Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 30
^30 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
SIGURÐUR JÓNSSON
KRISTÍN JÓNSDÓTTIR
+ Sigurður Jónsson
fæddist á Skálanesi í
Gufudalssveit í Austur-
Barðastrandarsýslu 11.
júní 1903. Hann lést á
Sjúkrahúsi Akraness 29.
júní síðastliðinn. For-
eldrar hans voru Jón
Einarsson bóndi á Skála-
nesi og kona hans Þor-
laug Sigurlína Bjarna-
* dóttir. Börn þeirra auk
Sigurðar voru Jón Ein-
ar, bóndi á Skálanesi,
Ásta og Sigríður. Þau
eru öll látin. Kristín
Jónsdóttir fæddist á Bæ á
Bæjarnesi í A-Barðastrandar-
ýslu 27. desember 1900 og var
alin upp á Eyri í Gufudals-
sveit. Hún lést á Sjúkrahúsi
Akraness 12. apríl 1992. For-
eldrar hennar voru Jón Am-
finnsson bóndi á Eyri og kona
hans Elín Guðmundsdóttir.
Börn þeirra auk Kristínar
voru Guðný, Ingibjörg, Anna,
Guðmunda, Guðmundur og
Elskulegur tengdafaðir minn, Sig-
urður Jónsson, andaðist aðfaranótt
sunnudagsins 29. júní síðastliðins. Á
Drottins degi kvaddi hann okkur.
Hann kom á móti mér með útrétta
höndina þegar við hittumst í fyrsta
sinn á heimili þeirra hjóna og sagði:
„Komdu sæl, væna mín.“ Lítið meira
sagði hann í það skiptið en traust
handtaksins var alltaf til staðar og
vináttu hans átti ég upp frá því. Sig-
urður var hijúfur á yfirborðinu en
Amfinnur. Þau em einnig öll
látin.
Sigurður og Kristín hófu bú-
skap á Skálanesi árið 1927. Þau
fluttu á Akranes árið 1938 þar
sem þau bjuggu upp frá því,
lengst af á Geirsstöðum á Skóla-
braut 24 en síðustu árin á Dval-
arheimilinu Höfða. Sigurður
vann megnið af sinni starfsævi
við vegalagningu á sumrin og í
fiskvinnu á vetuma. Böra
stutt var í ljúfmennskuna og kímnina
og fengum við að njóta þess, börnin
hans öll, í ríkum mæli. Hátíðarstund-
ir voru ætíð á heimili okkar þegar
afi og amma á Akranesi komu í heim-
sókn eða þegar við heimsóttum þau.
Litla húsið afa og ömmu sem nefnt
var Geirsstaðir ásamt skúmum hans
afa, sem var áfastur við húsið, var
ævintýraheimur fyrir bömin og mig
líka. Fyrir borgarbamið, sem þekkti
best híbýli þar sem hátt var til lofts
þeirra era Guðmunda
Vigdís, húsmóðir og
bóndi á Ijöm á Vatns-
nesi, nú búsett í Kópa-
vogi, ekkja séra Róberts
Jack prófasts, Arnfinn-
ur Ingvar, lengst af
skrifstofumaður hjá
Sambandinu, kvæntur
Þórönnu Jónsdóttur
húsmóður og Kjartan
Traustí, fararstjóri, var
kvæntur Unni Jensdótt-
ur ljósmóður og söng-
kennara. Fjórða barn
þeirra, Jón Erlingur,
fæddist 6. október 1942 og dó
bamungur árið 1944. Guð-
munda Vigdís og séra Róbert
áttu saman fimm börn, en auk
þess átti séra Róbert fjögur
böm af fyrra hjónabandi og
Guðmunda Vigdís eitt. Arn-
fínnur Ingvar og Þóranna eiga
þijú börn og Kjartan Traustí
og Unnur eiga tvö böm.
Útför Sigurðar fór fram frá
Akraneskirkju 7. júlí.
og vítt til veggja, naut ég þess að
koma í litla timburhúsið, fá að upp-
lifa það líf fyrri tíma sem kom svo
greinilega í ljós á Geirsstöðum.
Hvergi svaf ég betur eða öruggar en
í litlu stofunni með rauðu gardínun-
um, stólnum hans hafa þar sem það
síðasta sem maður sá áður en maður
sofnaði var innrammað „Drottinn
blessi heimilið“.
Tengdafaðir minn hélt í fastar
hefðir frá æskuslóðum við Breiða-
flörð og stóð tengdamóðir mín þar
við hlið hans stolt og hreykin af upp-
runa sínum enda voru þau hjón bæði
úr Gufudalssveit í Austur-Barða-
strandarsýslu; ávallt sannir Vestfirð-
ingar. Sigurður var rammur að afli,
ku hafa lyft hinni frægu Húsafells-
hellu án mikillar fyrirhafnar. Væri
það ekki ofsagt að þar færi einn af
Vestflarðavíkingunum. Ómetanlegar
eru mér þær stundir sem við
tengdapabbi áttum tvö saman í gegn-
um tíðina, taustur vinur og einn
þeirra sem mér hefur þótt hvað mest
vænt um um ævina.
Eitt skiptið er við komum á Geirs-
staði vorum við vart komin að húsinu
þegar hann bað okkur að koma út í
port til að sjá bílinn sinn sem hann
hafði verið að lagfæra. Þar stóð gamli
Skódinn baðaður í sólskini og glamp-
aði á gula málninguna. Tengdapabbi
hafði handmálað Skódann, sjálfs-
bjargarviðleitnin alltaf söm við sig.
Eg verð að viðurkenna að ég gat
ekki varist hlátri og var það ekki
tekið illa upp. Þannig var Sigurður,
trúr sjálfum sér og því sem hann
taldi réttast og sannast. Þessar
stundir vil ég þakka fyrir.
Tengdamóðir mín, Kristín Jóns-
dóttir, andaðist tólfta apríl 1992. Hún
kvaddi okkur einnig á Drottins degi.
Reyndar voru allir dagar á Geirsstöð-
um Drottins dagar. Líf og ljós þeirra
hjóna var trúin á Jesú Krist. Kom
það fram í öllu þeirra starfi og gerð-
um. Eftir að tengdapabbi hafði heils-
að mér í fyrsta skipti man ég að
tengdamamma kom brosandi og
sagði: „Komdu sæl, góða mín. Má
ekki bjóða ykkur hressingu?" Og þar
með gekk ég í fyrsta skipti inn í litla
eldhúsið sem var miðpunktur sam-
verustundanna á Geirsstöðum alla
tíð. Þar var uppreitt borð með gömlu
góðu íslensku kaffibrauði, kleinum,
heimabökuðu flatbrauði, randalínu
og fleira góðgæti. Aldrei sá ég
tengdamömmu setjast með okkur til
+
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐBJÖRN HERBERT
GUÐMUNDSSON,
Kirkjuvegi 11,
Keflavík,
lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja fimmtudaginn
10. júlí 1997.
Hjördís Guðbjörnsdóttir,
Gunnar Guðbjömsson,
Guðný Guðbjörnsdóttir,
Guðmundur Bjarni Guðbjörnsson,
Björn Herbert Guðbjörnsson,
Róbert Þór Guðbjörnsson,
Karl Grönvold,
Gfslí Pálsson,
Guðveig Sigurðardóttir,
Ingunn Ósk Ingvarsdóttir,
Guðbjörg Irmý Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, dóttir, tengdamamma og
amma,
HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR,
Vesturbergi 28,
andaðist á Landspítalanum fimmtudaginn
10. júlí '97.
Fyrir hönd aðstandenda,
Þórunn Davíðsdóttir, Jóhannes Steinsson,
Ragnar Haraldsson, Christine Beck,
Sævar Davíðsson,
Þórunn Sigurbergsdóttir
og barnabörn.
+
Minningarathöfn um elskulega móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
DAGMAR SVEINSDÓTTUR,
verður í Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. júlí
kl. 13.30.
Jarðsett verður frá Höfðakapellu á Akureyri
föstudaginn 18. júlí kl. 10.30.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
ÁSTA HALLDÓRSDÓTTIR
snyrtifræðingur,
verður jarðsungin frá Áskirkju mánudaginn
14. júlí kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsam-
lega bent á Barnaspítala Hringsins
Sveinn Jónsson, Ingibjörg Jóhannesdóttir,
Árný J. Guðjohnsen, Stefán Guðjohnsen,
Ragnheiður Jónsdóttir, Guðjón Eiríksson,
Gyifi Már Jónsson, Sigrún Hrafnsdóttir,
Árni Jónsson, Steinunn Kristinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Crjídrjííjur
Upplýsingar í símum
562 7575 & 5050 925
I
1 HÖTEL LOFTLEIÐIR
o ICELAMDAtlí ~M O T « L I
Glæsileg kaffihlaðborð
FALLEGIR SALIR
OG MJÖG GÓÐ ÞJÓNUSTA
Edda Óskarsdóttir,
Eva Óskarsdóttir, Stefán Jónsson
og fjölskyldur þeirra.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma
ELÍNBORG MARGRÉT EINARSDÓTTIR,
(Bogga, Gerðum í Garði),
Háteigsvegi 23,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudag-
inn 15. júlí kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda.
Svala Bredt, John F. Bredt,
Erla Sveinbjörnsdóttir, Vignir Aðalsteinsson.
borðs á heimil sínu. Ég man að dótt-
ir mín sagði eitt skipti þegar krakk-
amir höfðu verið hjá ömmu og afa
um tíma: „Mamma, þegar við erum
hjá ömmu og afa þá er það svolítið
erfitt hvað hún amma vill að við
borðum mikið." Þetta lýsti Kristínu
vel, hún vildi sínum allt það besta
sem hún gat gefið. Stundum klapp-
aði hún létt á svuntuna sína og sagði
brosandi: „Ég skil ekkert í því að ég
skuli ekki grennast," og hló svo dátt.
Ég gat ekki orða bundist þegar þetta
bar á góma og sagði: „Elsku tengd-
amamma, þú smakkar vel á matnum
áður en við setjumst til borðs og svo
klárarðu afganginn sem við getum
ekki torgað.“ Þá hló hún enn hærra
og sagði léttilega: „Já, heldurðu það,
góða mín, jahá, jahá.“ í eldhúsið á
Geirsstöðum komu margir í kaffi,
einnig þeir sem áttu fáa að; þeir áttu
ætíð skjól í eldhúsinu hjá ömmu og
ekki stóð á afa að taka þátt í félags-
skapnum.
Kristín stundaði bamakennslu um
þijátíu ára skeið í litla eldhúsinu sínu,
studd dyggilega af manni sínum.
Bömin fengu án efa uppbyggilega
fræðslu auk Guðs orðs í kaupbæti
og kandísmola. Lítil stúlka var eitt
sinn spurð: „Hjá hveijum situr þú í
tímakennslunni?" Og svarið kom að
bragði: „Ég sit hjá ísskápnum.“ „Há-
skólinn á Geirsstöðum" var starf
Kristínar var jafnan kallað manna á
meðal. Þessu merka menningarstarfi
til vitnis hefur húsið nú verið flutt á
Byggðasafnið á Görðum.
Tengdaforeldrar mínir voru ynd-
islegt fólk. Bænir þeirra til Almætt-
isins um velferð okkar allra voru stöð-
ugar. Ég vil þakka þeim fyrir þær
ánægjustundir og þann kærleik sem
þau sýndu móður minni, Kristínu
Pálsdóttur frá Kaupangi í Reykjavík.
Minnist ég þeirra góðu stunda sem
þau áttu svo margar saman í Ijarnar-
götunni og hélst vinátta þeirra til
hins síðasta. Fyrir mig er það sérstak-
lega dýrmætt að hafa átt þessi hjón
að tengdaforeldrum, kynnast lífsbar-
áttu þeirra og finna allan þann kær-
leika sem þau gáfu. Drottinn blessi
minningu þeirra og langar mig að
enda þessi þakkarorð með versi úr
sálmi eftir séra Pál Jónsson frá Við-
vík, sem ég veit með fullvissu að þau
hefðu hvort fyrir sig óskað bömum
sínum og öðrum vinum:
Drottinn, nú er dimmt í heimi,
Drottinn, vertu því hjá mér,
mig þín föðurforsjón geymi,
Faðir, einum treysti’ eg þér.
Eilíf náð og elska þín
ein skal vera huggun mín,
ég því glaður mig og mína,
minn Guð, fel í umsjón þína.
I Jesú nafni,
Unnur Jensdóttir.
Yndislegi afi.
Minningamar hrannaast upp. Öll
gleðin, ánægjan og þær virku stund-
ir sem við áttum saman. Þú lékst þér
við og með okkur, en lést ekki þar
við sitja, heldur fræddir, ræddir og
skildir okkur. Skarðið er stórt.
Hversu heppin vomm við ekki með
afavalið. Við áttum bara einn afa á
Akranesi.
Með handmálaðan Skodann, breiða
faðminn, brosið og hjartahlýjuna. Ó,
hve sá faðmur var stór, hlýr og
traustur. Traust var þitt aðalsmerki.
Fyndinn með eindæmum þegar þú
loksins byijaðir og fróður; vá, hver
þúfa, hver steinn. Allar bílferðirnar.
Við horfðum á veginn, þú á allt ann-
að - bendandi á fjöll og fimindi,
ávallt að fræða og gleðja. Aðrir voru
sammála ökulaginu er einn karlinn á
Skaganum hafði á orði: „Fékk afi
þinn sér nýjan bíl? Af hveiju var það
ekki tilkynnt í Skagablaðinu?" Við
brostum bara, enda miðlínan ætluð
undir miðjan bílinn; eða hvað? Og
kröppu vinstri beygjurnar á meðan
þær hægri vora frekar teknar með
sving og stæl. Þú fékkst okkur til
að hlæja.
Einfaldur kall, hreinn og beinn
kall, hljóður kall sem sagði margt
er hann vissi og kunni að láta hlutina
gerast á réttan hátt, án þvælings.
Einstakur kall með stórt hjarta.
Afi - takk fyrir alla gleðina og
vinskapinn.
Kristín Kjartansdóttir og
Sigurður Trausti Kjartansson.