Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 47
FÓLK í FRÉTTUM
Hraði og
spenna
aðalmálið
► RITHÖFUNDURINN Karin
Fossum fær aldrei nóg af
hraða og spennu. Það
stöðvar hana ekki að
fyrir fimm árum
hryggbrotnaði hún í
lendingu eftir fallhlif-
arstökk og lamaðist
tímabundið. Eftir
slysið þurfti hún að
liggja fimm mán-
uði á spítala. En
hún hefur ekki
fengið nóg og
lét nýlega
þann
draum
rætast að
aka kapp-
akstursbíl.
»Þetta var
ótrúlega gam-
an,“ sagði hún
eftir þá reynslu.
Karin er alveg viss um
að ef hún ætti ekki tvö
börn myndi hún hiklaust
stökkva úr fallhlíf aftur.
Karin Fossum.
Hjá eiginmann-
inum á ný
► LEIKKONAN ófríska Teri
Hatcher viðurkenndi að hún sakn-
aði eiginmanns síns, Jon Tenney,
ógurlega þegar hún var stödd í
London við tökur á nýju Bond-
myndinni fyrir skömmu. Nú er
hún hins vegar komin heim til
Jons og eins og sjá má skemmtu
þau sér vel á viðureign hnefa-
leikakappanna Mike Tysons og
Evander Holyfields.
Steinsteypan leggur mikla áhersJ u aað
steypan sem viðskiptavinir hennar fá sé
í hæsta gæðaflokki. Þess vegna fylgist
rannsóknarstofa fyrirtækisins afar grannt
með framleiðslunni, í samráði við
Rannsóknastofnun byggirigariðnaðarins.
Einungis landefni eru notuð hjá
Steinsteypunni og því eru hverfandi líkur
á alkalivirkni.
Til að auðvelda steypuvinnu við erfiðar
aðstæður er Steinsteypan með bfl, með
fullkominni vökvaknúinni skotrennu, sem
kemur steypunni allt að 8 metra leið.
í tilboðum okkar fara saman hagstætt verð
og góð þjónusta.
Steinsteypan er því góður kostur.
Hringdu og íeitaðu upplýsinga
í sírna 555 4000
Traustir og góðir bílstjórar
4 Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi?
4 Vilt þú auka afköst þín í starfi inn alla framtíð?
4 Vilt þú lesa góðar bækur með meiri ánægju?
Skráðu þig strax á næsta námskeið sem hefst 16. júlí n.k. |
Skráning er í síma 564-2100.
HRAÐUESTRAFtSKÓLINIM
Flugv.skattar innif.
Verðið miðast við
tvo fullorðna og
tvö börn 2-11 ára,
gistingu í íbúð á
Trebol í 2 vikur.
Ef2 fullorðnirferðast saman, kr. 59.900.-pr mann.
Haustsól á BENIDORM
9. sept. 3 vikur
pr. mann:
Flugv.skattar innif.
Verðið miðast við
Jjóra saman í íbúð
með einu svefnherbergi
■ á Trebol í 3 vikur.
Tveir saman í íbúð á Trebol, kr. 62.400.-pr mann.
Nánari upplýsingar hjá
sölumönnum.
OPIÐ:
Á VIRKUM DÖGUM kl.:9-18.
Á LAUGARDÖGUM kl: 10-14
Faxafeni 5 108 Reyhjavík. Sími: 568 2211 Fax: 568 2214