Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.07.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 43 SAMBÍO . . : Afmælisveisla í Hong Kong alexandra var glæsileg að vanda á afmælis- daginn. ► ALEXANDRA prinsessa hélt upp á 33 ára afmælið sitt á dög- unum. Að sjálfsögðu var teitið í Hong Kong en prinsessan er það- an. Alexandra segir Hong Kong hafa kraft sem vart má finna annars staðar: „Ég sakna samt ekki Hong Kong og mér f líður sífellt betur í Danmörku. Mér finnst skemmtilegra að hafa fjórar árstíðir eins og þar en reyndar mætti veturinn vera styttri. Aðalskómir í ár! ► ÞAÐ leikur enginn vafi á því hvaða skófatnað- ur er mest í tísku um þessar mundir. Sandalar frá Prada-merkinu eru svarið og nægir að líta á eftirfarandi myndir til að sannfærast. AMANDA de Cadenet á líka skó frá Prada. NORMANDIE Keith er ánægð með sandalana. x x >. cS° <$>C V /V lokoð ó morgun útsolon hefst þriðjudog kl. 9 bCIAQCÍ bonkostrœtf II W sími 552 8310

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.