Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 19
EhHi missfl ðf viOamesru
rððstefnu sem hðldin
hefur verið hér a landi um
flfenpis- oo vímuefnðvflndann
20 ára afmælisráðstefna SAA
Hótel Loftleiðum, 16.-18. október
Einstakt tækifæri til að fræðast um nýjungar í áfengis- og
vímuefnameðferð, forvömum, hjúkrun áfengissjúklinga,
læknisfræði vímuefnasjúkdóma og aðgerðum þjóðfélagsins.
FimmludaourlB. ohtööer hl. 9—17
Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson,
setur ráðstefnuna.
Meðal fyrírlesara:
Dr. Kári Stefánsson læknir, Dr. John Wallace
sálffæðingur, Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir,
Norman S. Miller geðlæknir, Sigurður
Ólafsson læknir, Georgía Kristmundsdóttir
sálfræðingur.
Málstofa um forvamir og
vímuefnaneyslu unglinga:
David E. Smith læknir, Sarah Calhoun
sálfræðingur, Dr. Ralph E. Tarter, Einar Gylfi
Jónsson sálfræðingur, Dr. Tómas Helgason
geðlæknir, Ingibjörg Pálmadóttir
heilbrigðisráðherra, Ámi Einarsson ráðgjafi
og Snjólaug Stefánsdóttir verkefnisstjóri.
Scrstakir dagskrárliðin
Skoðunarferðir á starfsstaði SÁÁ.
Samverustund.
Hátíðarkvöldverður í Víkingasal Hótel
Loftleiða föstudaginn 17. október.
Hópfundir fyrir þá sem starfa við meðferð
vímuefnasjúklinga.
Lokaávörp:
Frank Herzlin geðlæknir og fyrrum yfirmaður
meðferðar á Freeport sjúkrahúsinu og
James Cusak meðferðarstjóri við Veritas Villa.
Fösrudagur 17. ohrööer HL 9—17
Meðal fyrirlesara:
Sigurður Gunnsteinsson dagskrárstjóri,
David E. Smith læknir, Sheila B. Blume
læknir, Ove Ytterberg meðferðamálastjóri,
Jake Epperly áfengisráðgjafi, Haraldur Briem
læknir, Helga Hannesdóttir geðlæknir.
Málstofa um áhrif vímuefnavandans á
þjóðfélagið og framtíð meðferðan
Dr. John Wallace sálfræðingur, Norman S.
Miller geðlæknir, Thorgjerd Janson
lénsstjómarmaður, Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson borgarfulltrúi, Svavar Gestsson
alþingismaður, Jónas Kristjánsson ritstjóri,
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri,
Tómas Zoéga læknir, Bjöm Bjamason
menntamálaráðherra.
Skráning
Skráning á 20 ára afmælisráðstefnu SÁÁ
er hjá ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn,
ráðstefnudeild, sími 569-9300.
Ráðstefnugjald: 19.500 kr. öll ráðstefnan,
7.500 kr. stakur dagur.
Innifalið í ráðstefnugjaldi: ráðstefnugögn,
kaffi og meðlæti, yfirlit fyrirlestra að lokinni
ráðstefnu.
Fyririestrar og erindi á ensku verða
túlkuð jafnóðum.
Laugafda9url8. ohlööerhl. HS.30
Meðal fyrirlesara:
Sheila B. Blume læknir, Dr. John Wallace
sálfræðingur, Magnús Lámsson
dagskrárstjóri, Grettir Pálsson dagskrárstjóri,
Guðbjöm Bjömsson læknir, Þórarinn
Tyrfingsson yfirlæknir, Dr. Ralph E. Tarter
geðlæknir.
Málstofa um hjúkrunarfræði:
Chris Rodemich hjúkmnarfræðikennari,
Olga Hákonsen hjúkrunarfræðingur,
Helga S. Helgadóttir, hjúkmnardeildarstjóri,
Þóra Bjömsdóttir hjúkranarforstjóri,
Björk Guðjónsdóttir hjúkmnardeildarstjóri,
Jóhanna Stefánsdóttir
hjúkmnarframkvæmdastjóri.
Málstofa um læknisfræði
vímuefhasjúkdóma:
Dr. Kári Stefánsson, Gunnar Sigurðsson
læknir og prófessor, Halldór Kolbeinsson
geðlæknir, Norman S. Miller geðlæknir,
Arsæll Jónsson læknir, Sigurður Ólafsson
læknir, Bjami Þjóðleifsson læknir.
• V
C A
Samtök áhugafólks
um áfengis- og
vímuefnavandann