►Krakkarnir íKapútar [2059619] 11.10 ►Ein af strákunum [9533416] 11.35 ►Eyjarklíkan [9451868] 12.00 ►íslenski listinn [13874] 12.55 ►Listaspegili [16955] 13.20 ►Persaflóastríðið (The GulfWar) (2:4) (e) [3227226] 14.20 ►! skugga glæps (Gone in the Night) Aðalhlut- verk: Shanen Doherty og Ke- vinDillon. 1996.(2:2) (e) [5855435] 15.45 ►Babylon 5 (20:23) (e) [3714874] 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [56394] 16.50 ►Húeið á sléttunni [7794665] 17.35 ►Glæstar vonir [2852232] 17.55 ►Rithöfundurinn Gore Vidal Heimildarmynd. Síðari hluti verður að viku lið- inni. [3088394] 19.00 ►19>20 [3333] 20.00 ►Morðgáta (Murder She Wrote) (14:22) [16313] 20.50 ►Ástir brennuvargs (A Pyromaniac’s Love Story) Bandarísk bíómynd frá 1995 um ástina sem kviknar fýrir- varalaust og logar glatt. Dul- arfullur brennuvargur ber eld að brauðgerð Linzers. Aðal- hlutverk: William Baldwin, John Leguizamo og Sadie Frost. [215394] 22.25 ►eo minútur [9315690] 23.15 ►íslenski boltinn [4367771] 23.35 ►Morðsaga (Murder Onej(9-10:23) [1630961] 1.05 ►Dagskrárlok Emely Kl. 13.55 ►Leikrit Útvarpsleikhúsið mun á næstunni kynna verk eftir þekkta kvenrit- höfunda frá Asíu og Ástralíu undir heitinu „Kon- ur hinum megin á hnettinum“. Eitt þess- ara verka er einleikur- inn Emely eftir S. Kon sem Helga Bachmann flytur. Forfeður S. Kon voru kínverskir inn- flytjendur sem settust að í Malasíu á sínum tíma og sækir hún efni leiksins í sína eigin ættarsögu en fyrir- myndin að Emely er amma höfundarins. í leiknum rifjar Emely upp atburði úr ævi sinni frá því að hún giftist kornung inn í auðuga fjölskyldu þar sem ævag- amlar hefðir settu mark sitt á líf hennar. En nú er sá heimur að líða undir lok og nýir siðir að taka við. Þorleifur Hauksson þýddi verkið en Melkorka Tekla Ólafsdóttir bjó það til flutnings í útvarpi. Upptöku annaðist Georg Magnússon og leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Helga Bachmann Fjölskylda ævintýramannsins Ross Poldark. Poldark Kl. 22.25 ►Kvikmynd Breska sjónvarpsmyndin Poldark er frá 1995 og er gerð eftir sögu Winstons Grahams um þingmanninn, námueigandann og ævintýra- manninn Ross Poldark og fjölskyldu hans í Wales snemma á nítjándu öld. Þá var eitt mesta óróaskeiðið í Englandssögunni. Bretar áttu í stríði við Frakka, iðnvæðingin breiddist hratt út og geðveikur konungur sat á valdastóli. Á meðan Ross Poldark er í burtu í stríðinu bíður fjölkylda hans heima og þarf að heyja harða baráttu til að halda námu sinni vegna þess að fjölskyldan á óvini sem eru harðir í hom að taka. Leikstjóri er Riehard Laxton og aðalhlutverk leika John Bowe, Mel Martin, Kelly Reilly og Michael Attwell. SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist [73481] IÞRÓTTIR 18.00 ► Suður-amer- íska knattspyrnan (Futbol Americas) (16:19) [84597] 19.00 ►Golfmót í Asíu unum (PGA Asian) [77400] 19.55 ►Islenski boltinn Bein útsending frá Islandsmótinu í knattspyrnu, Sjóvá-Almennra deildinni. í kvöld er röðin kom- in að 10. umferð mótsins og þá mætast eftirtalin lið: Grindavík - Valur, Stjarnan - KR, Fram - Keflavík og íA - ÍBV. Einn þessara leikja verð- ur sýndur á Sýn. [3414936] 21.50 ►Golfmót í Evrópu (PGA European Tour - Loch Lomond World Invitational) (21:36) [4794394] 22.50 ►Ráðgátur (X-Files) Alríkislögreglumennimir Fox Mulder og Dana Scully fást við rannsókn dularfullra mála. (27:50) [7627787] 23.35 ►Vélbúnaður (Hard- ware) Ógnvekjandi framtíðar- hrollvekja sem gerist eftir kjamorkustyijöld. Tveir skransafnarar finna leifar af vélmenni og gera við það. En þetta fyrirbæri er banvænt. Aðalhlutverk leikur rokk- stjarnan IggyPop, Dylan McDermott, Stacy Travis og John Lynch. (e) Stranglega bönnuð börnum. [1634787] 1.05 ►Dagskrárlok OMEGA 7.15 ►Skjákynningar 14.00 ►Benny Hinn [831503] 15.30 ►Step of faith Scott Stewart. [132503] 16.00 ► A call to freedom Freddie Filmore. (e) [133232] 16.30 ►Ulf Ekman (e). [578936] 17.30 ►Skjákynningar [587684] 18.30 ► A call to freedom Freddie Filmore. (e) [410313] 19.00 ►Lofgjörðartónlist Syrpa með blönduðu efni. [481416] 20.30 ►Vonarljós, bein út- sending frá Bolholti. [308139] 22.00 ►Central Message (e) [794752] 22.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni. [78108690] 1.30 ►Skjákynningar UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur á Breiðabólsstað flyt- ur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. - Sónata í D-dúr fyrir trompet og strengi eftir Andra Grossi. Ludwig Guttler leikur með Nýju Bachsveitinni í Leipzig; Max Pommer stjórnar. - Tokkata og fúga í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Máni Sigurjónsson leikur á orgel Útvarpsins í Hamborg. - Píanókonsert nr. 1 í g-moll ópus 215 eftir Felix Mend- elssohn. Andras Schiff leikur með Sinfóníuhljómsveit Út- varpsins í Bæjaralandi leikur; Charles Dutoit stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magn- ússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Veðurfregnír. 10.15 Dagur í austri. Menn- ingarsaga mannkyns. Annar þáttur af fimm: Áveitur og borgmenning. Umsjón: Har- aldur Ólafsson. 11.00 Guðsþjónusta í Sel- tjarnarneskirkju. Séra Sol- veig Lára Guðmundsdóttir prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýs- ingar og tónlist. 13.00 Fyrirmyndarríkið. Litið til framtíðar og lært af fortíð. Viðtalsþættir í umsjá Jóns Orms Halldórssonar. 13.55 Sunnudagsleikrit Út- varpsleikhússins, Emely. Sjá kynningu. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Fimmtíu mínútur. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 17.00 Af tónlistarsamstarfi ríkisútvarpsstöðva á Norður- löndum og við Eystrasalt. (13:18) Tónleikar í sal Þjóð- arfílharmóníunnar í Vilníus 16. nóvember sl. Þjcðarsin- fóníuhljómsveitin í Litháen leikur. Stjórnandi er Juozas Domarkas. Á efnisskrá: * Konzertstuck no. 2 eftir Vy- tautas Barkauskas. * Píanó- konsert op. 20 eftir Alexand- er Scriabin. Einleikari: Dmitri Bashkirov. * Forleikur að Meistarasöngvurunum frá Nurnberg eftir Richard Wagner * Gloria i G-dúr fyrir sópran, kór og hljómsveit eftir Francic Poulenc. Kaun- as ríkiskórinn og Irena Milkeviciute, sópran. Um- sjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.50 Dánarfregnir og augl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (e) 20.20 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir Jón Leifs. - Requiem op. 33b. Hamra- hlíðarkórinn syngur, Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. - Torrek op. 33a. Sigurður Skagfield syngur, Fritz Weisshappel leikur á píanó. Höfundur les texta verksins, úr Sonatorreki Egils Skalla- grímssonar. - Tveir þættir úr strengja- kvartett nr. 2, „Vita et Mors" op. 36. Yggdrasil-strengja- kvartettinn leikur. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Góði dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýðingu Karls ís- felds. Gísli Halldórsson les. Áður útvarpað 1979. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jón Ár- mann Gíslason flytur. 22.30 Út og suður. Pétur Grétarsson flakkar um heim- inn og leitar tóndæma sem tengjast alls kyns athöfnum manna. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn- ússonar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS2FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 7.31 fréttir á ensku. 8.07 Gull og grænir skógar. (e) 9.03,Milli mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Froskakross. 14.00 Umslag - Skiptinemi fer út í heim. Markús Örn Antonsson rifjar upp skiptinemaár sitt. 15.00 Sveita- söngvar á sunnudegi. 16.08 Rokk- land. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. 19.32 Milli steins og sleggju, 19.50 Knattspyrnurásin. Bein lýsing. 22.10 Tengja. 0.10 Næturtónar. I. 00 Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Auðlind. (e) 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (e) 4.30 Veður- fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Tónlistardeildin. 16.00 Rokk í 40 ár, Bob Murray. 19.00 Magnús K. 22.00 Lífslindin. Kristján Einars- son. BYLGJAN F M 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 17.00 Pokahornið. 20.00 Sunnu- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. BR0SIÐ FM 96,7 II. 00 Suðurnesjavika. 13.00 Sunnudagssveiflan. 16.00 Sveita- söngvatónlistinn. 18.00 Spurninga- keppni grunnskólanemenda Suður- nesja. 20.00 Bein útsending frá úr- valdsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 ( helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tón- list. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhring- Inn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Widerstehe doch der Súnde, BWV 54. 13.00-13.20 Strengjakvartettar Dmitris Sjostakovits (7:15). 14.00- 16.40 Ópera vikunnar: Rakarinn í Sevilla eftir Gioacchino Rossini. í aðalhlutverkum: Thomas Allen, Ag- nes Baltsa og Francisco Araiza. Stjórnandi: Neville Marriner. 22.00- 22.30 Bach-kantatan (e). LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís- lensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Madamma kerling fröken frú. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags- tónar. 14.00 Kvikmyndatónlist. 17.00 Úr ýmsum áttum. 19.00 „Kvöldið er fagurt*1 22.00 Á Ijúfum nótum. 24.00 Næturtónar. STJARNAN FM 102,2 9.00 AlbertÁgústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15og 16. FM957 FM 95,7 10.00 Vali Einars. 13.00 Sviðsljósið. 16.00 Halli Kristins 19.00 Einar Lyng. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 T. Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 10.00 Bad boy Baddi. 13.00 X-Dom- inoslistinn Top 30 (e) 16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifsson. 18.00 Grilliö. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi. Árni Þór. 1.00 Ambient tónlist. örn. 3.00 Nætur- saltað. ymsar Stöðvar BBC PRIME 4.00 Environment - The Heat is On 4.30 Inspeetión by Tprchlight 5.00 Worid Nows 5.30 Simon and the Witch 5.45 Wham! Bam!. strawbenj' Jam! 6.00 Monty the Dog 6.06 Alfonso Bonzo 8.30 Century Fahs 6.55 The Genie From Down Under 7.20 Grange Hill Omnibu8 7.55 Top of the Pops 8.25 Style Cballenge 8.60 Ready, Stcady, Cook 3.25 Mhxfer 10.16 Whatever Happened to the U- kely Lads? 10.45 Style Challenge 11.15 Re- ady, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 WUd- life 13.00 The Houae of Eliott 13.50 Bodger and Badger 14.05 1110 Really Wild Staw 14.30 Alfonso Bonzo 14.55 Grange Hill Omni- bus 15.30 Wildlife 16.00 World News 16.30 Anti(|ues Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00 Sir John Bi.iyoniiui 20.00 Yes, Prime Minister 20,30 Angjo Saxon Attitwfes 21.55 Songs of Praise 22.30 Counterblast 23.05 An Engiai Arcent 23.30 Just Uke a Girl 24.00 Danger Children at Piay 0.30 Childfen, Sefence and Commonsenae 1.00 Star Gazing 3.00 Hindi Urdu Bol Chaal 3.30 Pamousiy Ftaent CARTOON INIETWORK 4.00 Omer and the StarchiW 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 The Fruitties 5.30 Biinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detectíve 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupíd Ðogs 8.00 The Mask 8.30 Cow and Chicken 8.45 World Premiere Toona 9.00 The Reai Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams FamUy 11.00 13 Gbosts of Seo- ohy Doo 11.30 The Flintatones 12.00 Superc- hunk: Tom and Jerry 14.00 Láttie Dracula 14.30 Ivanhoe 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Fhooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jeny 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Fiintstones 18.00 Cow and Chícken 18.15 Dexter’s Labor- atory 18.30 Worid Preraiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 The Wacky Races CNN Fréttir og vlftstdptafréttlr fluttar reglu- lega. 5.30 Styte 6.30 World Sport 7.30 Soi- onco and Technology Werk 8.30 Computer Connection 9.30 Showbíz This Week 11.30 Worid Sport 12.30 Pro Golf Woekly 13.00 Lany King Woctend 14.30 World Sport 15.30 Srience and Terhnology 16.00 Late Edition 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 Worid Sport 22.30 Style 23.00 Aída This Day 23.30 EnrUi Matters 1.00 Impact 2.00 Hœ World Today 3.30 Pinnarie DISCOVERY 16.00 Wings 16.00 Elito Pighting Fotros 17.00 Lonely Planet 18.00 Chosthunters II 18.30 Arthur C. Ciarke’s Mysterious Universe 19,00 Crime Lab 22.00 Discover Magasdne 23.00 JusBce Fíles 24.00 ÐagskráHok EUROSPORT 6.30 Risa trukkar 7.00 Btejubflakeppni 8,00 Kerrukappakstur 9.00 Tcnnfa 11.00 Vélbjóla- keppni 12.00 Korrukappakstur 13.00 Hjólreift- ar 15.15 Ftjélsar ibnAt ir 18.30 Btejubfla- keppni 17.00 NASCAR 17.30 Kerrukappakst- ur 20.00 NASCAR 21.00 Btafjubflakeppni 22.00 Hfelreiðar 23.30 Dagakráriok MTV 6.00 Morning Videos 6.00 Kíckstart 8.00 Singled Out 8.30 Rosd Rules 10.00 Hitlist UK 11.00 News Wœkend Edition 11.30 The Grind 12.00 Beach House Weekend 16.00 HiUfet 16.00 European Top 20 Countdown 18.00 So 90’s 19.00 Base 20.00 The Jenny McCarthy Show 20.30 Beavis & Butt-Head 21.00 Daria 21.30 The Big Picture 22.00 Amour-Athon 1.00 Night Videoe NBC SUPER CHANNEL Fréttir og viöskiptafróttir fluttar reglu- lega. 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 8.00 Hour of Power 7.00 Time and Again 8.00 European Uving 9.00 Super Shop 10.00 Engiish Open - ITTFTable Tennis 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week in Baseball 12J30 Major Leaguo Basebail 14.00 Dateline 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 Scan 17.00 Europe la earte 17.30 Travel Xpress 18.00 Time and Again 19.00 This ís the PGA Tour 20.00 Jay Leno 21.00 TECX 22.00 Talkin’ Jazz 22.30 The Best of the Ticket 23.00 Jay Leno 24.00 MSNBC Internight Weekend 1.00 VIP 1.30 Europe la carte 2.00 The Best of the Ticket 2.30 TaJk- in’ Jazz 3.00 Travel Xpre33 3.30 The Best of the Ticket SKY MOVIES PLUS 5.00 Ðreamer, 1979 6.30 Grizzly Mountain, 1993 8.30 Iron WiU, 1994 10.30 Two of a Kind, 1983 12.00 War of the Buttons, 1994 14.00 Pee-Wee’s Big Adventure, 1985 16.00 Annie, A Itoyai Adventure!, 1995 18.00 Iron Will, 1994 20.00 French Kiss, 1995 22.00 The Movie Show 22.30 La Reine Margot, 1994 0.55 Carrington, 1995 3.00 City Cops, 1995 SKY NEWS Fróttir og viðskiptafróttir fluttar reglu- lega. 5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fl- ona Lawrenson 6.55 Sunrise Continues 10.30 Tlie Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Beyond 2000 13.30 Reuters iteports 14.30 Target 16.30 Week in Review 16.00 Live at Five 18.30 SportsUne 19.30 Business Week 2.30 Week in Review SKV ONE 5.00 Hour of Power fl.OO My Uttle Pony 8.30 Delfy And Hís FViends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quantum Leap 9.00 Kung Fu 10.00 The Young Indiana Jo- no8 Chr. 11.00 WW: Superstare 12,00 Kescu 12.30 Soa Rcscuo 13.00 Star Trek 17.00 Th« SlmpsonB 18.00 The Pretender 19.00 Tho Cape 20.00 The X-Piles 21.00 U.iza Uncove- red 22.00 Forever Knigtit 23.00 Can’L Hurry Love 23.30 LAPD 24.00 Blue Thunder 1.00 Hit Mix Long Ptay TNT 20.00 lea Girls, 1957 22.00 Coma, 1978 0.00 The Rose & the Jackal, 1990 1.45 Lea Giris, 1957

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.